Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Pálsson Héraðslæknir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.5.1869 - 13.10.1910

History

Sigurður Pálsson 24. maí 1869 - 13. okt. 1910. Var í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1870. Héraðslæknir á Sauðárkróki. Læknir Læknahúsinu (Friðfinnshús) Blönduósi 1897-1899. Drukknaði í læknisferð í Ytri-Laxá á Skagaströnd;

Places

Miðdalur Laugarvatni; Hjaltabakki; Gaulverjabær; Sauðárkrókur; Friðfinnshús;

Legal status

Stúdent Reykjavík 1890; cand phil 1891; cand med 1894; Fæðingarst í Kaupmannahöfn 1894-1895;

Functions, occupations and activities

Héraðslæknir Sauðárkróki 1895, skipaður 12.6.1897; Blönduósi 8.11.1898 til æviloka;

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Páll Sigurðsson 16. júlí 1839 - 23. júlí 1887. Var fóstursonur í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Prestur í Miðdal í Laugardal, Árn. 1866-1870, á Hjaltabakka á Ásum, Hún. 1870-1880 og síðar í Gaulverjabæ í Flóa, Árn. frá 1880 til dauðadags og kona hans 8.10.1864; Margrét Andrea Þórðardóttir 5. ágúst 1841 - 5. janúar 1938 Ekkja á Sólvallagötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Gaulverjabæ.
Systkini Sigurðar;
1) Þórður Pálsson 20. janúar 1865 - 28. október 1871
2) Jóhanna Andrea Pálsdóttir 5. apríl 1867 - 16. janúar 1900
3) Skúli Pálsson 4. september 1871 - 1. júní 1872
4) Margrét Guðný Pálsdóttir 13. júní 1874 - 5. maí 1876
5) Þórður Pálsson 30. júní 1876 - 24. desember 1922 Héraðslæknir í Öxarfjarðarumdæmi um tíma eftir 1903 og sat á Skinnastað. Héraðslæknir í Borgarnesi.
6) Árni Pálsson 13. september 1878 - 7. nóvember 1952 Var í Reykjavík 1910. Prófessor í Reykjavík. Talinn með ritfærustu manna á sinni tíð, en ekki liggur mikið eftir hann á prenti. Var vel skáldmæltur og orðheppinn mjög. Kona Árna; Finnbjörg Kristófersdóttir 29. apríl 1882 - 8. desember 1960 Húsfreyja á Sólvallagötu 33, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Sylvía Níelsína Pálsdóttir 18. september 1880 - 9. september 1882
8) Guðrún Anna Pálsdóttir 16. ágúst 1882 - 24. september 1959 Húsfreyja á Vestmannabraut 24, Vestmannaeyjum 1930. Maður hennar; Sigurður Sigurðsson 15. september 1879 - 4. ágúst 1939 Lyfsali á Vestmannabraut 24, Vestmannaeyjum 1930. Skáld og lyfsali í Vetmannaeyjum. Móðir dönsk.
9) Lára Mikaelína Pálsdóttir 29. ágúst 1884 - 10. janúar 1899.

Maki 3 ág1897; Þóra Gísladóttir f. 18. júní 1873 d. 9. mars 1951. Læknisekkja á Vesturgötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.

Börn þeirra;
1) Páll Sigurðsson 16. maí 1898 - 23. júlí 1898. Blönduósi.
2) Lára Michelína Sigurðardóttir 11. júní 1899 - 30. nóv. 1967. Var á Vesturgötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Páll Sigurðsson 25. ágúst 1905 - 4. júlí 1977. Var á Vesturgötu 23, Reykjavík 1930. Bókavörður í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1870

Description of relationship

Barn þar 1870-1880

Related entity

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.1895

Description of relationship

Læknir þar stgm 1895, skipaður 1896

Related entity

Laxárbrúin á Refasveit (1928 -)

Identifier of related entity

HAH00368

Category of relationship

associative

Dates of relationship

13.10.1910

Description of relationship

drukknaði í Laxá 13.10.1910

Related entity

Margrét Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ (5.8.1841 - 5.1.1938)

Identifier of related entity

HAH06196

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ

is the parent of

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir

Dates of relationship

24.5.1869

Description of relationship

Related entity

Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði (30.6.1876 - 24.12.1922)

Identifier of related entity

HAH09436

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði

is the sibling of

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir

Dates of relationship

30.6.1876

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Andrea Pálsdóttir (1867-1900) frá Hjaltabakka (5.4.1867 - 16.1.1900)

Identifier of related entity

HAH05369

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Andrea Pálsdóttir (1867-1900) frá Hjaltabakka

is the sibling of

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir

Dates of relationship

24.5.1869

Description of relationship

Related entity

Árni Pálsson (1878-1952) prófessor Reykjavík (13.9.1878 - 7.11.1952)

Identifier of related entity

HAH03562

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Pálsson (1878-1952) prófessor Reykjavík

is the sibling of

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir

Dates of relationship

13.9.1878

Description of relationship

Related entity

Anna Pálsdóttir (1882-1959) Vestmannaeyjum (16.8.1882 - 24.9.1959)

Identifier of related entity

HAH04228

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Pálsdóttir (1882-1959) Vestmannaeyjum

is the sibling of

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir

Dates of relationship

16.8.1882

Description of relationship

Related entity

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901 (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00100

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901

is controlled by

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir

Dates of relationship

8.11.1898

Description of relationship

fyrsti héraðslæknir með búsetu á Blönduósi. nefndist þá Læknahús

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04954

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
læknar á Íslandi fyrra bindi bls 686

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places