Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Parallel form(s) of name

  • Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.9.1908 - 16.8.2000

History

Þóra Þorsteinsdóttir fæddist á Grund í Svínadal, Austur-Húnavatnssýslu 19. september 1908. Hún missti föður sinn 13 ára en unnusti Ingiríðar systur hennar, Þorsteinn Sölvason, hjálpaði ekkjunni við búskapinn. Árið 1924 gekk lömunarveiki yfir landið og þá lamaðist Þóra á báðum fótum og var rúmliggjandi í heilt ár. Hún fékk aftur mátt í vinstri fótinn en hægri fóturinn var alla tíð lamaður upp í mjöðm. Hún flutti 17 ára til Reykjavíkur til móðurbróður síns, Þórðar Sveinssonar, yfirlæknis á Kleppsspítala og bjó hjá þeim hjónum, Ellen og Þórði, um hríð. Hún hélt heimili með systrum sínum og systurdóttur, lengst af á Flókagötu 7 í Reykjavík. Þóra var mikil hannyrðakona og listræn í verkum sínum. Hún var víðlesin og fróð og fylgdist grannt með þjóðmálum.
Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 16. ágúst síðastliðinn.
Útför Þóru fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Jarðsett verður í Gufuneskirkjugarði.

Places

Grund í Svínadal: Reykjavík:

Legal status

Þóra ólst upp á Grund og gekk í barnaskóla í Svínavatnshreppi.

Functions, occupations and activities

Hún hóf störf 1. mars 1927 við Miðstöð Bæjarsímans í Reykjavík, flyst á Landsímann 1932, skipuð eftirlitsmaður við langlínuafgreiðsluna 1949 og starfaði þar til starfsloka 1. sept. 1978.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Þorsteinsson, f. 4. desember 1842, d. 21. ágúst 1921 og Ragnhildur Sveinsdóttir, f. 27. júlí 1871, d. 24. febrúar 1951, bændur á Grund.
Alsystkini Þóru voru
1) Ingiríður Þorsteinsdóttir f. 4. október 1902 - 29. október 1990. Starfaði lengst af á Landspítalanum. Fóstursonur: Páll Sesselíus Eyþórsson f. 3. júní 1919 - 20. júlí 2002 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Fósturmóðir Ragnhildur Sveinsdóttir. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðar búsettur í Reykjavík um tíma en flutti þaðan til Grindavíkur. Starfaði við þar mest við fiskvinnslu. Unnusti Ingiríðar var Þorsteinn Sölvason f. 24. maí 1893 - í júní 1924. Barnakennari á Grund í Svínadal, dó úr lömunarveiki.
2) Steinunn, f. 15.8. 1905, d. 5.10. 1993, verkakona í Alþýðubrauðgerðinni og Rúgbrauðsgerðinni. Dóttir hennar er Ásta Sigfúsdóttir, f. 9. ágúst 1930;
3) Guðmundur, f. 11.10. 1910 – 6.11.2000, bóndi á Syðri-Grund, kona hans er Guðrún Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 16.7. 1922 frá Rútsstöðum. Þeirra börn eru drengur, f. 12.6. 1944, d. 12.6. 1944, Valgerður, f. 18.12. 1945, Sigrún, f. 18.9. 1947, Þorsteinn, f. 27.11. 1952 og Sveinn Helgi, f. 17.1. 1956;
4) Þórður, f. 27.6. 1913, d. 8.8. 2000, bóndi á Grund. Kona hans var Guðrún Jakobsdóttir, húsfreyja, f. 2.10. 1921 -5.1.2005. Börn þeirra eru Lárus, f. 3.7. 1942, Valdís, f. 5.9. 1943, Ragnhildur, f. 12.11. 1951 og Þorsteinn Trausti, f. 11.5. 1959.
Hálfsystkini Þóru samfeðra, móðir var Guðbjörg Sigurðardóttir.

1) stúlka, f. 9.7. 1867, d. 9.7. 1867;
2) Oddný, húsfrú í Reykjavík, f. 31.8. 1868, d. 24.11. 1934. Ekkja á Klapparstíg 31 , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Jón Jónsson f 19. júlí 1878 - 16. nóvember 1918 úr spænskuveikinni. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður.
3) Ingiríður, f.7.2. 1871, d. 11.6. 1894, vinnukona á Grund. Ógift.
4) Þorsteinn, bóndi á Geithömrum, f. 12.3. 1873, d. 27.1. 1944, kona hans 7.6.1906, Halldóra Björnsdóttir f. 24. mars 1878 - 10. apríl 1961. Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
5) Jakobína, húsfrú í Hnausum, f. 3.5. 1876, d. 3.5. 1948, maður hennar Jakob Guðmundsson f. 30. júlí 1880 - 6. apríl 1915. Bóndi á Hnausum. Halldóra var systir Jónasar Bergmann á Stóru-Giljá.
6) Jóhanna, kennslukona í Reykjavík, f. 29.5. 1879, d. 13.7. 1957, ógift.
7) Sigurbjörg, Húsfreyja í Blöndudalshólum og Hnausum, f. 29.5. 1879, d. 4.11. 1948, maður hennar Erlendur Erlendsson f. 20. júní 1874 - 18. desember 1943. Ættaður frá Miklaholti í Biskupstungum. Bóndi í Blöndudalshólum, á Auðólfsstöðum í Langadal og Hnausum í Þingi, A-Hún.

General context

„Ófáa sunnudagana sátum við hjá þeim systrum á Flókagötunni og röðuðum í okkur góðgæti. Peysur og sokka, húfur og vettlinga fengum við í farteskið og spottasokkarnir hennar voru víðfrægir. Svo voru það grýluleikirnir með svarta sjalið, Svarti Pétur, Langavitleysa og bollastellið bak við sófann.“
Guðrún Birna, Þórir, Una Eydís og Ragnhildur Lára Finnsbörn.

Relationships area

Related entity

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Category of relationship

family

Dates of relationship

17.5.1941

Description of relationship

Guðrún var Gift Þórðir albróður Þóru

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.91908

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal (28.7.1871 - 22.2.1951)

Identifier of related entity

HAH06389

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal

is the parent of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal (4.12.1842 - 1.8.1921)

Identifier of related entity

HAH09432

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal

is the parent of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

Related entity

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund (27.6.1913 - 8.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02177

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund

is the sibling of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

27.6.2013

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund (11.10.1910 - 6.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01295

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

is the sibling of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

Alsystkini

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum (11.7.1908 - 29.9.1992)

Identifier of related entity

HAH02156

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum

is the sibling of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund (4.10.1902 - 29.10.1990)

Identifier of related entity

HAH01517

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

is the sibling of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

alsystkini

Related entity

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal (15.8.1905 - 5.10.1993)

Identifier of related entity

HAH02048

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

is the sibling of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

Alsystkini

Related entity

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum (3.5.1877 - 3.5.1948)

Identifier of related entity

HAH05259

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

is the sibling of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal, (29.5.1879 - 13.7.1957)

Identifier of related entity

HAH05427

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal,

is the sibling of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal (12.3.1873 - 27.1.1944)

Identifier of related entity

HAH07420

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal

is the sibling of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi

is the sibling of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

Description of relationship

Páll var fósturbróðir hennar og síðan alinn upp af Ingríði systur hennar

Related entity

Úlfar Þórðarson (1911-2002) augnlæknir (2.8.1911 - 28.2.2002)

Identifier of related entity

HAH02105

Category of relationship

family

Type of relationship

Úlfar Þórðarson (1911-2002) augnlæknir

is the cousin of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

Description of relationship

Þórður læknir faðir Úlfars var bróðir Ragnhildar móður Þóru

Related entity

Sveinn Þórðarson (1913-2007) frá Kleppi (13.1.1913 - 13.3.2007)

Identifier of related entity

HAH02069

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Þórðarson (1913-2007) frá Kleppi

is the cousin of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

Description of relationship

Þórður læknir faðir Sveins var bróðir Ragnhildar móður Þóru

Related entity

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal (18.2.1847 - 11.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04150

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

is the cousin of

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

Dates of relationship

Description of relationship

Faðir hennar var Þorsteinn á Grund bróðir Guðmundar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02166

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places