Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Þorsteinsson á Grund

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.10.1910 - 6.11.2000

History

Guðmundur Þorsteinsson fæddist að Grund í Svínadal, Austur-Húnavatnssýslu, 11. október 1910. Hann lést á Sjúkrahúsi Blönduóss 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Þorsteinsson, f. 4.12. 1842, d. 1.8. 1921 og Ragnhildur Sveinsdóttir, f. 27.7. 1871, d. 24.2. 1951, bændur á Grund. Alsystkini Guðmundar voru: Ingríður, starfsmaður á Landspítalanum, f. 4.10. 1902, d. 29.10. 1990, unnusti hennar var Þorsteinn Sölvason, hann dó úr lömunarveiki 1942; Steinunn, f. 15.8. 1905, d. 5.10. 1993, verkakona í Alþýðubrauðgerðinni og Rúgbrauðsgerðinni, hennar dóttir Ásta Sigfúsdóttir; Þóra, talsímavörður í Reykjavík, f. 19.9. 1908, d. 16.8. 2000 og Þórður, f. 27.6. 1913, d. 8.8. 2000, bóndi á Grund, kona Guðrún Jakobsdóttir. Þeirra börn eru Lárus, Valdís, Ragnhildur og Þorsteinn Trausti. Hálfsystkini Guðmundar samfeðra voru stúlka, f. 9.7. 1867, d. 9.7. 1867; Oddný, húsfrú í Reykjavík, f. 31.8. 1868, d. 24.11. 1934; Ingiríður, ógift, f. 3.2. 1871, d. 11. júní 1894; Þorsteinn, bóndi á Geithömrum, f. 12.3. 1873, d. 27.1. 1944; Jakobína, húsfrú í Hnausum, f. 3.5. 1876, d. 3.5. 1948; Jóhanna, kennslukona í Reykjavík, f. 29.5. 1879, d. 13.7. 1957 og Sigurbjörg, húsfrú í Hnausum, f. 29.5. 1879, d. 4.11. 1948. Þeirra móðir var Guðbjörg Sigurðardóttir.
Hinn 1. apríl 1944 gekk Guðmundur að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, Guðrúnu Sigurjónsdóttur frá Rútsstöðum í Svínadal, f. 16. júlí 1922. Foreldar Guðrúnar voru Sigurjón Oddsson, bóndi að Rútsstöðum og Guðrún Jóhannsdóttir húsfrú. Guðrún og Guðmundur eignuðust fimm börn. Þau eru: 1) drengur, f. 12. júní 1944, d. 12. júní 1944. 2) Valgerður, f. 18. desember 1945. 3) Sigrún, f. 18. september 1947, maki Finnur Eiríksson, þau skildu, þeirra börn eru a) Guðrún Birna, f. 1970, maki Snorri Sturluson, f. 1969, dóttir þeirra er Sif, f. 1996, b) Þórir, f. 1972, maki hans er Jóhanna Kristín, f. 1970, þeirra barn er Arndís Þóra, f. 1998. c)Una Eydís, f. 1975 og d)Ragnhildur Lára, f. 1981. Núverandi maki Sigrúnar er Einar Sigurðsson, f. 8. júlí 1944. 4) Þorsteinn, f. 27. nóvember 1952, maki hans er Sigrún Jónsdóttir, f. 21. nóvember 1958, sonur þeirra er Máni Sveinn, f. 1998. 5) Sveinn Helgi, f. 17. janúar 1956, búsettur í Noregi, kvæntur Karin Roland, f. 25. mars 1960. Þeirra börn eru a) Silja, f. 1983. b) Guðrún, f. 1985. c) Ingunn Valdís, f.1989. d)Gunnar Arvid, f. 1992.

Guðmundur var bóndi á Grund í Svínadal ásamt Þórði, bróður sínum, en síðan skiptu þeir jörðinni á milli sín og Guðmundur reisti nýbýlið Syðri-Grund og þar bjó hann alla sína búskapartíð. Frá árinu 1994 bjó hann á Hnitbjörgum á Blönduósi.

Útför Guðmundar fer fram frá Blönduósskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Blönduósskirkjugarði.

Places

Syðri-Grund Svínadal A-Hún: Hnitbjörg Blönduós:

Legal status

Bóndi

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi (2.10.1912 - 13.10.1991)

Identifier of related entity

HAH02134

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.4.1944

Description of relationship

Guðmundur var giftur Guðrúnu hálfsystur Þorbjargar

Related entity

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.4.1944

Description of relationship

Guðmundur var giftur Guðrúnu dóttur Sigurjóns

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum (23.7.1898 - 12.5.1966)

Identifier of related entity

HAH04348

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún kona Guðmundar er dóttir Guðrúnae

Related entity

Sveinn Helgi Guðmundsson (1956) frá Grund í Svínadal (17.1.1956 -)

Identifier of related entity

HAH09264

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Helgi Guðmundsson (1956) frá Grund í Svínadal

is the child of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

17.1.1956

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Guðmundsson (1952) Grund (27.11.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06087

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Guðmundsson (1952) Grund

is the child of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

27.11.1952

Description of relationship

Related entity

Sigrún Guðmundsdóttir (1947) frá Grund í Svínadal (18.9.1947 -)

Identifier of related entity

HAH09265

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigrún Guðmundsdóttir (1947) frá Grund í Svínadal

is the child of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

18.9.1947

Description of relationship

Related entity

Valgerður Guðmundsdóttir (1945) frá Grund í Svínadal (18.12.1945 -)

Identifier of related entity

HAH09263

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Guðmundsdóttir (1945) frá Grund í Svínadal

is the child of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

18.12.1945

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal (4.12.1842 - 1.8.1921)

Identifier of related entity

HAH09432

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal

is the parent of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

Related entity

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal (28.7.1871 - 22.2.1951)

Identifier of related entity

HAH06389

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal

is the parent of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

Related entity

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund (27.6.1913 - 8.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02177

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund

is the sibling of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

27.6.1913

Description of relationship

Related entity

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum (3.5.1877 - 3.5.1948)

Identifier of related entity

HAH05259

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

is the sibling of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal, (29.5.1879 - 13.7.1957)

Identifier of related entity

HAH05427

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal,

is the sibling of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal (12.3.1873 - 27.1.1944)

Identifier of related entity

HAH07420

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal

is the sibling of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund (19.9.1908 - 16.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02166

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

is the sibling of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

Alsystkini

Related entity

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal (15.8.1905 - 5.10.1993)

Identifier of related entity

HAH02048

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

is the sibling of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurjónsdóttir (1922-2021) Syðri-Grund (16.7.1922 - 6.5.2021)

Identifier of related entity

HAH04452

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurjónsdóttir (1922-2021) Syðri-Grund

is the spouse of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

1.4.1944

Description of relationship

Börn þeirra; 1) drengur Guðmundsson, f. 12. júní 1944, d. 12. júní 1944. 2) Valgerður Guðmundsdóttir, f. 18. desember 1945. 3) Sigrún Guðmundsdóttir, f. 18. september 1947, maki Finnur Eiríksson, þau skildu, Núverandi maki Sigrúnar er Einar Sigurðsson, f. 8. júlí 1944. 4) Þorsteinn Guðmundsson, f. 27. nóvember 1952, maki hans er Sigrún Jónsdóttir, f. 21. nóvember 1958. 5) Sveinn Helgi Guðmundsson, f. 17. janúar 1956, búsettur í Noregi, kvæntur Karin Roland, f. 25. mars 1960.

Related entity

Guðrún Valdís Sigurðardóttir (1976) Merkjalæk (24.3.1976 -)

Identifier of related entity

HAH04477

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Valdís Sigurðardóttir (1976) Merkjalæk

is the grandchild of

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

24.3.1976

Description of relationship

móðurafi

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi

is controlled by

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

Dates of relationship

1950

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01295

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places