Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Þorsteinsson á Grund
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.10.1910 - 6.11.2000
Saga
Guðmundur Þorsteinsson fæddist að Grund í Svínadal, Austur-Húnavatnssýslu, 11. október 1910. Hann lést á Sjúkrahúsi Blönduóss 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Þorsteinsson, f. 4.12. 1842, d. 1.8. 1921 og Ragnhildur Sveinsdóttir, f. 27.7. 1871, d. 24.2. 1951, bændur á Grund. Alsystkini Guðmundar voru: Ingríður, starfsmaður á Landspítalanum, f. 4.10. 1902, d. 29.10. 1990, unnusti hennar var Þorsteinn Sölvason, hann dó úr lömunarveiki 1942; Steinunn, f. 15.8. 1905, d. 5.10. 1993, verkakona í Alþýðubrauðgerðinni og Rúgbrauðsgerðinni, hennar dóttir Ásta Sigfúsdóttir; Þóra, talsímavörður í Reykjavík, f. 19.9. 1908, d. 16.8. 2000 og Þórður, f. 27.6. 1913, d. 8.8. 2000, bóndi á Grund, kona Guðrún Jakobsdóttir. Þeirra börn eru Lárus, Valdís, Ragnhildur og Þorsteinn Trausti. Hálfsystkini Guðmundar samfeðra voru stúlka, f. 9.7. 1867, d. 9.7. 1867; Oddný, húsfrú í Reykjavík, f. 31.8. 1868, d. 24.11. 1934; Ingiríður, ógift, f. 3.2. 1871, d. 11. júní 1894; Þorsteinn, bóndi á Geithömrum, f. 12.3. 1873, d. 27.1. 1944; Jakobína, húsfrú í Hnausum, f. 3.5. 1876, d. 3.5. 1948; Jóhanna, kennslukona í Reykjavík, f. 29.5. 1879, d. 13.7. 1957 og Sigurbjörg, húsfrú í Hnausum, f. 29.5. 1879, d. 4.11. 1948. Þeirra móðir var Guðbjörg Sigurðardóttir.
Hinn 1. apríl 1944 gekk Guðmundur að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, Guðrúnu Sigurjónsdóttur frá Rútsstöðum í Svínadal, f. 16. júlí 1922. Foreldar Guðrúnar voru Sigurjón Oddsson, bóndi að Rútsstöðum og Guðrún Jóhannsdóttir húsfrú. Guðrún og Guðmundur eignuðust fimm börn. Þau eru: 1) drengur, f. 12. júní 1944, d. 12. júní 1944. 2) Valgerður, f. 18. desember 1945. 3) Sigrún, f. 18. september 1947, maki Finnur Eiríksson, þau skildu, þeirra börn eru a) Guðrún Birna, f. 1970, maki Snorri Sturluson, f. 1969, dóttir þeirra er Sif, f. 1996, b) Þórir, f. 1972, maki hans er Jóhanna Kristín, f. 1970, þeirra barn er Arndís Þóra, f. 1998. c)Una Eydís, f. 1975 og d)Ragnhildur Lára, f. 1981. Núverandi maki Sigrúnar er Einar Sigurðsson, f. 8. júlí 1944. 4) Þorsteinn, f. 27. nóvember 1952, maki hans er Sigrún Jónsdóttir, f. 21. nóvember 1958, sonur þeirra er Máni Sveinn, f. 1998. 5) Sveinn Helgi, f. 17. janúar 1956, búsettur í Noregi, kvæntur Karin Roland, f. 25. mars 1960. Þeirra börn eru a) Silja, f. 1983. b) Guðrún, f. 1985. c) Ingunn Valdís, f.1989. d)Gunnar Arvid, f. 1992.
Guðmundur var bóndi á Grund í Svínadal ásamt Þórði, bróður sínum, en síðan skiptu þeir jörðinni á milli sín og Guðmundur reisti nýbýlið Syðri-Grund og þar bjó hann alla sína búskapartíð. Frá árinu 1994 bjó hann á Hnitbjörgum á Blönduósi.
Útför Guðmundar fer fram frá Blönduósskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Blönduósskirkjugarði.
Staðir
Syðri-Grund Svínadal A-Hún: Hnitbjörg Blönduós:
Réttindi
Bóndi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 20.11.2022
Íslendingabók
mbl 18.11.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/572276/?item_num=13&searchid=ca070952a14930e10c366f65d5e0487ede7716c6
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Gu__mundur_orsteinsson1910-2000__Grund.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg