Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Parallel form(s) of name

  • Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.8.1905 - 5.10.1993

History

Steinunn Þorsteinsdóttir frá Grund í Svínadal - Minning Fædd 15. ágúst 1905 Dáin 5. október 1993 Steinunn var fædd 15. ágúst árið 1905 á Grund í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu,

Places

Grund í Svínadal:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún var dóttir Þorsteins bónda þar Þorsteinssonar (f. 1848, d. 1921) og síðari konu hans Ragnhildar Sveinsdóttur (f. 1871, d. 1951).
Grund var og er góð jörð og mér er sagt að Þorsteinn bóndi hafi skilað af sér allgóðu búi þegar hann féll frá árið 1921. Samt hefur Ragnhildi ekki verið neitt lítill vandi á höndum, fimmtugri ekkju með fimm börn; dæturnar
Ingiríður Þorsteinsdóttir f. 4. október 1902 - 29. október 1990. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Starfaði lengst af á Landspítalanum. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Páll Eyþórsson.
Steinunn Þorsteinsdóttir f. 15. ágúst 1905 - 5. október 1993. Vinnukona á Hánefsstöðum , Seyðisfjarðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
Þóra Þorsteinsdóttir f. 19. september 1908 - 16. ágúst 2000. Símastúlka. Síðast bús. í Reykjavík.
Guðmundur Þorsteinsson f. 11. október 1910 - 6. nóvember 2000 Bóndi á Grund, Svínavatnshr., A-Hún og var þar 1930 og 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Þórður Þorsteinsson f. 27. júní 1913 - 8. ágúst 2000. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Grund í Svínadal.
En bústofninn fór nánast allur í arfaskipti til eldri barna Þorsteins af fyrra hjónabandi. Það má því segja að þessi sex manna hópur hæfi búskap á nakinni jörðinni, skuldlausri að vísu, árið 1921.
Steina giftist aldrei, en eignaðist eina dóttur;
Ásta Sigfúsdóttir f. 9. ágúst 1930, var hún fædd heyrnarlaus og mállaus.
Þá reyndi enn mikið á samheldni fjölskyldunnar að taka á þeim vanda eins og fólk best kunni þá, en ég held að ég halli ekki á neinn þó að ég segi að hún Ásta hafi notið þeirrar mestu móðurástar sem hægt er að eignast, allt frá fæðingu og fram á þennan dag, og ég veit að bænirnar hennar Steinu, ástúðin og hlýjan fylgja og ylja dóttur hennar áfram þó að leiðir skiljist nú um stund.
Og réttur áratugur í heimskreppuna miklu.

General context

Relationships area

Related entity

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal (28.7.1871 - 22.2.1951)

Identifier of related entity

HAH06389

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal

is the parent of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

15.8.1905

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal (4.12.1842 - 1.8.1921)

Identifier of related entity

HAH09432

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal

is the parent of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

15.8.1905

Description of relationship

Related entity

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund (27.6.1913 - 8.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02177

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund

is the sibling of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

27.6.1913

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund (11.10.1910 - 6.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01295

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

is the sibling of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

Related entity

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund (19.9.1908 - 16.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02166

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

is the sibling of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

Alsystkini

Related entity

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund (4.10.1902 - 29.10.1990)

Identifier of related entity

HAH01517

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

is the sibling of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

15.8.1905

Description of relationship

Related entity

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum (3.5.1877 - 3.5.1948)

Identifier of related entity

HAH05259

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

is the sibling of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

15.8.1905

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal, (29.5.1879 - 13.7.1957)

Identifier of related entity

HAH05427

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal,

is the sibling of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

15.8.1905

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal (12.3.1873 - 27.1.1944)

Identifier of related entity

HAH07420

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal

is the sibling of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

15.8.1905

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þórður Sveinsson (1874-1946) geðlæknir Rvk frá Geithömrum (20.12.1874 - 21.11.1946)

Identifier of related entity

HAH07395

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Sveinsson (1874-1946) geðlæknir Rvk frá Geithömrum

is the cousin of

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

Dates of relationship

1905

Description of relationship

systurdóttir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02048

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 31.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places