Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sveinn Þórðarson (1913-2007) frá Kleppi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.1.1913 - 13.3.2007
History
Sveinn Þórðarson fæddist á Kleppi 13. janúar 1913. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Red Deer, Alberta í Kanada 13. mars sl. Sveinn var mikill fjölskyldumaður, naut sín best í gönguferðum, á skíðum og í útilegum með börnum og barnabörnum. Hann las mikið og hlustaði á sígilda tónlist.
Minningarathöfn um Svein verður haldin í Eventide Funeral Chapel, 4820 – 45 street, Red Deer, Alberta, þriðjudaginn 20. mars kl. 11 f.h. Vilji menn minnast hans er bent á Canadian Cancer Society, Red Deer Unit, 4730 Ross Street. Samúðarkveðjur má senda fjölskyldunni á síðuna www.eventidefuneralchapels.com.
Sveinn verður jarðsettur í Tindastóls-kirkjugarði við Markerville í Alberta.
Places
Kleppur Reykjavík.
Legal status
Sveinn varð stúdent frá MR 1931, stundaði nám við HÍ, háskólann í Kaupmannahöfn og háskólann í Jena og lauk doktorsprófi þaðan í eðlisfræði, stærðfræði og efnafræði 1939. Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í þýsku 1952.
Functions, occupations and activities
Kennari við MA febrúar 1939–52, skólameistari ML 1952–59. Flutti til Kanada 1959. Kenndi í Abbotsford, Fairview og Grande Prairie áður en hann kom til LTCHS. Árið 1964 varð hann prófessor í eðlisfræði við háskólann í Red Deer. Hann fór á eftirlaun 1983. Sveinn stundaði svarðarrannsóknir á Norður- og Austurlandi á vegum Rannsóknarráðs ríkisins sumrin 1939 og 1940 og efnafræðistörf á vegum Síldarverksmiðju ríkisins nokkurn tíma á sumrin frá 1943. Hann var í skíðaráði á Akureyri í nokkur ár og í stjórn Skíðasambands Íslands frá 1947, ennfremur löggiltur skíðadómari 1948. Í stjórn Stúdentafélags Akureyrar var hann öðru hverju og ritstjóri Náttúrufræðingsins 1945–46.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Þórður Sveinsson, yfirlæknir og prófessor, f. 20.12. 1874, d. 21.11. 1946, og kona hans Ellen Johanne Kaaber, f. 9.9. 1888, d. 24.12. 1974. Foreldrar Þórðar voru Sveinn Pétursson, bóndi á Geithömrum, og k.h. Steinunn Þórðardóttir, bónda á Ljótshólum í Svínadal. Foreldrar Ellenar voru Jens Ludvig Joachim Kaaber, framkvæmdastjóri í Kaupmannahöfn, og kona hans Sara, f. Hermann.
Systkini Sveins eru
1) Hörður Þórðarson Sveinsson 11. desember 1909 - 6. desember 1975 Sparisjóðsstjóri. Var í Reykjavík 1910. Stud. jur. á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930.
2) Úlfar Þórðarson 2. ágúst 1911 - 28. febrúar 2002 Augnlæknir, síðast bús. í Reykjavík. Læknir í Reykjavík 1945.
3) Nína Thyra Þórðardóttir 27. janúar 1915 - 25. júlí 2004 Var í Reykjavík 1930. Tannsmiður og húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík, maður hennar Trausti Sigurður Einarsson 14. nóvember 1907 - 26. júlí 1984 Var með foreldrum á Löndum 3, Vestmannaeyjasókn 1910. Prófessor í eðlisfræði við Háskóla Íslands. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Agnar Þórðarson 11. september 1917 - 12. ágúst 2006 Skáld, rithöfundur og bókavörður hjá Landsbókasafninu, síðast bús. í Reykjavík.
5) Gunnlaugur Einar Þórðarson 14. apríl 1919 - 20. maí 1998 Var á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík.
6) Sverrir Friðþjófur Þórðarson 29. mars 1922 - 7. janúar 2013 Var á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Blaðamaður og fréttaritari í Reykjavík.
Kona Sveins var Þórunn Jónassen Hafstein, f. 23.8. 1912, d. 16.8. 1998, dóttir Marinó Jakob Hafstein 9. ágúst 1867 - 6. júlí 1936 Kennslupiltur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Fv. sýslumaður á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Sýslumaður á Ísafirði og í Strandasýslu og k.h. Þórunn Eyjólfsdóttir 19. febrúar 1877 - 1. október 1961 Húsfreyja á Ísafirði og Borðeyri. Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930.
Börn:
1) Marinó Hafstein, f. 5.12. 1941, starfsmaður Landsbankans, kvæntur Svanhildi Alexandersdóttur, flugfreyju.
Dætur þeirra: a. Þórunn Björg, í sambúð með Stefáni Viðarssyni, b. Elín Dís. Synir Marinós frá fyrra hjónabandi: a. Sveinn, búsettur í Noregi, b. Sverrir, búsettur í Svíþjóð.
2) Þórður, viðskiptafræðingur, verktaki malbikunarfyrirtækis, f. 13.12. 1945, k. Mona Billey Thordarson, tannlæknir. Börn: a. Nyja, b. Sando, c. Kara, d. Layla.
- Ellen Nína Ingólfsson, starfsmaður elliheimilis, f. 3.1. 1949, var gift Erni Ingólfssyni sem er látinn. Dætur: a. Þórunn Jóhanna, b. Ragnheiður Katrín, c. Ingibjörg Rós, d. Elín Sólveig.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sveinn Þórðarson (1913-2007) frá Kleppi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sveinn Þórðarson (1913-2007) frá Kleppi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 1.8.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 20.11.2022
Íslendingabók
mbl 20.3.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1135589/?item_num=8&searchid=9ea957db1e63e8f0ff0757c7c2e7265df2f22048
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Sveinnrarson1913-2007frKleppi.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg