Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Meðalheimur er mikil jörð og liggur nær miðju sveitarinnar, má ætla að nafnið sé þar af dregið. Bærinn stendur vestan í Miðás og Meðalheimshólar eru þurrlendir, en annarsstaðar votlent. Meðalheimur á að landi Orrastaða og eru mörkin þar á milli Deildartjarnar og Torfavatns. Íbúðarhús byggt 1954, 399 m3. Fjós 1954 fyrir 26 gripi. Fjárhús yfir 250 fjár. Hlaða 650 m3. Votheysturn 80 m3. Tún 45,1 ha.

Places

Torfalækjarhreppur; Reykir á Reykjabraut; Álptartangi í Torfalækjarós; Merkjapollur; Hæli [Hæll]; Moshóll; Hryggkelda; Hælslækur; Bakkakelda; Torfalækur; Kerlingarhóll; Brúarlækur; Orrastaðir; Deildartjörn; Deildarkelda; Torfavatn; Leirvik; Miðós; Miðás; Meðalheimshólar; Langhylur;

Legal status

Jarðardýrleiki xxiiii € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn er lögmaðurinn Lauritz Christiansson Gottrup, og hefur fyrir fáum árum eignast xvi € , en þó enn skemur siðan hann eignaðist þriðjúng jarðarinnar, menn meiná síðan 1702. Ábúandinn á þrem fjórðúngum jarðarinnar er Olafur Björnsson. Ábúandi á einum fjórðúngi jarðarinnar er Árni Einarsson.
Landskuld af allri er nú sögð i € , það hefur um stundir ýmist hærra eður lægra verið, eftir því sem landsdrotnar hafa komið kaupi sínu, því jörðin hefur torveldlega bygst og lengi
í níðslu verið. Betalast með öllu því, sem ábúendur megna úti að láta. Leigukúgildi eru nú hjá Ólafi iiii, en hjá Árna ij, er það hálft annað í næstu fardögum fyrir bón og þörf Árna viðaukið, en áður voru alls iiii. Leigur eiga að betalast í smjöri, en þá það skortir, tekur landsdrottinn það sem ábúandi megnar. Kvaðir eru för til veiða í Lánghyl einn dag um sumur.
Kvikfjenaður hja Ólafi ii kýr, xi ær, iiii lömb, i únghryssa. Hjá Arna ix ær, lömb iiii. Fóðrast kann ii kýr, i úngneyti, xii lömb, xl ær, iiii hestar. Torfrista og stúnga bjargleg. Rifhrís til kolgjörðar og eldiviðar hjálplegt. Túnunum grandar lángvarandi órækt og mýri, sem uppgengur í túninu árlega.

Functions, occupations and activities

Kristfjárjörð

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1890- Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. sept. 1909. Var á Skeggjastöðum, Sigluvíkursókn, Rang. 1835 og 1845. Kona hans; Margrét Magnúsdóttir 8. okt. 1831 - 15. jan. 1912. Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870.

<1910- Pétur Tímóteus Tómasson 25. sept. 1859 - 11. ágúst 1946. Bóndi í Meðalheimi. Kona hans; Björg Stefánsdóttir 19. des. 1852 - 17. des. 1913. Var á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1880.

<1920- Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978 Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans; Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970 Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.

1952-1958- Jón Helgi Sveinbjörnsson 26. maí 1917 - 11. okt. 1995. Var í Efrakoti , Goðdalasókn, Skag. 1930. Var í Meðalheimi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal. Bifvélavirki á Blönduósi. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans; Helga Sigríður Lárusdóttir 14. apríl 1922 - 26. sept. 2016. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Meðalheimi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Þórormstungu í Vatnsdal, síðar verkakona á Blönduósi.

1958- Óskar Sigurfinnsson 29. ágúst 1931. Var á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Guðný Þórarinsdóttir 1. ágúst 1943. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

General context

Landamerkjaskrá fyrir kristfjárjörðinni Meðalheimi í Torfalækjarhreppi.

Að sunnan ræður merkjum, gagnvart Reykjum á Reykjabraut, bein lína úr vörðu í miðjum Álptartanga í Torfalækjarós, vestur að Merkjapolli, frá honum eru merki að vestan, gagnvart Hæli, bein lína í Moshól og þaðan beint í Hryggkeldu og Hælslæk, sem þá ræður merkjum til Bakkakeldu, frá henni eru merki gagnvart Torfalæk, bein lína norður í Kerlingarhól til Brúarlækjar, yfir merkjavörðu sem stendur í línu þessari, að austan ræður merkjum, gagnvart Orrastöðum, Deildarkelda frá Torfavatni norður að Deildartjörn, þá tjörnin til Leirviks, sem er í útnorðurhorni hennar, þá bein stefna úr leirvikinu norðaustur undan Miðósi á litlu holti, skammt fyrir sunnan Brúarlæk, og frá grjótvöðunni bein stefna í læk þennan, sem þá ræður merkjum að norðan, niður á móts við fyr nefndan Kerlingarhól.

Kornsá, 25. júlí 1890.
Lárus Blöndal.
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrakl.jarða, og vegna eiganda Orrastaða, Guðrún Erlendsdóttur eptir umboði frá henni
Egill Halldórsson eigandi Reykja,

Lesið upp á manntalsþingi að Blönduósi, hinn 26. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 229, fol. 119.

Relationships area

Related entity

Ásdís Eysteinsdóttir (1927-2012) kennari Reykjavík (13.9.1927 - 21.10.2012)

Identifier of related entity

HAH06258

Category of relationship

associative

Dates of relationship

13.9.1927

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Gestur Eysteinsson (1923-1997) lögfræðingur Reykjavík (1.5.1923 - 13.11.1997)

Identifier of related entity

HAH06263

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.5.1923

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn (19.11.1921 - 7.12.1983)

Identifier of related entity

HAH07223

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.11.1921

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum (26.8.1920 - 5.5.2014)

Identifier of related entity

HAH02804

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.8.1920

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hólmfríður Eysteinsdóttir (1919-1984) Vilmundarstöðum Borg (18.4.1919 - 5.8.1984)

Identifier of related entity

HAH06259

Category of relationship

associative

Dates of relationship

18.4.1919

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi (4.2.1918 - 13.4.2002)

Identifier of related entity

HAH06258

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.2.1918

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada (6.9.1871 - 14.5.1900)

Identifier of related entity

HAH07446

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.9.1871

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1901

Related entity

Helga Guðmundsdóttir (1859) Meðalheimi (19.11.1859 -)

Identifier of related entity

HAH08963

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vk þar 1910 og 1930

Related entity

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar til fermingaraldurs

Related entity

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal (29.7.1854 - 10.9.1927)

Identifier of related entity

HAH04745

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri (24.3.1875 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06521

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jakob Sigurjónsson (1897-1996) Stóradal (18.8.1897 - 21.12.1996)

Identifier of related entity

HAH05236

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1901, kannski fæddur þar

Related entity

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli (19.6.1853 - 8.1.1947)

Identifier of related entity

HAH04315

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Vigdís Helgadóttir (1954-2018) Helgafelli Blönduósi (21.8.1954 - 16.2.2018)

Identifier of related entity

HAH05118

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.8.1954

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk með klausturjörðum

Related entity

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.5.1886

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árni Hannesson (1844-1933) vestuheimi, frá Marbæli (6.11.1844 - 22.1.1933)

Identifier of related entity

HAH03550

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1881

Description of relationship

bjó þar 1881

Related entity

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

is the associate of

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1816

Related entity

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi (25.9.1859 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH04945

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi

controls

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Hólmfríður Erlendsdóttir (1875-1966) Hlöðufelli Blönduósi 1957 (4.10.1875 - 30.8.1966)

Identifier of related entity

HAH05376

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Ráðskona þar

Related entity

Björg Stefánsdóttir (1852-1913) (19.12.1852 - 17.12.1913)

Identifier of related entity

HAH02754

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björg Stefánsdóttir (1852-1913)

controls

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

Related entity

Guðný Þórarinsdóttir (1943-2021) Meðalheimi (1.8.1943 - 29.11.2021)

Identifier of related entity

HAH04188

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðný Þórarinsdóttir (1943-2021) Meðalheimi

controls

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

1958

Description of relationship

Related entity

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi (14.4.1922 - 26.9.2016)

Identifier of related entity

HAH01416

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

controls

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

1952

Description of relationship

1952-1958

Related entity

Helgi Sveinbjörnsson (1917-1995) Helgafelli Blönduósi (26.5.1917 - 11.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01424

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Helgi Sveinbjörnsson (1917-1995) Helgafelli Blönduósi

controls

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

1952

Description of relationship

1952 - 1958

Related entity

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi (11.12.1892 - 30.8.1970)

Identifier of related entity

HAH04291

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

controls

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal

controls

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00559

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 321
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 229, fol. 119.
Húnaþing II bls 272

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places