Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Helga Sigríður Lárusdóttir Helgafell Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.4.1922 - 26.9.2016

History

Helga Sigríður fæddist 14. apríl 1922 á Hvammstanga. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 26. september 2016.
Helga ólst upp í Grímstungu og fór í Kvennaskólann á Blönduósi. Flutti síðan suður til Reykjavíkur og kynntist Jóni Helga, manni sínum. Þau byrjuðu sinn búskap á Blönduósi og byggðu þar hús. Vorið 1950 fluttu þau að Orrastöðum í Torfalækjarhreppi með tvö elstu börnin og það þriðja rétt ófætt. Þar bættist fjórða barnið einnig við. Árið 1952 fluttu þau að Meðalheimi í torfbæ, eignuðust þar tvö börn og byggðu íbúðarhús, fjárhús, fjós og hlöðu. 1958 veikjast þau bæði og fluttu í Garðahrepp. Vorið 1964 tóku þau sig upp og leigðu jörðina Þórormstungu í Vatnsdal, bjuggu þar fyrst í torfbæ en síðar var byggt nýtt íbúðarhús. 1976 hætta þau búskap og byggja sér hús á Blönduósi. Helga vann hjá Pólarprjóni og síðar við Heilbrigðisstofnunina. 2008 flutti Helga á Heilbrigðisstofnunina.
Útför hennar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 11. október 2016, kl. 14.

Places

Hvammstangi: Grímstunga í Vatnsdal: Kvsk á Blönduósi: Blönduós: Orrastaðir 1950 og Meðalheimur 1952: Garðabær 1958: Þórormstunga í Vatnsdal 1964: Blönduós 1976:

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsfreyja:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Péturína Björg Jóhannsdóttir, f. 22. ágúst 1896, d. 23. júlí 1985, og Lárus Björnsson, f. 10. des. 1889, d. 27. maí 1987. Voru þau bændur í Grímstungu í Vatnsdal. Systkini Helgu Sigríðar voru í aldursröð: 1) Helga Sigríður, 2) Björn Jakob, 3) Helgi Sigurður, 4) Ragnar Jóhann, 5) Grímur Heiðland, 6) Kristín Ingibjörg og 7) Eggert Egill. Þau eru öll látin.
Helga Sigríður giftist 24. maí 1947 Jóni Helga Sveinbjörnssyni, f. 26. maí 1917, d. 11. okt. 1995. Foreldrar hans voru Stefanía Ragnhildur Jónsdóttir og Sveinbjörn Sveinsson, Skagfirðingar að ætt. Helga og Helgi eignuðust sex börn:

  1. Björg, f. 20. sept. 1947. M. Jóhann Guðmundsson, f. 10. apríl 1946. Þau búa í Holti í Svínadal. Börn þeirra: a) Guðmundur Bergmann, b) Sofia. M. Pétur Bjarnason c) Lára Björg, samb.m. Unnar Pétur Pétursson, d) Helgi Sveinbjörn, samb.k. Selma Dögg Sigurjónsdóttir, e) Valdimar Geir, samb.k. Halla Bryndís Hreinsdóttir. Barnabörn níu.
  2. Lárus, f. 14. mars 1949. Fyrrv. maki Sigríður Kristín Snorradóttir. Búsettur í Kópavogi. Synir þeirra: a) Snorri Þór, látinn b) Sævar Helgi, M. Guðný Inga Ófeigsdóttir. c) Björn Ragnar, M. Una Ólöf Gylfadóttir. Barnabörn fimm.
  3. Ragnhildur, f. 12. júní 1950. M. Gestur Þórarinsson, f. 11. júlí 1947, d. 19. feb. 2005. Börn þeirra: a) Helgi Sigurður, b) Kristjana Björk, samb.m. Steingrímur Kristinsson, c) Þórarinn Almar, d) Helga Kristín. Barnabörn sex.
  4. Erna Ingibjörg, f. 15. des. 1951, fyrrv. m. Sigurður Birgir Jónsson. Búsett í RVK. Börn þeirra: a) Erla Birna, m. Magnús Örn Jóhannsson, b) andvana fædd stúlka, c) Jón Helgi, m. Dana Þuríður Jóhannsdóttir, d) Ástmar Yngvi. Barnabörn átta.
  5. Sveinbirna, f. 9. mars 1953, m. Valdimar Þorsteinn Friðgeirsson, f. 17. jan. 1955, búsett á Akureyri. Börn þeirra: a) Helga Sigríður, b) Gyða Heiða, samb.m. Daníel Birgir Ívarsson, c) Friðgeir Bjarmar, samb.k. Lísbet Hannesdóttir, d) Berglind Sif, e) Vala Birna, m. Rashi Javid. Barnabörn 12 og eitt barnabarnabarn.
  6. Vigdís Eríka, f. 21. ágú. 1954, m. Helgi Örlygsson, f. 9. júní 1955. Börn þeirra: a) Margrét, m. Óttar Gautur Erlingsson b) Örlygur Þór, samb.k. Guðrún Sigríður Jónsdóttirm c) Jón Helgi, m. Díana Rós Þrastardóttir. Barnabörn sjö.

General context

Relationships area

Related entity

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi (11.7.1947 - 19.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01241

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.11.1970

Description of relationship

Gestur var giftur Ragnhilsi dóttur hennar

Related entity

Erna Ingibjörg Helgadóttir (1951) Helgafell Blönduósi (15.12.1951 -)

Identifier of related entity

HAH03353

Category of relationship

family

Type of relationship

Erna Ingibjörg Helgadóttir (1951) Helgafell Blönduósi

is the child of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

15.12.1951

Description of relationship

Related entity

Björg Helgadóttir (1947) Holti (20.7.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02296

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Helgadóttir (1947) Holti

is the child of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

20.9.1947

Description of relationship

Related entity

Vigdís Helgadóttir (1954-2018) Helgafelli Blönduósi (21.8.1954 - 16.2.2018)

Identifier of related entity

HAH05118

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigdís Helgadóttir (1954-2018) Helgafelli Blönduósi

is the child of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

21.8.1954

Description of relationship

Related entity

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

is the parent of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

14.4.1922

Description of relationship

Related entity

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal (16.9.1934 - 4.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01174

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

is the sibling of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

16.9.1934

Description of relationship

Related entity

Grímur Lárusson (1926-1995) (3.6.1926 - 23.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01254

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Lárusson (1926-1995)

is the sibling of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Related entity

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu (5.7.1924 - 7.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01852

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

is the sibling of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

5.7.1924

Description of relationship

Related entity

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu (5.7.1924 - 7.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01852

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

is the sibling of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

5.7.1924

Description of relationship

Related entity

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal (5.12.1931 - 25.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01667

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

is the sibling of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Helgi Sveinbjörnsson (1917-1995) Helgafelli Blönduósi (26.5.1917 - 11.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01424

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Sveinbjörnsson (1917-1995) Helgafelli Blönduósi

is the spouse of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

24.5.1947

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Björg, f. 20. sept. 1947. 2) Lárus, f. 14. mars 1949. 3) Ragnhildur, f. 12. júní 1950. 4) Erna Ingibjörg. 5) Sveinbirna, f. 9. mars 1953. 6) Vigdís Eiríka

Related entity

Guðmundur Jóhannsson (1971) Holti (2.5.1971 -)

Identifier of related entity

HAH03974

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jóhannsson (1971) Holti

is the grandchild of

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

2.5.1971

Description of relationship

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórormstunga í Vatnsdal

is controlled by

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

1964

Description of relationship

Related entity

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

is controlled by

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dates of relationship

1952

Description of relationship

1952-1958

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01416

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places