Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi

Parallel form(s) of name

  • Pétur Tímóteus Tómasson (1859-1946) Meðalheimi
  • Pétur Tímóteus Tómasson Meðalheimi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.9.1859 - 11.8.1946

History

Pétur Tímóteus Tómasson 25. sept. 1859 - 11. ágúst 1946. Bóndi í Meðalheimi. Byggð bæinn Ártún 1906 [eða Guðbjargarbæ eins og hann nefndist þá]

Places

Bjarnastaðir; Brekkuskot; Meðalheimur; Árbær;

Legal status

Functions, occupations and activities

Byggð bæinn Ártún 1906 [eða Guðbjargarbæ eins og hann nefndist þá]

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru; Tómas Jónsson 28. nóv. 1817 - 30. jan. 1883. Járnsmiður á Stóru-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi og járnsmiður í Brekkukoti, Þingeyrasókn, Hún. Var þar 1870 og kona hans 16.5.1853; Guðrún Jónsdóttir 24. júlí 1825. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Brekkuskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
Barnsmóðir Tómasar 18.9.1840; Guðrún Sveinsdóttir 26. okt. 1812. Dóttir húsbónda á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
[Börn hennar ma; 1) Sveinn (1833-1886) Litladal Kristjánsson ríka Stóradal. 2) Jóhann (1836-1836) Grímsson Árnason. 3) Sigríður (1848-1926) Gunnfríðarstöðum Jónsdóttir vm Guðlaugsstöðum Þórðarsonar.

Systkini Péturs samfeðra;
1) Guðríður Tómasdóttir 18. sept. 1840 - 20. jan. 1923. Tökubarn í Selás, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona, Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1875 og 1880. Húsfreyja í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Skilin. Húskona í Reykjavík 1910. Maður hennar 28.10.1877; Benedikt Samsonarson

  1. júlí 1857 - 11. nóv. 1925. Vinnuhjú á Miðhúsum í Þingi 1873 og 1875. Vinnumaður í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Járnsmiður í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Kanada eftir skilnað við Guðríði 1892. Þau skildu.

Alsystkini;
1) Kristjana Ágústa Tómasdóttir 28. feb. 1851 - 13. júní 1901. Var á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Anna Soffía Tómasdóttir 27. jan. 1856 - 28. mars 1907. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Dóttir hjónanna í Brekkukoti, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Selkirk, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901.
3) Skúli Þorgrímur Tómasson 5.3.1858 - 21. feb. 1865. Var á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
4) Guðrún Sigríður Tómasdóttir 1.4.1862. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Hjallalandi, Sveinsstaðahreppi, Hún.
5) Helga Þórey Tómasdóttir 8.2.1867 - 14.2.1867.
6) Skúli Þorgrímur Tómasson 8.6.1869. Var í Brekkuskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880.

Kona Péturs; Björg Stefánsdóttir 19. desember 1852 - 17. desember 1913 Var á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ógift Reykjaum 1890. Orrastöðum 1901, bl.

Fósturbörn þeirra;

1) Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti.
2) Júlíus Auðunn Jónsson 26. des. 1898 - 27. sept. 1969. Bóndi í Meðalheimi, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Meðalheimi. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Ógifutog barnlaus. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
3) Ingibjörg Gísladóttir 16. des. 1898 - 30. jan. 1987. Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Systir Gríms, samfeðra.

General context

Relationships area

Related entity

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbarn þeirra hjóna

Related entity

Bjarnastaðir í Þingi ((900))

Identifier of related entity

HAH00068

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.9.1859

Description of relationship

barn þar, líklega fæddur þar

Related entity

Brekkukot í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00499

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Árbær Blönduósi (1906) (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00359

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1906

Description of relationship

Byggði bæinn fyrir Guðbjörgu einsýnu

Related entity

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ (18.1.1878 - 18.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03773

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Ingibjörg

Related entity

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti (18.9.1840 - 20.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04215

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

is the sibling of

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi

Dates of relationship

25.9.1859

Description of relationship

systir hans samfeðra

Related entity

Björg Stefánsdóttir (1852-1913) (19.12.1852 - 17.12.1913)

Identifier of related entity

HAH02754

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Stefánsdóttir (1852-1913)

is the spouse of

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi

Dates of relationship

Description of relationship

Þau barnlaus: Fósturbörn; 1) Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti. 2) Júlíus Auðunn Jónsson 26. des. 1898 - 27. sept. 1969. Bóndi í Meðalheimi, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Meðalheimi. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Ógifutog barnlaus. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. 3) Ingibjörg Gísladóttir 16. des. 1898 - 30. jan. 1987. Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Systir Gríms, samfeðra.

Related entity

Hólmfríður Erlendsdóttir (1875-1966) Hlöðufelli Blönduósi 1957 (4.10.1875 - 30.8.1966)

Identifier of related entity

HAH05376

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Erlendsdóttir (1875-1966) Hlöðufelli Blönduósi 1957

is the spouse of

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi

Dates of relationship

Description of relationship

Ráðskona hans

Related entity

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

is controlled by

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04945

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places