Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Litla-Giljá í Þingi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Bærinn stendur undir brattri brekku vestan þjóðvegar, skammt suður frá Giljánni. Vestur frá bænum var áður engið, mest votlendi, en nú nálega allt orðið að túni. Til austurs með ánni er beitilandið, það er að stofni til melöldur meða flóasundum og móum á milli og hvammar að ánni, nokkuð ræst síðustu árin. Jörðin hefir lengi verið bænsaeign, þar hefur jafnan verið töluverð garðrækt. Íbúðarhús byggt 1952, 539 m3. Fjós fyrir 18 gripi. Fjárhús yfir 300 fjár. Hesthús yfir 9 hross. Hlöður 1100 m3. Gömul fjárhús. Geymsla.Tún 42,3 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá og Giljá.
Staðir
Sveinsstaðahreppur; Vatnsdalsá, Giljá; Langadalsmynni; Langidalur; Krossdalur; Skriðugil; Sortuvik; Litlugiljárhólmi; Stórugiljáreyrum; Kænuvik; Beinakelda;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1901> Guðmundur Hjálmarsson 12. mars 1861 [1.3.1861) - 1. júlí 1955. Bóndi á Kagaðarhóli á Ásum og verkamaður á Brúarlandi Blönduósi. Kona hans; Margrét Sigurlaug Eiríksdóttir 1. ágúst 1871 - 4. júlí 1953 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Kagaðarhóli á Ásum.
<1901> Jón Þorvaldsson 23. mars 1852 - 3. ágúst 1914. Húsmaður á Litlu-Giljá. Bjó á Geirastöðum í Þingi. Kona hans; Vilhelmína Sigurðardóttir 22. júlí 1866 - 8. nóv. 1949. Húsfreyja í Grænumýri.
<1910-1911- Björn Sigurðsson 19. mars 1871 - 28. febrúar 1911 Bóndi og kennari á Bjarnastöðum í Vatnsdal og Litlu-Giljá í Þingi í Sveinsstaðahr., A-Hún. Varð úti. Kona hans; Kona hans; Sara Guðný Þorleifsdóttir 5. desember 1871 - 18. desember 1942 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Kennari og húsfreyja á Bjarnastöðum, Litlu-Giljá og á Sauðárkróki.
<1920> Pétur Tímóteus Tómasson 25. sept. 1859 - 11. ágúst 1946. Bóndi í Meðalheimi. Ráðskona hans; Hólmfríður Halldóra Erlendsdóttir 4. okt. 1875 - 30. ágúst 1966. Vinnukona Ysta-Mói í Flókadal, Skag. til 1896. Lausakona á Akureyri 1899-1904. Var á Hlöðufelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona í Meðalheimi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift.
<1920> Jón Lárusson 26. des. 1873 - 14. apríl 1959. Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Kona hans; Halldóra Margrét Guðmundsdóttir 26. júní 1886 - 28. ágúst 1963. Húsfreyja í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
1921-1955- Sigurður Jónsson 1. júlí 1885 - 14. apríl 1955. Bóndi á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Kona hans; Þuríður Sigurðardóttir 9. sept. 1894 - 16. júlí 1968. Húsfreyja í Öxl og á Litlu-Giljá. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á sama stað 1930.
1955> Magnús Sigurðsson 6. janúar 1917 - 26. desember 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ógiftur barnlaus.
1955> Guðrún Sigurðardóttir 31. október 1939 - 14. apríl 2015. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi og í Reykjavík, síðast verslunarmaður í Reykjavík.
Steingrímur Ingvarsson 21. feb. 1951. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Halldóra Ásdís Heyden Gestsdóttir 2. nóv. 1951, frá Skaftholti í Gnúpverjahreppi.
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Litlugiljá liggjandi í Sveinsstaðahreppi í Húnavatnssýslu.
Að sunnanverðu frá merkjasteini, merktum með L, við Giljá í vörðu í miðju Langadalsmynni, þaðan eptir miðjum Langadal til vörðu í Krossdal, svo beina línu til vörðu neðan við Skriðugil, þaðan beina línu í Sortuvik, þaðan frá fremri enda Sortuviks, í vörðu, er stendur á vesturjaðri Litlugiljárhólma, að austan og norðan ræður Giljá merkjum til vörðu á Stórugiljáreyrum, og þaðan ráða vörður beina línu til Kænuviks, ráða svo merki eptir miðju vatni gagnvart vörðu á Litlugiljárhólma.
Staddir á Hæli, 23. maí 1890.
Eigendur og ábúendur: Þorssteinn Jónsson, Gísli Jónsson.
Þessu samþykkir eigandi Stórugiljár og Beinakeldu: Erlendur Eysteinsson.
Lesið upp á manntalsþingi að Sveinstöðum, hinn 29. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 177, fol. 92.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 177, fol. 92.
Húnaþing II bls 293