Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá
Parallel form(s) of name
- Einar Sigurðsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.4.1923 - 29.9.1994
History
Einar Sigurðsson 22. apríl 1923 - 29. september 1994 Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kjördætur: Erna Guðrún Einarsdóttir f. 24.7.1944 og Dóra Geraldína Einarsdóttir, f. 25.7.1946.
Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni í dag.
Places
Litla-Giljá; Reykjavík
Legal status
Hann varð stúdent frá MA árið 1947 og cand. juris frá Háskóla Íslands árið 1954. Einar stundaði ýmis störf á námsárum sínum, vann m.a. á skurðgröfu víða um land og þrjú sumur á síldveiðum. Hann rak málflutningsskrifstofu ásamt fasteignasölu í Reykjavík frá ársbyrjun 1955, lengst af í Ingólfsstræti 4. Hann rak Harðfiskstöðina í Kópavogi 19711973. Einar sinnti ýmsum félags- og trúnaðarstörfum, var m.a. form. stúdentaf. Háskóla Íslands 1950-1951, formaður stjórnar Óskarsstöðvar á Raufarhöfn frá stofnun 1956, og Óskarssíldar hf. á Siglufirði frá stofnun 1962. Hann var stofnfélagi í Matsmannafélagi Íslands og í fyrstu varastjórn þess og í prófnefnd fasteignasala frá 1979.
Functions, occupations and activities
Einar varð héraðsdómslögmaður árið 1957 og hæstaréttarlögmaður árið 1974.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Þuríður Sigurðardóttir 9. september 1894 - 16. júlí 1968 Húsfreyja í Öxl og á Litlu-Giljá. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á sama stað 1930 systir Gísla (1896-1970) rakara á Selfossi föður Björns (1946) og maður hennar 20.4.1915; Sigurður Jónsson 1. júlí 1885 - 14. apríl 1955 Bóndi á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Bróður Jóns í Öxl (1893-1971).
Systkini Einars;
1) Magnús Sigurðsson 6. janúar 1917 - 26. desember 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Óg barnlaus.
2) Hafsteinn Sigurðsson 6. ágúst 1919 - 29. ágúst 1988 Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður í Reykjavík, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Ógiftur
3) Vigdís Sigurðardóttir 21. desember 1920 - 3. maí 1981 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Steinarr Björnsson 17. september 1926 - 6. júlí 1967 lyfjafræðingur.
4) Stefán Sigurðsson 10. nóvember 1926 - 10. júlí 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Kristrún Ásbjörg Ingólfsdóttir 8. október 1932 - 8. janúar 2017 Húsfreyja í Reykjavík.
5) Elín Anna Sigurðardóttir 24. október 1929 - 20. september 1980 Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. Maður hennar; Ólafur Haraldur Óskarsson 17. mars 1933 - 24. október 2011 Var í Reykjavík 1945. Skólastjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
6) Ingi Garðar Sigurðsson 3. desember 1931 - 16. desember 2012 Héraðsráðunautur á Akureyri, tilraunastjóri á Reykhólum og starfaði síðar við landbúnaðarrannsóknir í Reykjavík. Kona hans; Kristrún Marinósdóttir 20. júlí 1935 Var í Reykjavík 1945.
7) Sigþrúður Sigurðardóttir 1. júní 1934 - 12. október 2015 Húsfreyja á Gýgjarhóli í Skagafirði og síðar sjúkraliðii á Sauðárkróki. Maður hennar, Ingvar Gýgjar Jónsson 27. mars 1930 Ritaður Ingvar Gígjar í manntalinu 1930. Byggingafulltrúi Sauðárkróki.
8) Guðmundur Magnús Sigurðsson 26. júní 1936 Kaupmaður Reykjavík, kona hans; Sigurbjörg Marta Stefánsdóttir 3. nóvember 1938 hárgreiðslukona.
9) Guðrún Sigurðardóttir 31. október 1939 - 14. apríl 2015 Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi og í Reykjavík, síðast verslunarmaður í Reykjavík. Maður hennar; Einar Jóhannesson 28. maí 1937 - 8. nóvember 1995 Vélstjóri.
Kona Einars 8.1.1956; Halldóra Ottesen Óskarsdóttir 27. febrúar 1925 - 30. október 1993 Húsfreyja í Reykjavík. Dóttir Óskars Halldórssonar „Íslands-Bersi“ útgerðarmanns á Akranesi (1893-1953)
M1: Melvin Gerald Waters f. 13.1.192?, 16.5.1983.
Dætur hennar og Melvins;
1) Erna Guðrún Einarsdóttir 24. júlí 1944 - 29. júlí 1999 Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörfaðir: Einar Sigurðsson, f. 22.4.1923, maður hennar; Sigurður J. Kristjánsson og eiga þau eina dóttur, Erna á tvær dætur frá fyrra hjónabandi.
2) Dóra Geraldine Einarsdóttir 25. júlí 1946 - 15. mars 2012 Bús. í Svíþjóð og síðar í Reykjavík. Faðir: Merlvin Waters. Kjörfaðir: Einar Sigurðsson, f. 22.4.1923. , maður hennar; maki Tómas Albert Holton 23. janúar 1933 - 31. janúar 2013 Viðskiptafræðingur, útflytjandi og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Foreldrar: Melvyn Holton f. 1903, d. 1964 og Bessie Watson f. 1905, d. 2002. Dóra á tvö börn frá fyrra hjónabandi
Börn Einars og Halldóru;
3) Þuríður Einarsdóttir 26. júní 1956, maki Ágúst Bjarnason;
4) Guðrún Einarsdóttir 16. september 1957, gift Jóhanni Helgasyni, þau eiga þrjú börn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði