Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Sigurðsson

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.4.1923 - 29.9.1994

Saga

Einar Sigurðsson 22. apríl 1923 - 29. september 1994 Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kjördætur: Erna Guðrún Einarsdóttir f. 24.7.1944 og Dóra Geraldína Einarsdóttir, f. 25.7.1946.
Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni í dag.

Staðir

Litla-Giljá; Reykjavík

Réttindi

Hann varð stúdent frá MA árið 1947 og cand. juris frá Háskóla Íslands árið 1954. Einar stundaði ýmis störf á námsárum sínum, vann m.a. á skurðgröfu víða um land og þrjú sumur á síldveiðum. Hann rak málflutningsskrifstofu ásamt fasteignasölu í Reykjavík ... »

Starfssvið

Einar varð héraðsdómslögmaður árið 1957 og hæstaréttarlögmaður árið 1974.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þuríður Sigurðardóttir 9. september 1894 - 16. júlí 1968 Húsfreyja í Öxl og á Litlu-Giljá. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á sama stað 1930 systir Gísla (1896-1970) rakara á Selfossi föður ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Litla-Giljá í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00503

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá (1.7.1885 - 14.4.1955)

Identifier of related entity

HAH07097

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá

er foreldri

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

1923

Tengd eining

Sigþrúður Sigurðardóttir (1934-2015) Gýgjarhóll, Skag. (1.6.1934 - 12.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08146

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþrúður Sigurðardóttir (1934-2015) Gýgjarhóll, Skag.

er systkini

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

1934

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá (31.10.1939 - 14.4.2015)

Identifier of related entity

HAH01530

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

er systkini

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Tengd eining

Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl (6.8.1919 - 29.8.1988)

Identifier of related entity

HAH04614

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl

er systkini

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Tengd eining

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi (2.9.1946 -)

Identifier of related entity

HAH02812

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi

is the cousin of

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1887-1982) Guðrúnarstöðum (7.6.1887 - 9.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04374

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1887-1982) Guðrúnarstöðum

is the cousin of

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03130

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC