Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri
Parallel form(s) of name
- Vilhelmína Sigurðardóttir Grænumýri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.7.1866 - 8.11.1949
History
Vilhelmína Sigurðardóttir f. 22. júlí 1866 Bursthúsum Miðnesi, d. 8. nóv. 1949. Grænumýri 1933 og 1940.
Places
Bursthús á Miðnesi; Litla-Giljá 1901; Geirastaðir 1910; Hólabak 1920; Grænamýri [Villubær];
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigurður Ólafsson 17. okt. 1824 - 1. okt. 1906. Þjóðhagasmiður, bóndi og sýslunefndarmaður í Merkinesi í Höfnum. Var á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1835 og kona han 22.10.1847; Guðríður Halldórsdóttir 16. júlí 1825 - 19. mars 1904. Húsfreyja í Merkinesi í Höfnum.
Systkini hennar;
1) Halldór Sigurðsson 18. nóv. 1850 - 6. nóv. 1920. Trésmiður í Merkinesi í Höfnum svo í Hafnarfirði.
2) Sigurður Sigurðsson 10. nóv. 1852 - 17. júlí 1889. Vinnumaður á Gilsstöðum í Vatnsdal.
3) Valgerður Sigurðardóttir 13. júlí 1854 - 27. sept. 1914. Var í Merkinesi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1870, 1880 og 1890. Var í Hafnarfirði 1910.
4) Anna Sigurðardóttir 13.2.1857. Ekki getið í íslendingabók.
5) Ólafur Sigurðsson 13. mars 1859 - 1. mars 1924. Bóndi, formaður og trésmiður, fyrst í Garðhúsum á Miðnesi, svo í Hafnarfirði, síðast í Reykjavík. Var í Busthúsi, Hvalsnessókn, Gull. 1860. Var á Merkinesi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1880 og í Hafnarfirði 1910.
Maður hennar 19.6.1893; Jón Þorvaldsson 23. mars 1852 - 3. ágúst 1914. Húsmaður á Litlu-Giljá. Bjó á Geirastöðum í Þingi.
Þau barnlaus.
Barnsfaðir1 hennar 8.2.1886; Guðmundur Vigfússon 9. des. 1853 - 7. apríl 1927. Var í Hólmahjáleigu, Krosssókn, Rang. 1855. Bóndi á Nýlendu 1894 og bóndi í Gíslakoti, Austur-Eyjafjallahr., Rang. 1910.
Barnsfaðir2, 1.9.1887; Jón Jóhannesson 7. júlí 1857 - 31. okt. 1939. Fósturbarn í Búfóti, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Kotvogi í Höfnum. Sjómaður í Suður-Gjáhúsum í Grindavík 1910 og í Hraungerði í Grindavík 1920.
Börn hennar;
1) Tómas Guðmundsson (1886-1948) sjá Kristjánshús 1910,
2) Jón Jónsson (1887-1974) Junkaragerði Miðnesi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 24.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1274