Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri

Hliðstæð nafnaform

  • Vilhelmína Sigurðardóttir Grænumýri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Villa

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.7.1866 - 8.11.1949

Saga

Vilhelmína Sigurðardóttir f. 22. júlí 1866 Bursthúsum Miðnesi, d. 8. nóv. 1949. Grænumýri 1933 og 1940.

Staðir

Bursthús á Miðnesi; Litla-Giljá 1901; Geirastaðir 1910; Hólabak 1920; Grænamýri [Villubær];

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurður Ólafsson 17. okt. 1824 - 1. okt. 1906. Þjóðhagasmiður, bóndi og sýslunefndarmaður í Merkinesi í Höfnum. Var á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1835 og kona han 22.10.1847; Guðríður Halldórsdóttir 16. júlí 1825 - 19. mars 1904. Húsfreyja í Merkinesi í Höfnum.

Systkini hennar;
1) Halldór Sigurðsson 18. nóv. 1850 - 6. nóv. 1920. Trésmiður í Merkinesi í Höfnum svo í Hafnarfirði.
2) Sigurður Sigurðsson 10. nóv. 1852 - 17. júlí 1889. Vinnumaður á Gilsstöðum í Vatnsdal.
3) Valgerður Sigurðardóttir 13. júlí 1854 - 27. sept. 1914. Var í Merkinesi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1870, 1880 og 1890. Var í Hafnarfirði 1910.
4) Anna Sigurðardóttir 13.2.1857. Ekki getið í íslendingabók.
5) Ólafur Sigurðsson 13. mars 1859 - 1. mars 1924. Bóndi, formaður og trésmiður, fyrst í Garðhúsum á Miðnesi, svo í Hafnarfirði, síðast í Reykjavík. Var í Busthúsi, Hvalsnessókn, Gull. 1860. Var á Merkinesi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1880 og í Hafnarfirði 1910.

Maður hennar 19.6.1893; Jón Þorvaldsson 23. mars 1852 - 3. ágúst 1914. Húsmaður á Litlu-Giljá. Bjó á Geirastöðum í Þingi.
Þau barnlaus.
Barnsfaðir1 hennar 8.2.1886; Guðmundur Vigfússon 9. des. 1853 - 7. apríl 1927. Var í Hólmahjáleigu, Krosssókn, Rang. 1855. Bóndi á Nýlendu 1894 og bóndi í Gíslakoti, Austur-Eyjafjallahr., Rang. 1910.
Barnsfaðir2, 1.9.1887; Jón Jóhannesson 7. júlí 1857 - 31. okt. 1939. Fósturbarn í Búfóti, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Kotvogi í Höfnum. Sjómaður í Suður-Gjáhúsum í Grindavík 1910 og í Hraungerði í Grindavík 1920.

Börn hennar;
1) Tómas Guðmundsson (1886-1948) sjá Kristjánshús 1910,
2) Jón Jónsson (1887-1974) Junkaragerði Miðnesi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólabak í Sveinstaðahreppi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00702

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tómas Guðmundsson (1886-1948) Hnjúkum (8.2.1886 - 23.2.1948)

Identifier of related entity

HAH04970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tómas Guðmundsson (1886-1948) Hnjúkum

er barn

Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grænamýri 1921 (1921 -)

Identifier of related entity

HAH00652

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Grænamýri 1921

er stjórnað af

Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Giljá í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00503

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litla-Giljá í Þingi

er stjórnað af

Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04976

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1274

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir