Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri
Hliðstæð nafnaform
- Vilhelmína Sigurðardóttir Grænumýri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.7.1866 - 8.11.1949
Saga
Vilhelmína Sigurðardóttir f. 22. júlí 1866 Bursthúsum Miðnesi, d. 8. nóv. 1949. Grænumýri 1933 og 1940.
Staðir
Bursthús á Miðnesi; Litla-Giljá 1901; Geirastaðir 1910; Hólabak 1920; Grænamýri [Villubær];
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Ólafsson 17. okt. 1824 - 1. okt. 1906. Þjóðhagasmiður, bóndi og sýslunefndarmaður í Merkinesi í Höfnum. Var á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1835 og kona han 22.10.1847; Guðríður Halldórsdóttir 16. júlí 1825 - 19. mars 1904. Húsfreyja í Merkinesi í Höfnum.
Systkini hennar;
1) Halldór Sigurðsson 18. nóv. 1850 - 6. nóv. 1920. Trésmiður í Merkinesi í Höfnum svo í Hafnarfirði.
2) Sigurður Sigurðsson 10. nóv. 1852 - 17. júlí 1889. Vinnumaður á Gilsstöðum í Vatnsdal.
3) Valgerður Sigurðardóttir 13. júlí 1854 - 27. sept. 1914. Var í Merkinesi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1870, 1880 og 1890. Var í Hafnarfirði 1910.
4) Anna Sigurðardóttir 13.2.1857. Ekki getið í íslendingabók.
5) Ólafur Sigurðsson 13. mars 1859 - 1. mars 1924. Bóndi, formaður og trésmiður, fyrst í Garðhúsum á Miðnesi, svo í Hafnarfirði, síðast í Reykjavík. Var í Busthúsi, Hvalsnessókn, Gull. 1860. Var á Merkinesi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1880 og í Hafnarfirði 1910.
Maður hennar 19.6.1893; Jón Þorvaldsson 23. mars 1852 - 3. ágúst 1914. Húsmaður á Litlu-Giljá. Bjó á Geirastöðum í Þingi.
Þau barnlaus.
Barnsfaðir1 hennar 8.2.1886; Guðmundur Vigfússon 9. des. 1853 - 7. apríl 1927. Var í Hólmahjáleigu, Krosssókn, Rang. 1855. Bóndi á Nýlendu 1894 og bóndi í Gíslakoti, Austur-Eyjafjallahr., Rang. 1910.
Barnsfaðir2, 1.9.1887; Jón Jóhannesson 7. júlí 1857 - 31. okt. 1939. Fósturbarn í Búfóti, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Kotvogi í Höfnum. Sjómaður í Suður-Gjáhúsum í Grindavík 1910 og í Hraungerði í Grindavík 1920.
Börn hennar;
1) Tómas Guðmundsson (1886-1948) sjá Kristjánshús 1910,
2) Jón Jónsson (1887-1974) Junkaragerði Miðnesi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1274