Höllustaðir Svínavatnshreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Höllustaðir Svínavatnshreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1655 -

Saga

Höllustaðir I mun vera byggð um 1600 af ¼ hluta Guðlaugsstaðalands. Seinna var svonefndur Hólareitur, sem er væn landspilda gegnt Blöndudalshólum, lagður undir jörðina. Í gömlum skjölum er talið að nafnið sé dregið af halllendi sem býlið stendur í. Má það teljast sennilegt, því landið er í halla en ekki bratt. Um lýsingu á landinu vísast til lýsingar á Höllustöðum II. Íbúðarhús byggt 1943, 446 m3. Fjós fyrir 22 gripi með mjólkurhúsi og áburðargeymslu. Fjárhús yfir 180 fjár og torfhús yfir 100 fjár. Hlöður 600 m3. Votheysturn 65 m3. Bílskúr 45 m3. Tún 25,4 ha. Veiðiréttur í Blöndu.

Höllustaðir II. Nýbýli stofnað 1958 á hálfu landi Höllustaða. Ræktunarland niðri í lágdalnum er nú uppunnið að mestu, en ofan við bæjarbrún í um 200 metra hæð yfir sjávarmáli er gnægð ræktarlands og hefur talsverður hluti þess verið þurrkaður. Félagsbú hefur verið rekið á býlunum nokkur síðustu ár [1975]. Íbúðarhús byggt 1958, 490 m3. Fjárhús yfir 180 fjár og önnur jarnklædd yfir 100 fjár. Hesthús yfir 7 hross torfhús. Hlöður 539 m3 og önnur 212 m3. Véla og verkfærageymslur 134 m3. Tún 42 ha. Veiðiréttur í Blöndu.

Staðir

Svínavatnshreppur; Blanda; Blöndubakki; Guðlaugsstaðir; Blöndudalshólar; Hólareitur; Brandsstaðir; Bæjarbrún; Barkarás; Grámanaflá; Hálsbrún; Sellækur; Stórabarð; Gilsárgil; Syðri-Löngumýri:

Réttindi

Höllustader. Hjáleiga frá Guðlaugsstöðum bygð í stekkjarstæði fyrir 50 árum. Hvörnin nafnið komi til, vita menn ekki, því öngvar sjást hjer forngirðíngar. Hyggja menn því nafngiftin sje gjör eftir hallendi, því kotið stendur í brekku.
Dýrleikinn er áður talinn í heimajörðinni, og stendur kotið í óskiftu heimalandi. Ábúandinn ekkjan Helga Eyjólfsdóttir.
Landskuld lx álnir. Betalast í landaurum, nema fóðri, og afhendist til heimabóndans. Leigukúgildi iii. Leigur betalast í smjöri heim til heimabóndans. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður ii kýr, xxvii ær, iii sauðir tvævetrir, vi veturgamlir, xiii lömb, i hross óvist, i foli tvævetur, i veturgamall, i fyl óvist. Fóðrast kann i kýr ríflega, xx ær, xii lömb, i hestur, hinu
er vogað á útigáng.
Túninu spillir lækur og er ekki bænum óhætt. Annara hlunninda jarðarinnar nýtur kotið í óskiftu landi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1901 og 1920> Sigurbjörg Jónsdóttir 10. mars 1860 - 25. maí 1947. Leigjandi á Höllustöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húskona á Höllustöðum. Ógift og barnlaus.

Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939. Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni f. 1836. Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi. Kona hans; Pálína Anna Jónsdóttir 8. október 1894 - 2. desember 1972 Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru.

1927-1934- Jón Ingimundur Ólafsson 6. nóv. 1891 - 15. apríl 1987. Frá Sléttadal. Bóndi á Höllustöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, síðar á Blönduósi. Kona hans; Júnía Þuríður Helgadóttir 9. júní 1893 - 29. sept. 1961. Húsfreyja á Höllustöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, síðar á Blönduósi.

1934- Pétur Pétursson 30. nóv. 1905 - 7. maí 1977. Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bróðir bónda? Bóndi og hreppstjóri á Höllustöðum. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans; Hulda Sigurrós Pálsdóttir 21. ágúst 1908 - 9. jan. 1995. Barnakennari í Efri-Hreppi, Fitjasókn, Borg. 1930. Heimili: Guðlaugsstaðir, Svínavatnshr., Hún. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kennari og húsfreyja á Höllustöðum, síðast bús. í Svínavatnshreppi.

1958> Páll Bragi Pétursson 17. mars 1937. Kona hans, Helga Ólafsdóttir 30. okt. 1937 - 23. maí 1988. Húsfreyja og bóndi á Höllustöðum 1959-1988, Svínavatnshreppi, A-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum (17.3.1888 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04093

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum (19.6.1922 - 4.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02101

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg (29.7.1890 - 22.4.1971)

Identifier of related entity

HAH04719

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnúsína Magnúsdóttir (1899-1976) Svansgrund (5.6.1899 - 12.3.1976)

Identifier of related entity

HAH04865

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi (2.4.1865 - 11.2.1949)

Identifier of related entity

HAH04974

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum (8.6.1892 - 16.12.1961)

Identifier of related entity

HAH04404

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Konráðsson (1831-1906) Móbergi (22.5.1831 - 16.11.1906)

Identifier of related entity

HAH04673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundur Björnsson (1915 - 1968) Richmond, British Columbia, Canada (2.7.1915 - 6.2.1968)

Identifier of related entity

HAH05001

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ethel Gudný Björnsson Comber (1918) fædd í Manitoba. (1919 -)

Identifier of related entity

HAH05002

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Langamýri ([1000])

Identifier of related entity

HAH00539

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brandsstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00076

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaugsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00079

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal (2.2.1864 - 7.1.1896)

Identifier of related entity

HAH06553

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal

controls

Höllustaðir Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Halldórsdóttir (1813-1877) Höllustðum (1813 - 4.11.1877)

Identifier of related entity

HAH02722

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björg Halldórsdóttir (1813-1877) Höllustðum

controls

Höllustaðir Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum (31.8.1885 - 27.10.1973)

Identifier of related entity

HAH06485

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

controls

Höllustaðir Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum (30.11.1905 - 7.5.1977)

Identifier of related entity

HAH06475

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum

controls

Höllustaðir Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Ólafsdóttir (1937-1988) (30.10.1937 - 23.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01414

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Helga Ólafsdóttir (1937-1988)

controls

Höllustaðir Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995) (21.8.1908 - 9.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01465

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

controls

Höllustaðir Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00528

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 348
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 120, fol. 63. 17.5.1890
Húnaþing II bls 230 og 231.
ÆAHún bls 846

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir