Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901
Hliðstæð nafnaform
- Læknahús 1897
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1896 -
Saga
Byggt í upphafi fyrir starfsmenn Möllersverslunar, síðar bjuggu þar læknar þar til læknabústaðurinn var byggður.
Byggt 1896 af Jóhanni Möller kaupmanni. Þar bjó fyrst Jón Egilsson bókari hans, en 1897 er einnig kominn í húsið Sigurður Pálsson læknir. Læknar bjuggu svo í húsinu næstu árin.
Björn Blöndal 1899-1901 og Júlíus Halldórsson 1901-1903, en þá hafði hann byggt hús yfir sig, sem eftir það var bústaður lækna í meira en hálfa öld.
Eftir að Jóhann Möller dó keypti Friðfinnur húsið af ekkju Möllers.
Staðir
Blönduós gamlibærinn
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Friðfinnur kom á Blönduós 1903 og bjó fyrsta árið í Böðvarshúsi og síðan í húsi sínu 1904-1947.
Þá seldi hann Ara Jónssyni sýsluskrifara húsið. Ari býr svo í húsinu fram á sjöunda áratuginn að hann flutti í nýtt hús utan ár.
Rögnvaldur Sumarliðason er næsti eigandi hússins.
Snorri Kárason býr þar á nínda og tíunda áratugnum. Snorri lét vinna talsvert að endurbótum innandyra.
Guðmundur Grétarsson og Valgerður Gísladóttir er þar næst. Þau létu laga húsið allt að utan og klæða það allt upp á nýtt.
Líklegt er að Jón Hróbjartsson frá Gunnfríðarstöðum hafi smíðað húsið fyrir Möller.
Lóðarbréf frá 15.10.1904; 300 ferálnir þar af 120 undir húsinu. Lóðin afmarkast að austan og sunnan af lóðum Hjartar Jónassonar [Skagfjörðshús] og Möllersverslunar. Hún er sögð girt og greind frá veginum upp með Blöndu að norðan, en að vestan ráði skurður.
Í fasteignamati 1916 er húsinu lýst svo: Íbúðarhús úr timbri með járnþaki, pappaklæddum útveggjum og kjallara 12 x 10 álnir, hæð 10 ½ alin. Vatn er þá komið í húsið. Útihús er geymsluskúr úr timbri 5 ¼ x 5 ¼ álnir. Lóð sögð 780 ferálnir.
Lóðin afmarkast af lóð Möllers að sunnan og Hjartar Jónssonar að austan. Læknishús 1896-1901.
1896- Friðfinnshús - Læknahús 1897-1901.
19.10.1908 er gerður lóðasamingur við Friðfinn um 1824 ferfaðma [5089 m2 -1/2 hektari] ræktunarlóð. Lóð þessi er í mýrinni ofan við kauptúnið og er að norðan afmörkuð af veginum upp með Blöndu, en skurðir eru á aðrar hliðar.
6.11.1909 er gerður samningur um ræktarland 2700 ferfaðmar [7533 m2]. Landið er í Blönduósmýrinni sunnan við land það sem hann hafði áður fengið. ( Norðan Húnvetningabrautar, austan Brautarholts, vestan Pálmalundar og að sunnan lóð Jósefs Indriðasonar.
28.11.1915 selur Friðfinnur fh dánarbús Jóns A Jónssonar 1000 ferfaðma [2790 m2] lóð til svila síns Páls Sigurðssonar (ATH gæti verið Bjarg]. Lóðin afmarkast að norðan af vírgirðingu meðfram veginum upp með Blöndu. Að austan af skurði, sem er milli þessarar lóðar og lóðar Friðfinns, að sunnan af skurði við svonefnds Filippusarhúss [Baldurshaga], að vestan af vírgirðingu við lóð Þórðar Jóhannessonar og svonefnds Valdabæjar [Árbær].
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er eigandi af
Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ