Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.9.1916 - 29.5.2007

History

Skafti Friðfinnsson fæddist á Blönduósi 9. september 1916. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 29. maí síðastliðinn. Skafti ólst upp í foreldrahúsum á Blönduósi, hélt til Reykjavíkur og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1937. Að því loknu hóf hann nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Til Reykjavíkur fluttust þau hjónin 1997, en síðasta árið dvaldi Skafti á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum.
Útför Skafta verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Friðfinnshús Blönduósi: Keflavík: Reykjavík 1997:

Legal status

lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1937. Að því loknu hóf hann nám í læknisfræði við Háskóla Íslands.

Functions, occupations and activities

Skafti vann ýmis störf víða um land, m.a. hafnargerð í Keflavík, en þangað fluttist hann 1942. Um áratuga skeið átti hann og rak Efnalaug Keflavíkur og var umboðsmaður Morgunblaðsins. Honum voru falin ýmis trúnaðar- og ábyrgðarstörf, var t.d. um árabil formaður fræðsluráðs og í stjórn Sparisjóðsins í Keflavík. Hann tók þátt í félagsstörfum, m.a. innan Rotary-hreyfingarinnar og Björgunarsveitarinnar Stakks, en hann var einn af stofnendum hennar.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Friðfinnur Jónas Jónsson, snikkari og hreppstjóri, f. 1873, og Þórunn Ingibjörg Hannesdóttir, f. 1873.
Systkini hans voru Gunnhildur, f. 1906, Sigríður, f. 1907, Drengur, f. 1909, og Hulda, f. 1910. Þau eru öll látin.
Skafti kvæntist 7. september 1946 Sigríði Svövu Runólfdóttur frá Keflavík, f. . júlí 1920 - 26. mars 2014 Var í Keflavík 1920. Húsfreyja og saumakona í Keflavík og rak lengi efnalaug ásamt eiginmanni sínum. Gengdi ýmsum félagsstörfum. Foreldrar hennar voru Runólfur Þórðarson, bóndi og verkamaður, f. 1874, og Ingiríður Einarsdóttir húsfreyja, f. 1889.
Börn Skafta og Sigríðar Svövu eru:
1) Runólfur, f. 4. janúar 1947. Börn hans eru Jóhannes, f. 1981, Anna, f. 1983, og Auður, f. 1983.
2) Þórunn, f. 1. maí 1949. Dætur hennar eru Hulda Soffía, f. 1984, og Sigurlaug Lilja, f. 1985, Jónasdætur.
3) Stúlka andvana fædd 1950.
4) Inga, f. 17. mars 1953. Maður hennar er Birgir V. Sigurðsson. Börn þeirra eru Svava, f. 1982, og Pétur, f. 1993.
5) Gunnhildur, f. 2. júní 1956. Maður hennar er Guðmundur Magnússon.
6) Friðfinnur, f. 4. febrúar 1958. Kona hans er Sigríður H. Ingibjörnsdóttir.
7) Einar, f. 30. apríl 1960. Kona hans er Lydía Jónsdóttir. Börn þeirra eru Jón Arinbjörn, f. 1992, og Edda Anika, f. 1997.
8) Páll, f. 19. apríl 1965. Kona hans er Hrund Þórarinsdóttir. Börn þeirra eru Karítas, f. 1994, Benjamín, f. 1996, og Salóme, f. 2001.

General context

Relationships area

Related entity

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901 (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00100

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Þórunn Skaftadóttir (1949) Reykjavík (1.5.1949 -)

Identifier of related entity

HAH09287

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Skaftadóttir (1949) Reykjavík

is the child of

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Dates of relationship

1949

Description of relationship

Related entity

Gunnhildur Skaftadóttir (1956) Reykjavík (2.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05164

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnhildur Skaftadóttir (1956) Reykjavík

is the child of

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Dates of relationship

2.6.1956

Description of relationship

Related entity

Inga Skaftadóttir (1953) Reykjavík (17.3.1953)

Identifier of related entity

HAH05165

Category of relationship

family

Type of relationship

Inga Skaftadóttir (1953) Reykjavík

is the child of

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Dates of relationship

17.3.1953

Description of relationship

Related entity

Þórunn Hannesdóttir (1873-1957) Friðfinnshúsi (15.8.1873 - 2.1.1957)

Identifier of related entity

HAH07380

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Hannesdóttir (1873-1957) Friðfinnshúsi

is the parent of

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Dates of relationship

9.9.1916

Description of relationship

Related entity

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi (28.3.1873 - 16.6.1955)

Identifier of related entity

HAH03444

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi

is the parent of

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Dates of relationship

9.9.1916

Description of relationship

Related entity

Hulda Friðfinnsdóttir (1910-2002) Friðfinnshúsi Blönduósi (11.8.1910 - 30.6.2002)

Identifier of related entity

HAH01461

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Friðfinnsdóttir (1910-2002) Friðfinnshúsi Blönduósi

is the sibling of

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Dates of relationship

9.9.1916

Description of relationship

Related entity

Sigríður Friðfinnsdóttir (1907-1992) Friðfinnshúsi (24.12.1907 - 26.1.1992)

Identifier of related entity

HAH06962

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Friðfinnsdóttir (1907-1992) Friðfinnshúsi

is the sibling of

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Dates of relationship

9.9.1916

Description of relationship

Related entity

Gunnhildur Friðfinnsdóttir (1906-1954) Friðfinnshúsi (28.3.1906 - 4.8.1954)

Identifier of related entity

HAH04549

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnhildur Friðfinnsdóttir (1906-1954) Friðfinnshúsi

is the sibling of

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Dates of relationship

9.9.1916

Description of relationship

Related entity

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi (16.2.1842 - 7.1.1925)

Identifier of related entity

HAH02400

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

is the grandparent of

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

Dates of relationship

9.9.1916

Description of relationship

Friðfinnur faðir Skafta var sonur Önnu

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01994

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places