Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Parallel form(s) of name

  • Björn Gunnlaugsson (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901
  • Björn Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901
  • Björn Gunnlaugsson Blöndal læknir Blönduósi 1899-1901

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.9.1865 - 27.9.1927

History

Björn Gunnlaugsson Blöndal 19. september 1865 - 27. september 1927 Læknir á Raufarhöfn, í Þistilfirði, á Læknishúsinu (síðar Friðfinnshús) Blönduósi 1899-1901 og síðar á Hvammstanga.

Places

Þistilfjörður; Raufarhöfn; Blönduós; Hvammstangi

Legal status

Læknir

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigríður Sveinbjarnardóttir Blöndal 1. desember 1835 - 10. september 1913 Húskona eða búandi á Melum á Skarðsströnd, Dal. 1881-83 og 1885-86. Var í Reykjavík 1910. Faðir hennar var Sveinbjörn Egilsson (1791-1852) Dr. theol, rektor Lærða skólans. Var í Innri-Njarðvík, Kirkjuvogssókn, Gull. 1801. „Maður vel að sér, lærður og fornfróður, líka skáld“, segir Espólín, og maður hennar 3.10.1859; Gunnlaugur Pétur Björnsson Blöndal 1. júlí 1834 - 1. maí 1884 Sýslumaður á Auðshaugi á Barðaströnd, V-Barð. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835.

Systkini Björns;
1) Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen 25. október 1863 - 9. september 1932 Skáld og bankaritari. Verslunarmaður á Akureyri til 1893, svo á Ísafirði, Hjörsey og Borgarfirði. Fór til Vesturheims 1900 frá Hjörsey, Hraunhreppi, Mýr. Blaðamaður og ritstjóri í Winnipeg 1899-1907. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930. Kona hans; Soffía Blöndal Jónatansdóttir 2. júlí 1872 - 23. apríl 1943 Var á Álftá, Mýrasókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Hjörsey, Hraunhreppi, Mýr. Kom aftur til Íslands eftir nokkur ár. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930.
2) Magnús Bjarni Gunnlaugsson Blöndal 7. sept. 1862 - 29. nóv. 1927. Húsmaður Skipalóni 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður, ritstjóri og skáld. Kona hans; Ólafía Halldóra Lárusdóttir Thorarensen 31. jan. 1861 - 13. júlí 1932. Var á Vestdalseyri, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Bergstaðastræti 2, Reykjavík 1930.
3) Þórunn Gunnlaugsdóttir Blöndal Nielsen 28. janúar 1868 - 14. maí 1941 Var í Svefneyjum ytri, Flateyjarsókn, Barð. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ránargötu 9, Reykjavík 1930. Maður hennar 14.9.1867; Sophus Jörgen Nielsen 11. mars 1843 - 13. október 1905 Verslunarþjónn á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Faktor á Ísafirði. Verslunarmaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.

Kona hans 21.7.1888; Sigríður Möller Carstensdóttir Blöndal 16. mars 1865 - 25. janúar 1945 Fósturbarn í Reykjavíkurkaupstað, Gull. 1870. Húsfreyja, ekkja í Bankastræti 2, Reykjavík 1930. Dóttir Carsten Möller exam. juris.
Börn þeirra;
1) Sófus Auðunn Blöndal Björnsson 5. nóvember 1888 - 22. mars 1936 Kaupmaður og ræðismaður og síðar skrifstofustjóri á Siglufirði. Skrifstofustjóri á Siglufirði 1930.
2) Kristjana Blöndal Björnsdóttir 17. maí 1892 - 1. ágúst 1975 Skrifstofustúlka í Bankastræti 2, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Gunnlaugur Pétur Blöndal Björnsson 27. ágúst 1893 - 28. júlí 1962 Var í Reykjavík 1910. Listmálari í Bankastræti 2, Reykjavík 1930. Heimili: París, Frakklandi. Listmálari. Fyrri kona Gunnlaugsvar; Inger Kield Löchte f. 22.7.1901 - 6.8.1991 Listmálari Kaupmannahöfn.
4) Sveinbjörn Helgi Blöndal Björnsson 31. mars 1895
5) Sigríður Blöndal Björnsdóttir 11. ágúst 1896 - 21. maí 1988 Var í Bankastræti 2, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Magnús Blöndal Björnsson 6. nóvember 1897 - 19. ágúst 1945 Skrifstofumaður á Siglufirði 1930. Framkvæmdastjóri Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmunda Benediktsdóttir (1888-1941) (28.4.1888 - 1941)

Identifier of related entity

HAH03954

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldissystir Guðmundu var; Ólöf Andrésdóttir, maður hennar var Sophus sonur Björns Blöndal

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

læknir þar

Related entity

Sófus Auðunn Blöndal Björnsson (1888-1936) kaupm Siglufirði (5.11.1888 - 22.3.1936)

Identifier of related entity

HAH06771

Category of relationship

family

Type of relationship

Sófus Auðunn Blöndal Björnsson (1888-1936) kaupm Siglufirði

is the child of

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dates of relationship

5.11.1888

Description of relationship

Related entity

Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen (1863-1952) / H Blöndal, ljósmyndari Reykjavík. (25.10.1863 - 9.9.1932)

Identifier of related entity

HAH06639

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen (1863-1952) / H Blöndal, ljósmyndari Reykjavík.

is the sibling of

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dates of relationship

19.9.1865

Description of relationship

Related entity

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður (7.9.1862 - 29.11.1927)

Identifier of related entity

HAH02512

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

is the sibling of

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dates of relationship

19.9.1865

Description of relationship

Related entity

Steinn Torfason Steinsen (1838-1883) prestur Hjaltabakka 1862-1870 (4.4.1838 - 27.7.1883)

Identifier of related entity

HAH06780

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinn Torfason Steinsen (1838-1883) prestur Hjaltabakka 1862-1870

is the cousin of

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dates of relationship

Description of relationship

Kona hans var Sigríður Möller, systurdóttir Steins sammæðra

Related entity

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901 (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00100

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901

is controlled by

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dates of relationship

1899

Description of relationship

1899-1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02826

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places