Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Gunnlaugsson (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901
  • Björn Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901
  • Björn Gunnlaugsson Blöndal læknir Blönduósi 1899-1901

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.9.1865 - 27.9.1927

Saga

Björn Gunnlaugsson Blöndal 19. september 1865 - 27. september 1927 Læknir á Raufarhöfn, í Þistilfirði, á Læknishúsinu (síðar Friðfinnshús) Blönduósi 1899-1901 og síðar á Hvammstanga.

Staðir

Þistilfjörður; Raufarhöfn; Blönduós; Hvammstangi

Réttindi

Læknir

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigríður Sveinbjarnardóttir Blöndal 1. desember 1835 - 10. september 1913 Húskona eða búandi á Melum á Skarðsströnd, Dal. 1881-83 og 1885-86. Var í Reykjavík 1910. Faðir hennar var Sveinbjörn Egilsson (1791-1852) Dr. theol, rektor Lærða skólans. Var í Innri-Njarðvík, Kirkjuvogssókn, Gull. 1801. „Maður vel að sér, lærður og fornfróður, líka skáld“, segir Espólín, og maður hennar 3.10.1859; Gunnlaugur Pétur Björnsson Blöndal 1. júlí 1834 - 1. maí 1884 Sýslumaður á Auðshaugi á Barðaströnd, V-Barð. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835.

Systkini Björns;
1) Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen 25. október 1863 - 9. september 1932 Skáld og bankaritari. Verslunarmaður á Akureyri til 1893, svo á Ísafirði, Hjörsey og Borgarfirði. Fór til Vesturheims 1900 frá Hjörsey, Hraunhreppi, Mýr. Blaðamaður og ritstjóri í Winnipeg 1899-1907. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930. Kona hans; Soffía Blöndal Jónatansdóttir 2. júlí 1872 - 23. apríl 1943 Var á Álftá, Mýrasókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Hjörsey, Hraunhreppi, Mýr. Kom aftur til Íslands eftir nokkur ár. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930.
2) Magnús Bjarni Gunnlaugsson Blöndal 7. sept. 1862 - 29. nóv. 1927. Húsmaður Skipalóni 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður, ritstjóri og skáld. Kona hans; Ólafía Halldóra Lárusdóttir Thorarensen 31. jan. 1861 - 13. júlí 1932. Var á Vestdalseyri, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Bergstaðastræti 2, Reykjavík 1930.
3) Þórunn Gunnlaugsdóttir Blöndal Nielsen 28. janúar 1868 - 14. maí 1941 Var í Svefneyjum ytri, Flateyjarsókn, Barð. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ránargötu 9, Reykjavík 1930. Maður hennar 14.9.1867; Sophus Jörgen Nielsen 11. mars 1843 - 13. október 1905 Verslunarþjónn á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Faktor á Ísafirði. Verslunarmaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.

Kona hans 21.7.1888; Sigríður Möller Carstensdóttir Blöndal 16. mars 1865 - 25. janúar 1945 Fósturbarn í Reykjavíkurkaupstað, Gull. 1870. Húsfreyja, ekkja í Bankastræti 2, Reykjavík 1930. Dóttir Carsten Möller exam. juris.
Börn þeirra;
1) Sófus Auðunn Blöndal Björnsson 5. nóvember 1888 - 22. mars 1936 Kaupmaður og ræðismaður og síðar skrifstofustjóri á Siglufirði. Skrifstofustjóri á Siglufirði 1930.
2) Kristjana Blöndal Björnsdóttir 17. maí 1892 - 1. ágúst 1975 Skrifstofustúlka í Bankastræti 2, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Gunnlaugur Pétur Blöndal Björnsson 27. ágúst 1893 - 28. júlí 1962 Var í Reykjavík 1910. Listmálari í Bankastræti 2, Reykjavík 1930. Heimili: París, Frakklandi. Listmálari. Fyrri kona Gunnlaugsvar; Inger Kield Löchte f. 22.7.1901 - 6.8.1991 Listmálari Kaupmannahöfn.
4) Sveinbjörn Helgi Blöndal Björnsson 31. mars 1895
5) Sigríður Blöndal Björnsdóttir 11. ágúst 1896 - 21. maí 1988 Var í Bankastræti 2, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Magnús Blöndal Björnsson 6. nóvember 1897 - 19. ágúst 1945 Skrifstofumaður á Siglufirði 1930. Framkvæmdastjóri Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmunda Benediktsdóttir (1888-1941) (28.4.1888 - 1941)

Identifier of related entity

HAH03954

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sófus Auðunn Blöndal Björnsson (1888-1936) kaupm Siglufirði (5.11.1888 - 22.3.1936)

Identifier of related entity

HAH06771

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sófus Auðunn Blöndal Björnsson (1888-1936) kaupm Siglufirði

er barn

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen (1863-1952) / H Blöndal, ljósmyndari Reykjavík. (25.10.1863 - 9.9.1932)

Identifier of related entity

HAH06639

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen (1863-1952) / H Blöndal, ljósmyndari Reykjavík.

er systkini

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður (7.9.1862 - 29.11.1927)

Identifier of related entity

HAH02512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

er systkini

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinn Torfason Steinsen (1838-1883) prestur Hjaltabakka 1862-1870 (4.4.1838 - 27.7.1883)

Identifier of related entity

HAH06780

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinn Torfason Steinsen (1838-1883) prestur Hjaltabakka 1862-1870

is the cousin of

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901 (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00100

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901

er stjórnað af

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02826

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir