Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(890)

Saga

Gamalt býli, getið í Sturlungu og Víga-Glúmssögu. Bærinn stendur á lágum brekkustalli vestan Vatnsdalsvegar vestri upp við hálsræturnar, þar sem dalurinn er breiðastur norðan Hnjúksins. Tún er upp frá Flóðinu vestur í hálshallann, ræktunarskilyrði góð. Víðlent beitiland á hálsinum vestur til Gljúfurár, engjar á óshólmum Vatnsdalsár. Fyrrum sameiginlegur þingstaður Ás og Sveinsstaðahreppa. Íbúðarhús byggt 1938 og annað eldra úr torfi og timbri. Fjós fyrir 12 gripi. Fjárhús yfir 150 fjár. Tún 14,7 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá og Flóðinu.
Breiðabólsstaður II er skipt úr Breiðabólsstað fyrir aldamótin 1900, þá helmingur og síðan notað frá Hnjúki. Beitiland óskipt. Fjárhús fyrir 50 kindur. Tún 14,3 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá og Flóðinu.
Eigandi 1975; Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. des. 1977. Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari.

Staðir

Vesturhóp; þingstaður Ás og Sveinsstaðahreppa; Miðhús; Vatnsdalsvegar; Hnjúkur; Flóðið; Gljúfurá; Vatnsdalsá; Bolaklettur; Kórbrík; Vatnsdalsfjall; Grundarkot bæjartóptir; Hvíthóll; Víðidalsfjall; Kerlingarhnjúkur; Hólagilslækur; Skúlahóll; Steinkot; Þórdísarlækur; Umsvalir; Einarsholt; Umsvalakelda; Rjúpnaás; Umsvalaás; Miðhúsalækur; Þingeyrarklaustur;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Eigandi 1975; Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. des. 1977. Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari.

Ábúendur;

1888-1913- Helgi Jónsson 26. jan. 1844 - 24.10.1924. Var á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi í Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Kona hans; Ingibjörg Gróa Jóhannsdóttir 24. jan. 1843 [24.1.1842] - 22.1.1941. Húsfreyja í Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1901.

Steinþór Björn Björnsson 28. mars 1900 - 4. jan. 1986. Bóndi á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Breiðabólsstað, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans; Ingibjörg Jónasdóttir 31. okt. 1899 - 4. apríl 1978. Húsfreyja á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Breiðabólsstað, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Húnaþing II bls 306-307

Almennt samhengi

Gamalt býli, getið í Sturlungu og Víga-Glúmssögu. Bærinn stendur á lágum brekkustalli vestan Vatnsdalsvegar vestri upp við hálsræturnar, þar sem dalurinn er breiðastur norðan Hnjúksins. Tún er upp frá Flóðinu vestur í hálshallann, ræktunarskilyrði góð. Víðlent beitiland á hálsinum vestur til Gljúfurár, engjar á óshólmum Vatnsdalsár. Fyrrum sameiginlegur þingstaður Ás og Sveinsstaðahreppa. Íbúðarhús byggt 1938 og annað eldra úr torfi og timbri. Fjós fyrir 12 gripi. Fjárhús yfir 150 fjár. Tún 14,7 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá og Flóðinu.
Breiðabólsstaður II er skipt úr Breiðabólsstað fyrir aldamótin 1900, þá helmingur og síðan notað frá Hnjúki. Beitiland óskipt. Fjárhús fyrir 50 kindur. Tún 14,3 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá og Flóðinu.
Eigandi 1975; Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. des. 1977. Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari.

Ábúendur;

1888-1913- Helgi Jónsson 26. jan. 1844 - 24.10.1924. Var á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi í Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Kona hans; Ingibjörg Gróa Jóhannsdóttir 24. jan. 1843 [24.1.1842] - 22.1.1941. Húsfreyja í Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1901.

Steinþór Björn Björnsson 28. mars 1900 - 4. jan. 1986. Bóndi á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Breiðabólsstað, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans; Ingibjörg Jónasdóttir 31. okt. 1899 - 4. apríl 1978. Húsfreyja á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Breiðabólsstað, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Húnaþing II bls 306-307

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft (3.8.1910 - 25.3.1995)

Identifier of related entity

HAH01476

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi (29.11.1886 - 5.4.1966)

Identifier of related entity

HAH09530

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi (14.6.1881 - 17.4.1937)

Identifier of related entity

HAH05641

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnór Jóhannsson (1870-1938) Eskifirði (7.5.1870 - 3.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02507

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jóhannesdóttir (1854-1940) Öxney Breiðafirði (30.9.1854 - 8.2.1940)

Identifier of related entity

HAH09239

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Kristófersdóttir (1920-2004) Kúludalsá, frá Litlu-Borg (28.10.1920 - 2.4.2004)

Identifier of related entity

HAH01738

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi (30.5.1876 - 6.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06660

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn (27.2.1876 - 1948)

Identifier of related entity

HAH05645

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Sveinsson (1883-1930) sölustjóri Hvammstanga 1910, kennari Siglufirði (23.1.1883 - 9.8.1930)

Identifier of related entity

HAH06727

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki (30.10.1841 - 29.1.1910)

Identifier of related entity

HAH06764

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Snorradóttir (1832-1917) Klömbrum (5.11.1832 - 1917)

Identifier of related entity

HAH07522

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi (26.4.1839 - 28.8.1931)

Identifier of related entity

HAH09136

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum (26.6.1866 - 22.10.1946)

Identifier of related entity

HAH05516

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum (31.12.1861 - 22.2.1937)

Identifier of related entity

HAH09338

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Leví Jónsson (1844-1931) Stóru-Borg (24.1.1844 - 23.7.1931)

Identifier of related entity

HAH05653

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flóðið í Vatnsdal (8.10.1720 -)

Identifier of related entity

HAH00255

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Vigfúsdóttir (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi (21.10.1866 - 4.8.1944)

Identifier of related entity

HAH04410

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum (25.8.1875 - 16.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04652

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Þorvarðarson (1831-1909) alþm Berghyl Hrun ov, frá Hofi á Skaga (3.7.1831 - 3.7.1909)

Identifier of related entity

HAH05951

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Ívarsdóttir (1887-1967) Aralæk (12.3.1887 - 19.10.1967)

Identifier of related entity

HAH04709

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu (23.2.1848 - 18.1.1932)

Identifier of related entity

HAH06577

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

is the associate of

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað (9.2.1867 - 30.4.1930)

Identifier of related entity

HAH03023

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað

controls

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

1914 - 1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað (5.11.1863 - 24.4.1949)

Identifier of related entity

HAH06593

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

controls

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

1914 - 1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Benediktsson Blöndal (1852-1887) Breiðabólsstað og Steinnesi (23.10.1852 - 5.8.1887)

Identifier of related entity

HAH02774

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Halldórsson (1848-1893) prestur Breiðabólsstað í Vesturhópi (3.10.1848 - 9.3.1893)

Identifier of related entity

HAH04563

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Steinþórsdóttir (1926-2012) Breiðabólsstað (5.5.1926 - 1.5.2012)

Identifier of related entity

HAH01480

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Steinþórsdóttir (1926-2012) Breiðabólsstað

controls

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað (23.5.1863 - 7.3.1937)

Identifier of related entity

HAH04852

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

controls

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað (22.9.1855 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04735

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað

controls

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásar í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00698

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásar í Svínavatnshreppi

er í eigu

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrakirkja

controls

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00181

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 173, fol. 90.
Húnaþing II bls 306-307
Sturlung og Víga-Glúmssaga.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir