Stefán Sveinsson (1883-1930) sölustjóri Hvammstanga 1910, kennari Siglufirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Stefán Sveinsson (1883-1930) sölustjóri Hvammstanga 1910, kennari Siglufirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.1.1883 - 9.8.1930

History

Stefán Sveinsson 23.1.1883 - 9.8.1930. Kennari og síðar verkstjóri í Reykjavík. Kennari á Siglufirði 1917. Tökubarn Goðdölum 1890. Vinnumaður Breiðabólsstað í Vesturhópi 1901. Þing og fundarhúsinu Hvammstanga 1910.

Places

Legal status

Lærðiskólinn í Reykjavík 1897-1899

Functions, occupations and activities

Kennari víða í Húnavatnssýslu 1900-1916
Kennari Barnaskólanum á Siglufirði 1916-1920
Verkstjóri Reykjavík 1920-1930

Mandates/sources of authority

Ritari Verkstjórafélagsins 1922-1923, formaður 1924-1930
Ljóð í handriti óútgefið

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sveinn Björnsson 16.5.1852 - 25.11.1922. Bóndi á Neðri-Rauðalæk á Þelamörk og Steinsstöðum í Öxnadal, Eyj. Bóndi í Efstalandskoti, Bakkasókn, Eyj. 1880. Húsmaður í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1890 og kona hans 24.5.1878; Soffía Björnsdóttir 16. jan. 1853 - 8. júlí 1924. Húsfreyja á Neðri-Rauðalæk, Eyj. Húsfreyja í Efstalandskoti, Bakkasókn, Eyj. 1880. Húskona í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1890.

Systkini hans;
1) Brynjólfur Sveinsson 17.6.1888 - 25.7.1980. Bóndi á Steinsstöðum, Bægisársókn, Eyj. 1930. Búfræðingur, bóndi og hreppstjóri á Steinsstöðum og Efstalandskoti í Öxnadal.
Kona hans; Laufey Sumarrós Jóhannesdóttir 2.5.1892 - 15.1.1950. Húsfreyja á Steinsstöðum og Efstalandskoti í Öxnadal. Tökubarn í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Steinsstöðum 1920 og 1930. Ólst upp hjá Jóni Jónassyni f. 1855 og konu hans Ingibjörgu Jónasdóttur f. 1859.
2) Helga Guðbjörg Sveinsdóttir 9.9.1885 - 21.10.1924. Húsfreyja í Hálsi í Öxnadal, síðar á Akureyri.
3) Árni Sveinsson 26.10.1890 - 2.2.1892. Var í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1890.

Kona hans; Rannveig Ólafsdóttir 11.2.1882 - 12.11.1956. Húsfreyja á Siglufirði 1917. Ekkja á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Börn þeirra;
1) Jóhann Gunnar Stefánsson f. 21.7.1908 - 23.12.2001. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Skrifstofumaður á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930.
2) Guðbjörg Stefánsdóttir bókari, f. 11.10.1911 - 14.12.2007. Verslunarmær á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Aðalbókari í Reykjavík.
3) Sigrún Stefánsdóttir f. 10.10. 1917, d. 7.1. 1918,
4) Sigurður Stefánsson, f. 25.2. 1922, d. 2.12. 1925,
5) Ólafur Elinbert Stefánsson f. 1.4.1913 - 25.4.1974. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.
6) Björn Stefánsson f. 4.7. 1915, d. 28.6. 1963. Verslunarmaður. Sendisveinn á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
7) Sveinn Stefánsson 9.9.1919 - 3.3.1982. Var á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Soffía Stefánsdóttir f. 1.5. 1924. Var á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Íþrótta- og danskennari,
9) Hermann Ragnar Stefánsson 11.7.1927 - 10.6.1997. Var á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Danskennari, stjórnandi Dansskóla Hermanns Ragnars, síðar útvarpsmaður. Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 25.11.1950; Unnur Ingeborg Arngrímsdóttir 10.1.1930 - 31.7.2014. Danskennari. Stofnaði og starfrækti Dansskóla Hermanns Ragnars ásamt eiginmanni sínum. Bús. í Reykjavík og síðar í Kópavogi. Dóttir þeirra; Henný Hermannsdóttir ungfrú Alheims táningur „Miss Young In­ternati­onal” í Jap­an árið 1970.

General context

Relationships area

Related entity

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1901

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kennari Þing og fundarhúsinu Hvammstanga 1910.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06727

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 21.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Kennaratal 2. bindi bls. 184

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places