Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Stefán Sveinsson (1883-1930) sölustjóri Hvammstanga 1910, kennari Siglufirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.1.1883 - 9.8.1930
Saga
Stefán Sveinsson 23.1.1883 - 9.8.1930. Kennari og síðar verkstjóri í Reykjavík. Kennari á Siglufirði 1917. Tökubarn Goðdölum 1890. Vinnumaður Breiðabólsstað í Vesturhópi 1901. Þing og fundarhúsinu Hvammstanga 1910.
Staðir
Réttindi
Lærðiskólinn í Reykjavík 1897-1899
Starfssvið
Kennari víða í Húnavatnssýslu 1900-1916
Kennari Barnaskólanum á Siglufirði 1916-1920
Verkstjóri Reykjavík 1920-1930
Lagaheimild
Ritari Verkstjórafélagsins 1922-1923, formaður 1924-1930
Ljóð í handriti óútgefið
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sveinn Björnsson 16.5.1852 - 25.11.1922. Bóndi á Neðri-Rauðalæk á Þelamörk og Steinsstöðum í Öxnadal, Eyj. Bóndi í Efstalandskoti, Bakkasókn, Eyj. 1880. Húsmaður í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1890 og kona hans 24.5.1878; Soffía Björnsdóttir 16. jan. 1853 - 8. júlí 1924. Húsfreyja á Neðri-Rauðalæk, Eyj. Húsfreyja í Efstalandskoti, Bakkasókn, Eyj. 1880. Húskona í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1890.
Systkini hans;
1) Brynjólfur Sveinsson 17.6.1888 - 25.7.1980. Bóndi á Steinsstöðum, Bægisársókn, Eyj. 1930. Búfræðingur, bóndi og hreppstjóri á Steinsstöðum og Efstalandskoti í Öxnadal.
Kona hans; Laufey Sumarrós Jóhannesdóttir 2.5.1892 - 15.1.1950. Húsfreyja á Steinsstöðum og Efstalandskoti í Öxnadal. Tökubarn í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Steinsstöðum 1920 og 1930. Ólst upp hjá Jóni Jónassyni f. 1855 og konu hans Ingibjörgu Jónasdóttur f. 1859.
2) Helga Guðbjörg Sveinsdóttir 9.9.1885 - 21.10.1924. Húsfreyja í Hálsi í Öxnadal, síðar á Akureyri.
3) Árni Sveinsson 26.10.1890 - 2.2.1892. Var í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1890.
Kona hans; Rannveig Ólafsdóttir 11.2.1882 - 12.11.1956. Húsfreyja á Siglufirði 1917. Ekkja á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Jóhann Gunnar Stefánsson f. 21.7.1908 - 23.12.2001. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Skrifstofumaður á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930.
2) Guðbjörg Stefánsdóttir bókari, f. 11.10.1911 - 14.12.2007. Verslunarmær á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Aðalbókari í Reykjavík.
3) Sigrún Stefánsdóttir f. 10.10. 1917, d. 7.1. 1918,
4) Sigurður Stefánsson, f. 25.2. 1922, d. 2.12. 1925,
5) Ólafur Elinbert Stefánsson f. 1.4.1913 - 25.4.1974. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.
6) Björn Stefánsson f. 4.7. 1915, d. 28.6. 1963. Verslunarmaður. Sendisveinn á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
7) Sveinn Stefánsson 9.9.1919 - 3.3.1982. Var á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Soffía Stefánsdóttir f. 1.5. 1924. Var á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Íþrótta- og danskennari,
9) Hermann Ragnar Stefánsson 11.7.1927 - 10.6.1997. Var á Frakkastíg 15, Reykjavík 1930. Danskennari, stjórnandi Dansskóla Hermanns Ragnars, síðar útvarpsmaður. Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 25.11.1950; Unnur Ingeborg Arngrímsdóttir 10.1.1930 - 31.7.2014. Danskennari. Stofnaði og starfrækti Dansskóla Hermanns Ragnars ásamt eiginmanni sínum. Bús. í Reykjavík og síðar í Kópavogi. Dóttir þeirra; Henný Hermannsdóttir ungfrú Alheims táningur „Miss Young International” í Japan árið 1970.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 21.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Kennaratal 2. bindi bls. 184