Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Beinakelda Torfalækjarhreppi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1300)
Saga
Landið er mestallt grösugir flóar, en holt of ásar á milli. Bærinn stendur vestan á hálsi eða brekku skammt frá Reykjabraut og er þaðan víðsýnt út og vestur. Efst í túninu er Beinakeldurétt, þar er réttað féð af Sauðdal. Á Beinakeldu var tvíbýli 1957 - 1972 og er jörðinni skipt. Eigandi Beinakeldu I bjó þar 1957-1972. Flutti þá en nytjar jörðina áfram. Íbúðarhús byggt 1913 kjallari hæð og ris 552 m3. Fjós byggt 1957 yfir 12 kýr. Beinakelda I; Fjárhús yfir 320 fjár og hlöður 1245 m3. Beinakelda II; Fjárhús yfir 180 fjár, hlaða 400 m3 og votheysturn 48 m3. Bílskúr og geymslur 102 m3. Tún 33,8 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá.
Staðir
Torfalækjarhreppur; Reykjabraut; Beinakeldurétt; Sauðadalur; Vatnsdalsá; Stórugiljá; Þúfnalækur; Lestavað yfir lækinn norður undan Stórugiljá; Lækjargil; Akurssýki; Húnavatn; Helluvarða; Þúfnalækjarfoss; Egilsholt; Grásteinn austan á Stóramó; Vatnsgata á Reykjabraut; Langhólar; Skertlufjall; Svínadalsfjall; Hrafnabjargakvísl; Vesturdalsfjall; Giljár- eða Marðarnúpshlíð; Kötlunúpagil eða Hjálpargil; Sauðadalsá; Giljáreyrar; Hallstópt; Kænuvik; Húnavatn; Auðkúluheiði; Þingeyraklaustur; Langhylur; Laxá á Ásum; Giljaárnes;
Réttindi
Hjáleiga og afbýli af heimajörðinni Stóru Giljaá, bygt um lánga tíma fram yfir þeirra minni sem nú lifa. Jarðardýrleiki er kallaður x € af Stóru Giljaá, og so tíundast afbýli þetta fjórum tíundum. Eigandi sami sem að Stóru Giljaá, lögmaðurinn Lauritz Gottrup að Þíngeyrum. Ábúandinn Grímur Gissursson.
Landskuld lx álnir. Betalast næstliðið ár með lx fiskum í Spákonufellshöfða, á með Iambi í fardögum fyrir xx álnir og tveggja lamba fóðri fyrir x álnir. Leigukúgildi iiij. Leigur betalast í smjöri so vítt til hrökkur, en sljettan dal vildi lögmaðurinn Lauritz Gottrup í haust ekki taka, þó hefur hann fyrri bæði sokkapör og penínga í leigna restans tekið. Kvaðir eru að fara til veiða í Lánghyl einn dag á sumar; sú kvöð var næstumliðið ár ekki kölluð, því þá var Laxá þvergirt, so menn örvæntu veiða í Lánghyl.
Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga þrevetur mylk, xxx ær, iii sauðir tvævetrir, iiii veturgamlir, xxv lömb, iii hross, i únghryssa, i fyl, og enn x ær, sem aðrir eiga, segir hann. Fóðrast kann i kýr, i úngneyti, xii lömb, xxx ær, ii hestar. Afrjettartolla af Sauðadal fær þessi afbýlismaður öngva. Engjatak í Giljaárnesi hefur hann ekkert, nema það, er Stóru Giljaár ábúandi ljær góðviljuglega. Rekanot eður veiða af Giljaár eignum eður ítökum hefur hann alls engin. Hagabeit hefur hann óskamtaða frí í Stóru Giljaár landi og á Sauðadal.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1911-1957- Eysteinn Erlendsson 28. ágúst 1889 - 27. okt. 1969. Bóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans; Guðríður Guðlaugsdóttir 8. feb. 1895 - 12. des. 1989. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
1957-2004- Jóhann Eiríkur Jónsson 19. ágúst 1921 - 20. mars 2004. Var á Siglufirði 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóni og frjótæknir á Beinakeldu. Síðast bús. þar. Kona hans; Ingibjörg Eysteinsdóttir 18. júlí 1927. Var á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Frá 2004- Ingibjörg og Guðráður Björgvin Jóhannsson (1958) Beinakeldu sonur hennar.
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir Stórugiljá og Beinakeldu.
Norður frá Beinakeldu er svo kallaður Þúfnalækur, sem landi skiptir að norðan frá fossi norður undan Beinakeldu og það vestur á Lestavað yfir lækinn norður undan Stórugiljá gagnvart miðju Lækjargili, þaðan í vestur beina línu í mitt Akurssýki, sem vísar á stein vestan undir sýkinu, og svo sem merkjavörður ráða eptir sömu línu til Húnavatns miðju, í austur frá Þúfnalækjarfossi beina línu til Helluvörðu, svo frá Helluvörðu í vörðu á Egilsholti, þaðan í Grástein austan á Stóramó, svo úr Grásteini í steina tvo í Vatnsgötu á Reykjabrautar vegi suður undan Langhóla enda, síðan beina línu norðaustan í há Skertlufjall, þaðan fram og ausur á Svínadalsfjall, allt sem vötn að draga af fjallsengjum til vesturs, móts við klett, er stendur við Hrafnabjargakvísl, við Marðarnúps land, þaðan rjettsýni vestur á Vesturdalsfjall, móti merkisteini þeim, sem stendur á Giljár- eða Marðarnúpshlíð, svo það vötnum veitir til austurs norður eptir öllu fjallinu út að Kötlunúpagili eða Hjálpargili, svo sem gil ræður í Sauðadalsá, ræður svo áin alla leið að merki því, er stendur á Giljár eyrum, vestan til við ána, suðvestur frá Stórugiljá, frá því merki svo beina línu eptir vörðum norðan við Hallstópt í mitt Kænuvik, og það svo gagnvart miðju Húnavatni, ræður svo lína eptir miðju vatni, móts við norður merkjalínu Stórugiljár og Beinakeldu. Norðurmerki Sauðdals er úr Skertlufjalli í Hjálpargili. Ofanskrifaðar jarðir eiga frían upprekstur á Auðkúluheiði.
Beinakeldu 12. maí 1890.
Erlendur Eysteinsson
Magnús Steindórsson eigandi að ½ Sauðadal
Kristján Sigurðsson meðeigandi Sauðdals
B.G.Blöndal umboðsmaður Þingeyrakl.jarða
Þorsteinn Jónsson eigandi Litlugiljá
Egill Halldórsson eigandi Reykja
Gísli Jónsson eigandi Litlugiljár
Jón Jónsson
Guðrún Jónsdóttir
Lesið upp á manntalsþingi að Blönduósi, hinn 26. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 230, fol. 119b.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Beinakelda Torfalækjarhreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 306
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 230, fol. 119b. 26.5.1891.
Húnaþing II