Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.6.1811 - 8.1.1893
History
Oddný Ólafsdóttir 5. júní 1811 - 8. janúar 1893. Var á Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1816 og Stórugiljá 1835, húsfreyja þar 1840. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. Húsfreyja þar 1845.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Ólafur Björnsson 1756 - 19.4.1849. Bóndi og hreppstjóri á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Bóndi og hreppstjóri í Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1816. Nefndur „Mála-Ólafur“. og kona hans; Gróa Ólafsdóttir 1769 - 20.10.1830. Húsfreyja á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Ljósmóðir í Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1816.
Systkini hennar;
1) Ósk Ólafsdóttir 24.1.1799 - 3.2.1874. Var á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1835 og 1845. Maður hennar 3.10.1828; Jón Jóhannesson 1803 - 12.7.1843. Var í Stóradal, Miklagarðssókn, Eyj. 1816. Bóndi og skáld á Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. Var þar 1835. Meðal barna er Ólafur faðir Valgerðar konu Arnórs Egilssonar
2) Ingibjörg Ólafsdóttir 15.2.1800 - 8.12.1887. Var á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Prestsekkja á Hóli, Otradalssókn, Barð. 1835. Húsfreyja í Otradal í Suðurfjörðum. Húsfreyja í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845.
M1, 17.6.1826; Jón Jónsson 17.3.1800 - 28.10.1832. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Prestur í Dýrafjarðarþingum, Ís. 1828-1832 og Otradal í Arnarfirði, Barð. 1832.
Meðal barna þeirra var Guðrún móðir sra Bjarna Pálssonar í Steinnesi og Ingibjörg móðir Páls Kristjánssonar á Reykjum.
Barnsfaðir; Þorleifur Jónsson 2.10 1790 - 17.7.1866. Var á Suðureyri, Laugardalssókn, Barð. 1801. Kaupmaður í Bíldudal, Otradalssókn, Barð. 1835. Bóndi og kaupmaður í Bíldudal, Otrardalssókn, Barð. 1845. Ingibjörg var talin laundóttir hans.
M2; Sigurður Sigurðsson 1798 - 6.4.1887. Var í Breiðavík, Saurbæjarsókn á Rauðasandi, Barð. 1801. Vinnumaður á sama stað 1817. Smiður á Fífustöðum í Arnarfirði og í Flatey á Breiðafirði, síðar bóndi á Vaðli á Barðaströnd. Þau skildu.
M3, 27.11.1843; Jón Bjarnason 20.12.1793 - 3.7.1877. Var í Girði, Hagasókn, Barð. 1801. Smiður á Neðra-Vaðli, Hagasókn, V-Barð. 1816. Húsbóndi og trésmiður á Krossi, Brjámslækjarsókn, Barð. 1835. Bóndi og smiður í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845. Þau skildu.
Maður hennar31.7.1835; Ólafur Jónsson 5. október 1811 - 20. október 1873 Var á Ytri-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Var á Höskuldstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi og alþingismaður á Sveinsstöðum í Þingi. Hreppstjóri á Sveinsstöðum 1845.
Börn þeirra;
1) Jón Ólafsson 11. júlí 1836 - 19. maí 1910 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. kona hans 27.5.1863; Þorbjörg Kristmundsdóttir 13. nóvember 1841 - 5. maí 1923 Húsfreyja á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. Sonur þeirra Böðvar Bjarkan (1879-1938)
2) Elísabet Ólafsdóttir 11. september 1837 - 7. október 1909 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Vopnafirði. Var í Písa, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901. Maður hennar 10.10.1867; Jakob Helgason 10. september 1840 - 12. ágúst 1899 Kaupmaður á Vopnafirði. Fyrri kona hans 16.2.1865; Kristín Jónasdóttir 21. júlí 1847 - 10. júní 1865 Húsfreyja á Vopnafirði. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860.
3) Gróa Ólafsdóttir 6. janúar 1839 - 15. maí 1907 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Maður hennar 21.6.1879; Kristján Jónsson 23. febrúar 1848 - 18. janúar 1932 Sonur prestsins, bóndi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Sonur þeirra Jón Kristjánsson (1881-1937) læknir, kona hans 1913 var Emelía Sighvatsdóttir (1887-1967) systir Ástu (1897-1998) konu Karls Helgasonar Póstmeistara á Blönduósi.
4) Þórunn Ólafsdóttir 7. ágúst 1840 Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Svarðbæli, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var í Hafnarfirði, 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Útbleiksstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Fósturbarn: Margrét Kristjánsdóttir, f. 15.4.1876. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1891.
5) Ólafur Ólafsson 20. september 1841 - 25. júlí 1897 Söðlasmiður í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Söðlasmiður í Aðalstræti 7, Reykjavík, Gull. 1880. Kona hans 10.10.1867; Kristín María Jónína Jónsdóttir 16. febrúar 1845 - 8. maí 1931 Var á Þóroddsstöðum, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1845. Söðlasmiðskona, húsfr. í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
6) Oddný Ólafsdóttir 5. desember 1842 - 5. apríl 1891 Söðlasmiðsfrú í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Maður hennar 19.5.1864; Vigfús Melsted Guðmundsson 7. júlí 1842 - 24. nóvember 1914 Bóndi og söðlasmiður á Sauðarkróki. Fór til Vesturheims 1900. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Söðlasmiður í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., söðlasmiður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og söðlasmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Seinni kona hans; Þóra Oddbjörg Sigríður Sæmundsdóttir 23. apríl 1852 - 14. febrúar 1919 Léttastúlka í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag.
7) Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1844 - 31. ágúst 1875 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. -Húsfreyja á Lækjarmóti. ATH: Rangur fæðingardagur? Maður hennar 15.6.1868; Sigurður Jakob Jónsson 20. október 1835 - 1. febrúar 1913 Var í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað. Seinni kona hans 13.10.1876; Margrét Eiríksdóttir 11. mars 1850 - 14. september 1919 Húsfreyja að Lækjamóti í Víðdal.
8) Elín María Ólafsdóttir 12. febrúar 1851 - 24. október 1911. Fósturbarn í Fremstafelli, Kinn 1855. Með foreldrum á Daðastöðum, Reykjadal, S-Þing. 1880. Vinnukona í Faktorshúsi, Húsavík 1881-85. Fór til Vesturheims 1885 frá Húsavík, S-Þing. maður hennar 5.7.1876; Metúsalem Einarsson 12. október 1850 - 22. október 1922 Bóndi á Burstafelli í Vopnafirði. „Góður bóndi, snyrtimenni“, segir Einar prófastur.
8) Böðvar Ólafsson 10. september 1852 - 22. nóvember 1914 Gullsmiður, fór til Vesturheims 1888 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Póstmeistar í Township 1890, Sjálfseignarbóndi í Þingvallanýlendu 1892. Kona Böðvars 28.12.1882; Ragnhildur Þóroddsdóttir 30. júlí 1857 - 1. mars 1936 Stjúpbarn á Sölvhóli, Reykjavíkur-kaupstað, Gull. 1870. Vinnukona í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
9) Björn Ólafsson 21.3.1854 - 23.12.1917. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Myndasmiður á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1890. Gullsmiður í Reykjavík. Kona hans 21.7.1885; Sigríður Vilhelmína Jónsdóttir 26.4.1865 - 9.8.1949. Var á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1890. Var á Valþjófsstað, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1910. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja á Spítalastíg 3, Reykjavík 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 19.11.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 212.