Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.4.1919 - 24.11.2002

History

Helga Þórarinsdóttir fæddist á Hvoli í Hvolhreppi í Dalasýslu 21. apríl 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 24. nóvember síðastliðinn. Helga verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Hvoll Dalasýslu: Viðey: Hafnarfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsfreyja:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Valdimarsdóttir, f. 7. apríl 1894, d. 5. júlí 1969, og Þórarinn Jónsson, f. 13. nóvember 1866, d. 4. apríl 1943, lengst á Beinakeldu í A-Hún. Bróðir Helgu er Ragnar A. Þórarinsson á Blönduósi, f. 1. október 1924.
Hinn 10. ágúst 1940 giftist Helga Pálma Helga Ágústssyni kennara, f. 12. desember 1911. Foreldrar hans voru Ágúst Pálmason húsvörður í Hafnarfirði og Sigríður Jónsdóttir kona hans. Þau hófu búskap sinn í Viðey, þar sem Pálmi var kennari, og jafnframt sá síðasti sem gegndi störfum kennara þar. Þá fluttu þau til Hafnarfjarðar og bjuggu lengst af á Hringbraut 69 þar í bæ. Börn Helgu og Pálma eru:
1) Árdís Eygló, f. 9. maí 1940, meinatæknir, búsett í Noregi, m. 1. Kaare Mjelde stærðfræðingur, f. 28. desember 1938, látinn, m. 2. Jon Kaare Schultz arkitekt.
2) Steinunn, f. 13. nóvember 1941, kennari í Hafnarfirði, m. Pétur Trausti Borgarsson, f. 6. desember 1940, vélfræðingur
3) Friðrik Ágúst, f. 13. nóvember 1941, rafeindavirki í Garði, k. Kristjana Þorbjörg Vilhjálmsdóttir stöðvarstjóri, f. 3. júní 1941.
4) Þórarinn, f. 7. maí 1944, aðalbókari á Höfn í Hornafirði, k. Guðlaug Björgvinsdóttir starfstúlka við umönnun aldraðra, f. 6. október 1946.
5) Guðlaug J., f. 8. júlí 1954, kennari í Hafnarfirði, m. Magnús Kjartan Bjarkason prentari, f. 14. nóvember 1953.

General context

Relationships area

Related entity

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Steinunn Valdimarsdóttir (1894-1969) Beinakeldu (7.4.1894 - 5.7.1969)

Identifier of related entity

HAH06170

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Valdimarsdóttir (1894-1969) Beinakeldu

is the parent of

Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Dates of relationship

21.4.1919

Description of relationship

Related entity

Þórarinn Jónsson (1866-1943) Beinakeldu og Steinboga Gerðum (13.11.1866 - 4.4.1943)

Identifier of related entity

HAH06179

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1866-1943) Beinakeldu og Steinboga Gerðum

is the parent of

Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Dates of relationship

21.4.1919

Description of relationship

Related entity

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi (1.10.1924 - 12.3.2017)

Identifier of related entity

HAH01850

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi

is the sibling of

Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Dates of relationship

1.10.1924

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01420

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places