Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.4.1919 - 24.11.2002
Saga
Helga Þórarinsdóttir fæddist á Hvoli í Hvolhreppi í Dalasýslu 21. apríl 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 24. nóvember síðastliðinn. Helga verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Hvoll Dalasýslu: Viðey: Hafnarfjörður:
Réttindi
Starfssvið
Húsfreyja:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Valdimarsdóttir, f. 7. apríl 1894, d. 5. júlí 1969, og Þórarinn Jónsson, f. 13. nóvember 1866, d. 4. apríl 1943, lengst á Beinakeldu í A-Hún. Bróðir Helgu er Ragnar A. Þórarinsson á Blönduósi, f. 1. október 1924.
Hinn 10. ágúst 1940 giftist Helga Pálma Helga Ágústssyni kennara, f. 12. desember 1911. Foreldrar hans voru Ágúst Pálmason húsvörður í Hafnarfirði og Sigríður Jónsdóttir kona hans. Þau hófu búskap sinn í Viðey, þar sem Pálmi var kennari, og jafnframt sá síðasti sem gegndi störfum kennara þar. Þá fluttu þau til Hafnarfjarðar og bjuggu lengst af á Hringbraut 69 þar í bæ. Börn Helgu og Pálma eru:
1) Árdís Eygló, f. 9. maí 1940, meinatæknir, búsett í Noregi, m. 1. Kaare Mjelde stærðfræðingur, f. 28. desember 1938, látinn, m. 2. Jon Kaare Schultz arkitekt.
2) Steinunn, f. 13. nóvember 1941, kennari í Hafnarfirði, m. Pétur Trausti Borgarsson, f. 6. desember 1940, vélfræðingur
3) Friðrik Ágúst, f. 13. nóvember 1941, rafeindavirki í Garði, k. Kristjana Þorbjörg Vilhjálmsdóttir stöðvarstjóri, f. 3. júní 1941.
4) Þórarinn, f. 7. maí 1944, aðalbókari á Höfn í Hornafirði, k. Guðlaug Björgvinsdóttir starfstúlka við umönnun aldraðra, f. 6. október 1946.
5) Guðlaug J., f. 8. júlí 1954, kennari í Hafnarfirði, m. Magnús Kjartan Bjarkason prentari, f. 14. nóvember 1953.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.6.2017
Tungumál
- íslenska