Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.4.1919 - 24.11.2002

Saga

Helga Þórarinsdóttir fæddist á Hvoli í Hvolhreppi í Dalasýslu 21. apríl 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 24. nóvember síðastliðinn. Helga verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Hvoll Dalasýslu: Viðey: Hafnarfjörður:

Réttindi

Starfssvið

Húsfreyja:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Valdimarsdóttir, f. 7. apríl 1894, d. 5. júlí 1969, og Þórarinn Jónsson, f. 13. nóvember 1866, d. 4. apríl 1943, lengst á Beinakeldu í A-Hún. Bróðir Helgu er Ragnar A. Þórarinsson á Blönduósi, f. 1. október 1924.
Hinn 10. ágúst 1940 giftist Helga Pálma Helga Ágústssyni kennara, f. 12. desember 1911. Foreldrar hans voru Ágúst Pálmason húsvörður í Hafnarfirði og Sigríður Jónsdóttir kona hans. Þau hófu búskap sinn í Viðey, þar sem Pálmi var kennari, og jafnframt sá síðasti sem gegndi störfum kennara þar. Þá fluttu þau til Hafnarfjarðar og bjuggu lengst af á Hringbraut 69 þar í bæ. Börn Helgu og Pálma eru:
1) Árdís Eygló, f. 9. maí 1940, meinatæknir, búsett í Noregi, m. 1. Kaare Mjelde stærðfræðingur, f. 28. desember 1938, látinn, m. 2. Jon Kaare Schultz arkitekt.
2) Steinunn, f. 13. nóvember 1941, kennari í Hafnarfirði, m. Pétur Trausti Borgarsson, f. 6. desember 1940, vélfræðingur
3) Friðrik Ágúst, f. 13. nóvember 1941, rafeindavirki í Garði, k. Kristjana Þorbjörg Vilhjálmsdóttir stöðvarstjóri, f. 3. júní 1941.
4) Þórarinn, f. 7. maí 1944, aðalbókari á Höfn í Hornafirði, k. Guðlaug Björgvinsdóttir starfstúlka við umönnun aldraðra, f. 6. október 1946.
5) Guðlaug J., f. 8. júlí 1954, kennari í Hafnarfirði, m. Magnús Kjartan Bjarkason prentari, f. 14. nóvember 1953.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Valdimarsdóttir (1894-1969) Beinakeldu (7.4.1894 - 5.7.1969)

Identifier of related entity

HAH06170

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Valdimarsdóttir (1894-1969) Beinakeldu

er foreldri

Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Jónsson (1866-1943) Beinakeldu og Steinboga Gerðum (13.11.1866 - 4.4.1943)

Identifier of related entity

HAH06179

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1866-1943) Beinakeldu og Steinboga Gerðum

er foreldri

Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi (1.10.1924 - 12.3.2017)

Identifier of related entity

HAH01850

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi

er systkini

Helga Þórarinsdóttir (1919-2002) Beinakeldu

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01420

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir