Akur í Torfalækjarhrepp

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Akur í Torfalækjarhrepp

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1350)

Saga

Bærinn stendur spölkorn frá þjóðveginum að heita má á bakka Húnavatns. Skammt innan við merki Skinnastaða og Akurs er Brandanes sem gengur út í Húnavatn. Þar uppaf eru Akurshólar, lítt grónir, en þó beit þar kjarngóð. Milli hólanna og vatnsins var Akursflugvöllur. Túnið næst bænum er að mestu ræktað á mel, en suður með vatninu tekur við mikill flói, sem nú er tekið að rækta. Akur á land upp að þjóðveginum á móts við Kringlu.
Íbúðarhús byggt 1950 hæð og kjallari 580 m3. Fjós byggt 1947 yfir 14 kýr, síðar breytt í fjárhús. Fjárhús með grindum steypt 1964 yfir 270 fjár, önnur yfir 120 fjár byggð 1962 úr timbri og járni. Hlöður 975 m3, geymsla 70 m3. Tún 30,5 ha. Veiðiréttur í Húnavatni og Vatnsdalsá.

Staðir

Torfalækjarhreppur; Húnavatn; Skinnastaðir; Brandanes; Akurshólar; Akursflugvöllur; Kringla; Vatnsdalsá; Þúfnalækur; Akurssýki [Ferginsýki]; Gyltuskarð; Mógil; Brandaskarð; Gyltu- eða Kiðaskarð; Húsholt; Háugötur; Gullsteinn; Saurhólmi; Axlarkvísl; Skriðuvað; Stóragiljá; Beinakelda; Þingeyrarklaustur; Þingeyrar: Langhylur; Húnavatn; Torfalækjarós; Akursel í Sauðadal;
Akurshólmi í Vatnsdalseyjum;

Réttindi

Jarðardýrleiki xxx € og so tíundast tveim tíundum. Eigandinn er kóngl. Majestat og liggur þessi jörð undir Þíngeyraklaustur. Ábúandinn Björn Helgason.
Landskuld ij € . Betalast í öllum gildum landaurum, en þó er ákveðið eitt tuttugu álna fóður, og afhendist heim til klaustursins.
Leigukúgildi v og ekki kveðst Björn fleiri meðtekið hafa; áður voru vi fyrir 2 árum, og því einu fækkað að lítt bygðist. Leigur gjaldast í smjöri heim til klaustursins, og so er áskilið;
þó hefur lögmaður ljúflega í þess stað meðtekið penínga þetta ár. Kvaðir eru för til veiða í Lánghyl um einn dag, og tveir hríshestar heim til klaustursins. Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga veturgömul, xl ær, vii sauðir tvævetrir og eldri, xxiiii veturgamlir, xxv lömb, iii hestar, i únghryssa. Fóðrast kann iiii kýr, xx lömb, xl ær, iiii hestar. Torfrista og stúnga sæmileg.
Móskurður lítill eður enginn. Silúngsveiðivon mikil og góð í Húnavatni fyrir norðan Brandanes og alt til Torfalækjaróss, og hefur jörðin hjer af mikil not haft, bæði vor og haust, alt til þess að fyrir 6 árum (litlu meir eður minna) tóku lögmannsins Lauritz Gottrup landsetar þessa silúngsveiðibrúkan sjer til nota, og hafa síðan þær veiðar undir Stóru Giljaá lögfestar verið, og því Akurs ábúendur ekki þorað að brúka. Berjalestur hefur góður verið en má nú heita þrotinn. Selstöðu á jörðin á Sauðadal, að allra gamalla manna sögn, þar sem enn í dag heitir Akursel, og sjást glöggvar seltóftir. Engjatak á jörðin fram á Vatnsdalseyjum, takmarkaðan reit sem áður segir um Krínglu. Engireiturinn er kallaður Akurshólmi.
Túninu grandar sandfjúk af norðanáttar stórviðrum. Engjatak á jörðin ekkert í heimalandi, síðan það er aflagt, að ábúendur mætti brúka suður til Þúfnalækjar. Lítinn spotta engis, strax fyrir norðan lækjarósinn, brúkuðu Akursmenn átölulaust, þar til Giljaármenn lögfestu norður lengra síðan Jón Eiríksson fjekk lögsögn í Húnavatnsþíngi; þángað til höfðu það Akursmenn en þora síðan ekki að brúka. Vatnsból er í Húnavatni þegar stórviðri falla til á sumur, er það valla nýtandi fjenaði en mönnum síóur.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;
-1870 og 1910- Páll Ólafsson 9. sept. 1832 - 22. maí 1910. Bóndi, hreppstjóri og danneborgsmaður á Akri, Torfalækjarhr., A.- Hún. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Kona hans 30.10.1856; Guðrún Jónsdóttir 22. júní 1832 - 11. apríl 1915. Húsfreyja á Akri, Torfalækjarhr., A.-Hún. Var í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845. Húsfreyja á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.

1920- Ólafur Bjarnason 19. sept. 1891 - 13. feb. 1970. Bóndi í Brautarholti, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Búfræðingur og bóndi og hreppstjóri í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós. Ókvæntur 1920

1923-1956- Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Jónína Valgerður Ólafsdóttir 31. mars 1886 - 3. jan. 1980. Húsfreyja á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., síðar á Akri við Húnavatn, A-Hún., síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

Frá 1956- Pálmi Jónsson 11. nóv. 1929 - 9. okt. 2017. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Akri í Torfalækjarhreppi. Var á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans; Helga Sigfúsdóttir 6. júlí 1936 - 20. mars 2018. Húsfreyja á Akri í Torfulækjarhreppi og í Reykjavík. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka (7.7.1930 - 9.1.2004)

Identifier of related entity

HAH09468

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum (14.6.1912 - 2.8.1989)

Identifier of related entity

HAH06942

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnbogi Guðmundsson (1954) Akri (23.8.1954)

Identifier of related entity

HAH07261

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1954

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Þorvarðardóttir (1940) Laugarbakka (13.2.1940 -)

Identifier of related entity

HAH09111

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1940

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Þorvarðardóttir (1938-2022) Núpsdalstungu (28.11.1938 - 22.1.2022)

Identifier of related entity

HAH08202

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1938

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Salóme Jónsdóttir (1926-2015) Hvammi í Vatnsdal (31.3.1926 - 5.3.2015)

Identifier of related entity

HAH07970

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gullsteinn - Kristnitökusteinn ((1950))

Identifier of related entity

HAH00281

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði (16.3.1905 - 20.8.1979)

Identifier of related entity

HAH05133

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Jónsson (1843-1920) Hæli Torfalækjarhr og Betel Gimli (13.5.1843 - 28.2.1920)

Identifier of related entity

HAH07077

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Pálsson (1863) frá Akri, skrifstofustjóri í Khöfn, (3.3.1863 -)

Identifier of related entity

HAH06495

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Pétur Bjarnason (1867-1953) frá Stafni, lausamaður Akri 1930 og Mjóadal (21.6.1867 - 6.10.1953)

Identifier of related entity

HAH05838

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri (21.4.1927 - 30.7.2005)

Identifier of related entity

HAH01749

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri

is the associate of

Akur í Torfalækjarhrepp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri (11.5.1867 - 3.6.1948)

Identifier of related entity

HAH06708

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

controls

Akur í Torfalækjarhrepp

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri (7.6.1936 - 20.3.2018)

Identifier of related entity

HAH06944

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

controls

Akur í Torfalækjarhrepp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri (9.9.1832 - 22.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09457

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri

controls

Akur í Torfalækjarhrepp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri (22.6.1832 - 11.4.1915)

Identifier of related entity

HAH04363

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri

controls

Akur í Torfalækjarhrepp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Jónsson (1929-2017) Akri (11.11.1929 - 9.10.2017)

Identifier of related entity

HAH03713

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pálmi Jónsson (1929-2017) Akri

controls

Akur í Torfalækjarhrepp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri (28.11.1888 - 1.2.1973)

Identifier of related entity

HAH05139

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri

er eigandi af

Akur í Torfalækjarhrepp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00548

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 308
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 72, fol. 38. 21.7.1887
Húnaþing II

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir