Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Jónsdóttir Akri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.6.1832 - 11.4.1915

History

Guðrún Jónsdóttir 22. júní 1832 - 11. apríl 1915. Húsfreyja á Akri, Torfalækjarhr., A.-Hún. Var í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845. Húsfreyja á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.

Places

Otradalur í Arnarfirði; Miðhlíð 1845; Gilsstaðir í Vatnsdal; Akur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Jónsson 17. mars 1800 - 28. okt. 1832. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Prestur í Dýrafjarðarþingum, Ís. 1828-1832 og Otradal í Arnarfirði, Barð. 1832 og kona hans 17.6.1826; Ingibjörg Ólafsdóttir 15. feb. 1800 - 8. des. 1887. Var á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Prestsekkja á Hóli, Otradalssókn, Barð. 1835. Húsfreyja í Otradal í Suðurfjörðum. Húsfreyja í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845.
Barnsfaðir Ingibjargar; Þorleifur Jónsson 2. okt. 1790 - 17. júlí 1866. Var á Suðureyri, Laugardalssókn, Barð. 1801. Kaupmaður í Bíldudal, Otradalssókn, Barð. 1835. Bóndi og kaupmaður í Bíldudal, Otrardalssókn, Barð. 1845. Ingibjörg var talin laundóttir hans.
Annar maður Ingibjargar; Sigurður Sigurðsson 1798 - 6. apríl 1887. Var í Breiðavík, Saurbæjarsókn á Rauðasandi, Barð. 1801. Vinnumaður á sama stað 1817. Smiður á Fífustöðum í Arnarfirði og í Flatey á Breiðafirði, síðar bóndi á Vaðli á Barðaströnd. Þau skildu.
Þriðji maður Ingibjargar 27.11.1843; Jón Bjarnason 20. des. 1793 - 3. júlí 1877. Var í Girði, Hagasókn, Barð. 1801. Smiður á Neðra-Vaðli, Hagasókn, V-Barð. 1816. Húsbóndi og trésmiður á Krossi, Brjámslækjarsókn, Barð. 1835. Bóndi og smiður í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845.
Alsystkini Guðrúnar;
1) Ólafur Jónsson 14.10.1826 fósturbarn Kornsá 1835, vm Sveinsstöðum 1840 og Hrafnabjörgum 1860. ókv. Barnsmóðir hans 4.11.1856vf; Elín Jónsdóttir 27.11.1828, óg. vk Brúsastöðum seinni barnsfaðir hennar; Guðmundur Guðmundsson (1823-1910) Vík og Glæsibæ. Dóttir þeirra ; Guðbjörg (1861-1933)
2) Sigríður Jónsdóttir 6. des. 1829. Húsfreyja í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1860 og 1870. Húsmannskona þar 1880. Maður hennar 15.11.1853; Jón Jónsson fæddur í Spákonufellssókn um 1798 (62 ára 1860). Dóttir þeirra Sigurlaug Jónsdóttir (1856-1879) 1. kona Benedikts Jóhannesar Helgasonar (1850-1907) föður Guðmundar (1901-1987) og Helgu Ingibjargar móður Ásgríms Kristinssonar (1911-1988) á Ási
Maður Guðrúnar 30.10.1856; Páll Ólafsson 9. sept. 1832 - 22. maí 1910. Bóndi, hreppstjóri og danneborgsmaður á Akri, Torfalækjarhr., A.- Hún. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Börn þeirra;
1) Steinunn Pálsdóttir 30. ágúst 1857 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
2) Bjarni Pálsson 20. janúar 1859 - 3. júní 1922 Prestur á Ríp í Hegranesi 1886-1887 og í Þingeyraklaustri i Þingi frá 1887 til dánardags. Prófastur í Steinnesi, Sveinsstaðarhr. A-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona Bjarna 15.10.1888; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. mars 1867 - 1. maí 1916 Húsmóðir í Steinnesi.
3) Ingibjörg Margrét Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Maður hennar 10.6.1893; Kristján Sigurðsson 3. nóv. 1861 - 7. feb. 1945. Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Dóttir þeirra Þorbjörg (1894-1962) maður hennar; Björn Magnússon (1887-1955) þau skildu.
3) Ólafur Ágúst Pálsson 1863 Var á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880.
4) Ingunn Pálsdóttir 11. maí 1867 - 3. júní 1948 Ekkja á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Guðbjörg Guðmundsdóttir (1861-1933) Auðkúku ov (7.3.1861 - 18.10.1933)

Identifier of related entity

HAH03838

Category of relationship

family

Dates of relationship

1861

Description of relationship

Móðir hennar var Elín Jónsdóttir (1828) barnsmóðir Ólafs (1826) bróður Guðrúnar

Related entity

Guðmundur Benediktsson (1901-1987) prestur á Barði í Fljótum (6.4.1901 - 25.10.1987)

Identifier of related entity

HAH01275

Category of relationship

family

Dates of relationship

1901

Description of relationship

faðir Guðmundar var Benedikt Jóhannes Helgason (1850-1907), 1. kona hans var Sigríður (1829) systir Guðrúnar

Related entity

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku (29.12.1911 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH03643

Category of relationship

family

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Móðir Ásgríms var Helga Ingibjörg dóttir Benedikts Jóhannesar Helgasonar (1850-1907), 1. kona hans var Sigríður (1829) systir Guðrúnar

Related entity

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov (11.9.1887 - 6.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02873

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Björns var Þorbjörg Kristjánsdóttir (1894-1962) dóttir Guðrúnar, þau skildu.

Related entity

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri (11.5.1867 - 3.6.1948)

Identifier of related entity

HAH06708

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

is the child of

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri

Dates of relationship

11.5.1867

Description of relationship

Related entity

Ólafur Pálsson (1863) frá Akri, skrifstofustjóri í Khöfn, (3.3.1863 -)

Identifier of related entity

HAH06495

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Pálsson (1863) frá Akri, skrifstofustjóri í Khöfn,

is the child of

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri

Dates of relationship

3.3.1863

Description of relationship

Related entity

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi (20.1.1859 - 3.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02698

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi

is the child of

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri

Dates of relationship

20.1.1859

Description of relationship

Related entity

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri (9.9.1832 - 22.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09457

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri

is the spouse of

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri

Dates of relationship

30.10.1856

Description of relationship

Related entity

Akur í Torfalækjarhrepp ((1350))

Identifier of related entity

HAH00548

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Akur í Torfalækjarhrepp

is controlled by

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri

Dates of relationship

1870

Description of relationship

1870-1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04363

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places