Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jónsdóttir Akri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.6.1832 - 11.4.1915
Saga
Guðrún Jónsdóttir 22. júní 1832 - 11. apríl 1915. Húsfreyja á Akri, Torfalækjarhr., A.-Hún. Var í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845. Húsfreyja á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Staðir
Otradalur í Arnarfirði; Miðhlíð 1845; Gilsstaðir í Vatnsdal; Akur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 17. mars 1800 - 28. okt. 1832. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Prestur í Dýrafjarðarþingum, Ís. 1828-1832 og Otradal í Arnarfirði, Barð. 1832 og kona hans 17.6.1826; Ingibjörg Ólafsdóttir 15. feb. 1800 - 8. des. 1887. Var á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Prestsekkja á Hóli, Otradalssókn, Barð. 1835. Húsfreyja í Otradal í Suðurfjörðum. Húsfreyja í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845.
Barnsfaðir Ingibjargar; Þorleifur Jónsson 2. okt. 1790 - 17. júlí 1866. Var á Suðureyri, Laugardalssókn, Barð. 1801. Kaupmaður í Bíldudal, Otradalssókn, Barð. 1835. Bóndi og kaupmaður í Bíldudal, Otrardalssókn, Barð. 1845. Ingibjörg var talin laundóttir hans.
Annar maður Ingibjargar; Sigurður Sigurðsson 1798 - 6. apríl 1887. Var í Breiðavík, Saurbæjarsókn á Rauðasandi, Barð. 1801. Vinnumaður á sama stað 1817. Smiður á Fífustöðum í Arnarfirði og í Flatey á Breiðafirði, síðar bóndi á Vaðli á Barðaströnd. Þau skildu.
Þriðji maður Ingibjargar 27.11.1843; Jón Bjarnason 20. des. 1793 - 3. júlí 1877. Var í Girði, Hagasókn, Barð. 1801. Smiður á Neðra-Vaðli, Hagasókn, V-Barð. 1816. Húsbóndi og trésmiður á Krossi, Brjámslækjarsókn, Barð. 1835. Bóndi og smiður í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845.
Alsystkini Guðrúnar;
1) Ólafur Jónsson 14.10.1826 fósturbarn Kornsá 1835, vm Sveinsstöðum 1840 og Hrafnabjörgum 1860. ókv. Barnsmóðir hans 4.11.1856vf; Elín Jónsdóttir 27.11.1828, óg. vk Brúsastöðum seinni barnsfaðir hennar; Guðmundur Guðmundsson (1823-1910) Vík og Glæsibæ. Dóttir þeirra ; Guðbjörg (1861-1933)
2) Sigríður Jónsdóttir 6. des. 1829. Húsfreyja í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1860 og 1870. Húsmannskona þar 1880. Maður hennar 15.11.1853; Jón Jónsson fæddur í Spákonufellssókn um 1798 (62 ára 1860). Dóttir þeirra Sigurlaug Jónsdóttir (1856-1879) 1. kona Benedikts Jóhannesar Helgasonar (1850-1907) föður Guðmundar (1901-1987) og Helgu Ingibjargar móður Ásgríms Kristinssonar (1911-1988) á Ási
Maður Guðrúnar 30.10.1856; Páll Ólafsson 9. sept. 1832 - 22. maí 1910. Bóndi, hreppstjóri og danneborgsmaður á Akri, Torfalækjarhr., A.- Hún. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Börn þeirra;
1) Steinunn Pálsdóttir 30. ágúst 1857 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
2) Bjarni Pálsson 20. janúar 1859 - 3. júní 1922 Prestur á Ríp í Hegranesi 1886-1887 og í Þingeyraklaustri i Þingi frá 1887 til dánardags. Prófastur í Steinnesi, Sveinsstaðarhr. A-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona Bjarna 15.10.1888; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. mars 1867 - 1. maí 1916 Húsmóðir í Steinnesi.
3) Ingibjörg Margrét Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Maður hennar 10.6.1893; Kristján Sigurðsson 3. nóv. 1861 - 7. feb. 1945. Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Dóttir þeirra Þorbjörg (1894-1962) maður hennar; Björn Magnússon (1887-1955) þau skildu.
3) Ólafur Ágúst Pálsson 1863 Var á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880.
4) Ingunn Pálsdóttir 11. maí 1867 - 3. júní 1948 Ekkja á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði