Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorsteinn Jónsson (1843-1920) Hæli Torfalækjarhr og Betel Gimli
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.5.1843 - 28.2.1920
History
Þorsteinn Jónsson 13.5.1843 - 28.2.1920. Var í Ytribrekkum, Hofsstaðasókn, Skag. 1845. Vinnumaður á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Betel, Gimli.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Sveinsson 1800 - 1. maí 1859. Var í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1801. Bóndi á Brekkum ytri, Hofstaðasókn, Skag. 1835. Bóndi á Ytribrekkum, Hofssókn, Skag. 1845. Bjó þar 1829-54. Fyrirvinna á Fremstagili í Langadal 1855-56 og síðan í vinnumennsku í Holti á Ásum 1856-1859 og kona hans 15.10.1829; María Skúladóttir „eldri“ 1806 - 12.5.1854. Vinnukona á Framnesi í Blönduhlíð 1829. Húsfreyja á Brekkum ytri, Hofstaðasókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Ytribrekkum 1829-54, var þar 1845.
Systkini hans;
1) Jón Jónsson 31.5.1830 - 1937 [1837]. Var á Brekkum ytri, Hofstaðasókn, Skag. 1835.
2) Sveinn Jónsson 9.8.1833
3) Erlendur Jónsson 6.5.1837 - 9.5.1899. Bóndi í Grundarkoti í Blönduhlíð. Var í Ytribrekkum í Hofsstaðassókn, Skag. 1845. Kona hans 20.10.1860; Guðrún Björg Aradóttir 1.8.1833 - 28.5.1900. Húsfreyja í Grundarkoti. Var í Hrafnabjörgum í Auðkúlusókn, Hún. 1845.
4) Jón Jónsson 12.5.1838 - janúar 1917. Bóndi á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1876. Bóndi í Mountain, N-Dakota, Bandaríkjunum. Jón var fyrsti maðurinn sem fékk bólusótt í nýlendunni við Íslendingafljót, en hann lifði hana af.
5) Eiríkur Jónsson 27.11.1839 - 10.6.1924. Bóndi í Héraðsdal í Tungusveit, Skag. Bústjóri í Héraðsdal, Reykjasókn, Skag. 1880. Barnsmóðir hans 28.10.1867; Halldóra Guðmundsdóttir 7.11.1842 - apríl 1919. Var með foreldrum sínum á Ysta-Vatni í Reykjasókn, Skag. 1845. Vinnukona í Stapa, síðar húsfreyja á Rein í Hegranesi og víðar. Fórst í snjóflóðiinu í Engidal, þar var þá húsfreyja Margrét Pétursdóttir ekkja Garibalda Einarssonar, bróður Kristbjargar ömmu Guðmundar Paul bakara og skjalavarðar á Blönduósi. Alltheimilisfólk fórst alls 7 manns: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1524216/ . Kona hans 26.6.1884; María Jónsdóttir 16.8.1839 - 2.5.1921. Húsfreyja í Héraðsdal í Tungusveit, Skag.
6) Jóhannes Jónsson 18.2.1842 - 1887. Var í Ytribrekku, Hofssókn, Skag. 1845. Vinnumaður í Kaldbaksseli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1880.
7) Sigurður Jónsson 31.3.1845 - 22.9.1897. Bóndi á Kambhóli á Galmaströnd, Eyj. Vinnupiltur í Brekkukoti, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Mun hafa verið vinnumaður í Tumabrekku í Óslandshlíð 1865. Ókvæntur vinnumaður í Miðhúsum í Miklabæjarsókn 1868. Bóndi á Kambhóli 1880 og 1890. Anna og Sigurður komu að Kambhóli 1880 frá Hálsi í Fnjóskadal. Þau áttu mörg börn, Anna átti 20 en Sigurður 24. Barnsmóðir hans 21.11.1868; Sigríður Jónsdóttir 11.1.1845 - 25.11.1916. Var í Hornbrekku á Höfðaströnd, Skag. 1845. Húsfreyja í Mýrakoti í sömu sveit 1901. Kona hans 18.9.1874; Anna Baldvinsdóttir 29.12.1855 - 22.11.1921. Húsfreyja í Litla-Dal í Saurbæjarhr., Eyj. Anna og Sigurður komu að Kambhóli 1880 frá Hálsi í Fnjóskadal. Húsfreyja á Kambhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Syðsta-Kambhóli, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
8) Helga Jónsdóttir 2.10.1847 - 9.10.1923. Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og var þar einnig 1883. Húsfreyja á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og 1901.
9) Björn Jónsson 22.6.1849 - 26.7.1931. Var 1849-56 eða lengur í fóstri á Stafnshóli í Deildardal, Skag. Var í Tumabrekku í Óslandshlíð 1860 og í Ártúni 1864. Vinnumaður í Nýlendu, Hofssókn, Skag. 1870, á Siglunesi við Siglufjörð 1874-78, Hálsi í Fnjóskadal 1878-79 og fór þá að Kamphóli. Vinnumaður á Kamphóli, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1880 og til 1886. Bóndi í Svínakoti á Árskógsströnd 1886-87, vinnumaður á nokkrum bæjum í Blönduhlíð 1888-96 og 1897-1906. Vinnumaður í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Húsmaður á Egilsá 1896-97. Verkamaður í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1901. Dvaldist frá 1906 í Langadal, A-Hún, á Strjúgsstöðum og Móbergi. Var á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
10) Elín Jónsdóttir 28.3.1852 - 1872. Tökubarn á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870 og enn 1872 er hún lést.
Kona hans 23.4.1896; Vigdís Guðmundsdóttir 20.8.1860. Var í Seljatungu, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1870 og 1880. Ljósmóðir í Ás- og Sveinsstaðahreppaumdæmi 1893-96 og í Svínavatns- og Torfalækjarhreppaumdæmi 1896-1900. Fór til Vesturheims sumarið 1900 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún.
Tökubarn;
1) Guðmundur Ólafsson 18.6.1894. Fór til Vesturheims 1900. Foreldrar hans; Jóhanna Guðmundsdóttir 26. feb. 1863. Var í Seljatungu, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1870. Húsfreyja á Akureyri, í Flatey á Skjálfanda og síðast í Reykjavík. Húsfreyja á Nauthóli, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja í Garðhúsum. Fór til Vesturheims 1900 frá Reykjavík, þá ekkja. Systir Vigdísar.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Þorsteinn Jónsson (1843-1920) Hæli Torfalækjarhr og Betel Gimli
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 4.11.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
sjá Almanak Ó.S.Th. 1921
Ljósmæðratal I bls 637