Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

Parallel form(s) of name

  • Jóhanna Erlendsdóttir Breiðavaði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.3.1905 - 20.8.1979

History

Jóhanna Erlendsdóttir 16. mars 1905 - 20. ágúst 1979 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

Places

Blöndudalshólar; Hnausar; Breiðavað; Akur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Erlendur Erlendsson 20. júní 1874 - 18. desember 1943 Ættaður frá Miklaholti í Biskupstungum. Bóndi í Blöndudalshólum, á Auðólfsstöðum í Langadal og Hnausum í Þingi, A-Hún. og kona hans 1901; Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 29. maí 1879 - 4. nóvember 1948 Húsfreyja í Blöndudalshólum og Hnausum.

Systkini hennar;
1) Guðbjörg Erlendsdóttir 17. nóvember 1901 - 17. nóvember 1991 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Sigurjón Magnús Pálmason 15. júní 1897 - 28. nóvember 1985 Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík 1945.
2) Guðrún Erlendsdóttir 8. apríl 1904 - 11. apríl 1913
3) Eiríkur Erlendsson 12. september 1906 - 16. september 1987. Verkamaður á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Heimili: Þórsgata 3, Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 15.5.1944; Björg Jónsdóttir 6. apríl 1906 - 3. desember 1991 Var á Ölvaldsstöðum , Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Þorsteinn Erlendsson 5. febrúar 1908 - 23. október 1925. Drukknaði við bryggju á Blönduósi.
5) Inga Erlendsdóttir 29. október 1910 - 15. júlí 1999. Skrifstofukona í Kópavogi. Maður hennar 12.8.1939: Borgþór Björnsson 5. apríl 1910 - 4. júlí 1996 Nemandi í Grjótnesi, Presthólasókn, N-Þing. 1930. Forstjóri í Kópavogi, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra bygingafélaga.
6) Aðalheiður Rósa Erlendsdóttir 20. mars 1912 - 2002. Hárgreiðslunemi á Þórsgötu 5, Reykjavík 1930. Fluttist til Danmerkur.
7) Guðrún Erlendsdóttir 19. október 1914 - 27. júlí 2003. Húsfreyja í Grindavík. Maður hennar 1.10.1935; Hjalti Jónsson 1. september 1913 - 14. október 2003 Járnsmíðanemi á Framnesvegi 1 a, Reykjavík 1930. Vélsmiður í Grindavík.
8) Jakob Erlendsson 8. febrúar 1916 - 15. september 1970. Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Sigríður Erlendsdóttir 3. júlí 1917 - 25. febrúar 2006. Ráðskona hjá Landsvirkjun, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Brynjólfur Magnússon 10. apríl 1914 - 8. október 1985 Sendisveinn á Óðinsgötu 6, Reykjavík 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Þau skildu.

Maður hennar; Sigfús Hermann Bjarnason 3. júní 1897 - 22. júlí 1979 Var á Svalbarða, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Var á Grýtubakka, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Grýtubakka í Grýtubakkahr., S-Þing., síðar á Breiðavaði í Engihlíðarhr. og Akri í Torfalækjarhr., A-Hún. Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

Börn þeirra;
1) Sigurbjörg Jóhanna Sigfúsdóttir 12. júlí 1932 maður hennar 9.7.1955; Finnbogi Gunnar Jónsson 7. júlí 1930 - 9. janúar 2004 Plötu- og ketilsmiður í Reykjavík., bróðir Jóns Árna, Adda á Sölvabakka.
2) Bjarni Sigfússon 13. september 1933 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona Bjarna 6.6.1959; Aðalheiður Margrét Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1938. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 9. júní 2002.
Kristján Sigfússon 30. september 1934 - 12. júní 2013 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og vörubílstjóri á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi. Kona hans 24.8.1963; Gréta Kristín Björnsdóttir 28. júní 1943 Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
3) Helga Sigfúsdóttir 6. júlí 1936 Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 26.10.1956; Pálmi Jónsson 11. nóvember 1929 - 9. október 2017 Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Akri í Torfalækjarhreppi. Var á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum
4) Þorsteinn Sigfússon 13. febrúar 1938 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kjörbörn: Linda Þorsteinsdóttir, f. 10.3.1961 og Rafn, f. 17.8.1963. Lögregluvarðstjóri, Kona hans; Hulda Sóley Petersen 9. október 1941 búsett í Reykjavík.
5) Kolbrún Sigfúsdóttir 11. desember 1939 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, maður hennar; Ríkarð Bjarni Björnsson 6. janúar 1939 Var í Fjósi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, lögregluvarðstjóri á Seltjarnarnesi. Hann er sonur Þorbjargar (1919-2008) Bjarnadóttur frá Bollastöðum.

Fóstursonur þeirra;
6) Jóhann Haukur Jóhannsson 8. júní 1929 - 19. ágúst 2016 Var í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnuvélstjóri á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Fósturforeldrar: Jóhanna Erlendsdóttir f. 16.3.1905, d. 20.8.1979 og Sigfús Hermann Bjarnason f. 3.6.1897, d.23.7.1979. Foreldrar hans; Jóhann Guðmundur Sigfússon 24. nóvember 1899 - 12. nóvember 1928 Var í Dagverðartungu, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Bjó að Uppsölum í Þingi. Drukknaði og kona hans. Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir 7. júlí 1902 - 8. febrúar 1937 Húsfreyja í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Barn hennar með Sigurjóni Jónassyni (1907-1969) Stóru-Giljá; Guðrún Sigurjónsdóttir 3. júní 1937 - 5. ágúst 2004 Húsfreyja og verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík. Var á Brekku, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
Vélgæslumaður í Reykjavík. Kona hans; Ragnhildur Anna Theódórsdóttir 4. september 1936. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Ragnhildur Theódórsdóttir (1936) Brúarlandi (4.9.1936 -)

Identifier of related entity

HAH05981

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdamóðir, fósturmóðir Jóhanns Hauks manns Ragnhildar

Related entity

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi (29.8.1900 - 21.2.1966)

Identifier of related entity

HAH04969

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Jóhanns Hauks var Rannveig Anna dóttir Theódórs

Related entity

Pálmi Jónsson (1929-2017) Akri (11.11.1929 - 9.10.2017)

Identifier of related entity

HAH03713

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.10.1956

Description of relationship

Helga kona Pálma var dóttir Jóhönnu

Related entity

Guðrún Sigurjónsdóttir (1937-2004) frá Brekku í Þingi (3.6.1937 - 5.8.2004)

Identifier of related entity

HAH05122

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var systir sammæðra Jóhanni Hauk uppeldissonar Jóhönnu á Breiðavaði

Related entity

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar sem barm

Related entity

Akur í Torfalækjarhrepp ((1350))

Identifier of related entity

HAH00548

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar í ellinni

Related entity

Erlendur Erlendsson (1874-1943) Hnausum og Auðólfsstöðum (20.6.1874 - 18.12.1943)

Identifier of related entity

HAH03337

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Erlendsson (1874-1943) Hnausum og Auðólfsstöðum

is the parent of

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

Dates of relationship

16.3.1905

Description of relationship

Related entity

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri (7.6.1936 - 20.3.2018)

Identifier of related entity

HAH06944

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

is the child of

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

Dates of relationship

6.7.1936

Description of relationship

Related entity

Bjarni Sigfússon (1933-2022) Breiðavaði (13.9.1933 - 12.1.2022)

Identifier of related entity

HAH02700

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Sigfússon (1933-2022) Breiðavaði

is the child of

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

Dates of relationship

13.9.1933

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum (12.9.1906 - 16.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01185

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

is the sibling of

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

Dates of relationship

12.9.1906

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum (17.11.1901 - 17.11.1991)

Identifier of related entity

HAH03832

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum

is the sibling of

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

Dates of relationship

16.3.1905

Description of relationship

Related entity

Breiðavað í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00204

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Breiðavað í Langadal

is controlled by

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05133

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places