Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði
Hliðstæð nafnaform
- Jóhanna Erlendsdóttir Breiðavaði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.3.1905 - 20.8.1979
Saga
Jóhanna Erlendsdóttir 16. mars 1905 - 20. ágúst 1979 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Staðir
Blöndudalshólar; Hnausar; Breiðavað; Akur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Erlendur Erlendsson 20. júní 1874 - 18. desember 1943 Ættaður frá Miklaholti í Biskupstungum. Bóndi í Blöndudalshólum, á Auðólfsstöðum í Langadal og Hnausum í Þingi, A-Hún. og kona hans 1901; Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 29. maí 1879 - 4. nóvember 1948 Húsfreyja í Blöndudalshólum og Hnausum.
Systkini hennar;
1) Guðbjörg Erlendsdóttir 17. nóvember 1901 - 17. nóvember 1991 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Sigurjón Magnús Pálmason 15. júní 1897 - 28. nóvember 1985 Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík 1945.
2) Guðrún Erlendsdóttir 8. apríl 1904 - 11. apríl 1913
3) Eiríkur Erlendsson 12. september 1906 - 16. september 1987. Verkamaður á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Heimili: Þórsgata 3, Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 15.5.1944; Björg Jónsdóttir 6. apríl 1906 - 3. desember 1991 Var á Ölvaldsstöðum , Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Þorsteinn Erlendsson 5. febrúar 1908 - 23. október 1925. Drukknaði við bryggju á Blönduósi.
5) Inga Erlendsdóttir 29. október 1910 - 15. júlí 1999. Skrifstofukona í Kópavogi. Maður hennar 12.8.1939: Borgþór Björnsson 5. apríl 1910 - 4. júlí 1996 Nemandi í Grjótnesi, Presthólasókn, N-Þing. 1930. Forstjóri í Kópavogi, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra bygingafélaga.
6) Aðalheiður Rósa Erlendsdóttir 20. mars 1912 - 2002. Hárgreiðslunemi á Þórsgötu 5, Reykjavík 1930. Fluttist til Danmerkur.
7) Guðrún Erlendsdóttir 19. október 1914 - 27. júlí 2003. Húsfreyja í Grindavík. Maður hennar 1.10.1935; Hjalti Jónsson 1. september 1913 - 14. október 2003 Járnsmíðanemi á Framnesvegi 1 a, Reykjavík 1930. Vélsmiður í Grindavík.
8) Jakob Erlendsson 8. febrúar 1916 - 15. september 1970. Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Sigríður Erlendsdóttir 3. júlí 1917 - 25. febrúar 2006. Ráðskona hjá Landsvirkjun, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Brynjólfur Magnússon 10. apríl 1914 - 8. október 1985 Sendisveinn á Óðinsgötu 6, Reykjavík 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Þau skildu.
Maður hennar; Sigfús Hermann Bjarnason 3. júní 1897 - 22. júlí 1979 Var á Svalbarða, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Var á Grýtubakka, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Grýtubakka í Grýtubakkahr., S-Þing., síðar á Breiðavaði í Engihlíðarhr. og Akri í Torfalækjarhr., A-Hún. Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Börn þeirra;
1) Sigurbjörg Jóhanna Sigfúsdóttir 12. júlí 1932 maður hennar 9.7.1955; Finnbogi Gunnar Jónsson 7. júlí 1930 - 9. janúar 2004 Plötu- og ketilsmiður í Reykjavík., bróðir Jóns Árna, Adda á Sölvabakka.
2) Bjarni Sigfússon 13. september 1933 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona Bjarna 6.6.1959; Aðalheiður Margrét Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1938. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 9. júní 2002.
Kristján Sigfússon 30. september 1934 - 12. júní 2013 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og vörubílstjóri á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi. Kona hans 24.8.1963; Gréta Kristín Björnsdóttir 28. júní 1943 Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
3) Helga Sigfúsdóttir 6. júlí 1936 Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 26.10.1956; Pálmi Jónsson 11. nóvember 1929 - 9. október 2017 Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Akri í Torfalækjarhreppi. Var á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum
4) Þorsteinn Sigfússon 13. febrúar 1938 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kjörbörn: Linda Þorsteinsdóttir, f. 10.3.1961 og Rafn, f. 17.8.1963. Lögregluvarðstjóri, Kona hans; Hulda Sóley Petersen 9. október 1941 búsett í Reykjavík.
5) Kolbrún Sigfúsdóttir 11. desember 1939 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, maður hennar; Ríkarð Bjarni Björnsson 6. janúar 1939 Var í Fjósi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, lögregluvarðstjóri á Seltjarnarnesi. Hann er sonur Þorbjargar (1919-2008) Bjarnadóttur frá Bollastöðum.
Fóstursonur þeirra;
6) Jóhann Haukur Jóhannsson 8. júní 1929 - 19. ágúst 2016 Var í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnuvélstjóri á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Fósturforeldrar: Jóhanna Erlendsdóttir f. 16.3.1905, d. 20.8.1979 og Sigfús Hermann Bjarnason f. 3.6.1897, d.23.7.1979. Foreldrar hans; Jóhann Guðmundur Sigfússon 24. nóvember 1899 - 12. nóvember 1928 Var í Dagverðartungu, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Bjó að Uppsölum í Þingi. Drukknaði og kona hans. Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir 7. júlí 1902 - 8. febrúar 1937 Húsfreyja í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Barn hennar með Sigurjóni Jónassyni (1907-1969) Stóru-Giljá; Guðrún Sigurjónsdóttir 3. júní 1937 - 5. ágúst 2004 Húsfreyja og verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík. Var á Brekku, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
Vélgæslumaður í Reykjavík. Kona hans; Ragnhildur Anna Theódórsdóttir 4. september 1936. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.10.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði