Æsustaðir í Langadal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Æsustaðir í Langadal

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Þar var áður prestsetur frá 1926-1952, en jörðin varð bóndaeign 1963. Bærinn, hinn fremsti í Langadal, stendur við Norðurlandsveg, í hólóttutúni norðan Æsustaðaskriðu. Fjallið rís upp frá túninu, grösugt og jarðsælt. Sandeyrar á bökkum Blöndu eru einnig ... »

Staðir

Bólstaðarhlíðarhreppur; Langidalur; Norðurlandsvegur; Æsustaðaskriða; Blanda; Auðólfsstaðaá; Laxárdalur fremri; Auðólfsstaðaskarð; Mjóidalur; Skerpill; Skriðuhnjúkur; Skyttudalur; Rauðahnjúkur; Háaöxl; Sjónarhóll [hár melhóll í Skarðsmunnanum]; Melshorn; Auðólfsstaðaárgil; Bólstaðarhlíð;

Réttindi

Jarðardýrleiki xxx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandi þeir bræður Benedicht og Árni þorsteinssynir að Bólstaðahlíð að sínum helmíngi hvor þeirra, og hafa eignast hana að erfð eftir sinn bróður sál. Jón Þorsteinsson síðan 1702. Ábúandinn Jón Jónsson.... »

Lagaheimild

Örnefnaskrá;
Kvíagrund; Kvíar; Leynir; Tvídægra; Paradís; Æsuhóll; Skiphóll; Eyrar; Syðritjörn; Syðribjarnarbakki; Stokkur; Flói; Ytritjörn; Ytritjarnarbakki; Ytritjarnarflói; Skriða; Krókar; Horn [flt]; Blettir; Melshorn; Ysti-Bolli; Mið-Bolli; Syðsti-... »

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1877-1895- Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til ... »

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Að sunnan, milli Æsustaða og Bólstaðarhlíðar, ræður merkjum bein lína úr Blöndu í hrygg í Skriðunni er Skerpill heitir, sem liggur upp undir þann litla Skriðuhnjúk, sem næstur er fyrir ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Benedikt Benjamínsson (1878-1953) Þórðarhús (17.5.1878 - 5.11.1953)

Identifier of related entity

HAH02561

Flokkur tengsla

stigveldi

Tengd eining

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1924-2015) Þverárdal, A-Hún (11.10.1924 - 5.5.2015)

Identifier of related entity

HAH07974

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1924

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1887-1974) frá Mjóadal (15.5.1887 - 18.6.1974)

Identifier of related entity

HAH09148

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1887

Tengd eining

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri (3.9.1878 - 10.11.1949)

Identifier of related entity

HAH06788

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Björg Steinsdóttir (1863-1894) Grundarkoti og Æsustöðum í Langadal (29.4.1863 - 17.5.1894)

Identifier of related entity

HAH02755

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Anna Sigurðardóttir (1956) Efri-Mýrum (17.9.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05172

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Hjálmar Sigurðsson (1873-1949) Stafni (31.1.1873 - 31.5.1949)

Identifier of related entity

HAH04985

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi (6.1.1876 - 2.12.1929)

Identifier of related entity

HAH04916

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Laxárdalur fremri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00694

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal (16.5.1836 - 21.9.1893)

Identifier of related entity

HAH06571

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal

is the associate of

Æsustaðir í Langadal

Dagsetning tengsla

1835

Tengd eining

Halldóra Sigurðardóttir (1863-1896) Æsustöðum. Kaupmannahöfn og Enni (18.9.1863 - 14.11.1896)

Identifier of related entity

HAH06704

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Tengd eining

Pálmi Zóphoníasson (1904-1971 Bjarnastöðum (28.1.1904 - 28.8.1971)

Identifier of related entity

HAH07444

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pálmi Zóphoníasson (1904-1971 Bjarnastöðum

controls

Æsustaðir í Langadal

Dagsetning tengsla

1904

Tengd eining

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum (12þ7þ1892 - 10.7.1934)

Identifier of related entity

HAH09529

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal (21.2.1844 - 7.5.1898)

Identifier of related entity

HAH03751

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1829-1897) Skeggstöðum Svartárdal (3.7.1829 - 2.5.1897)

Identifier of related entity

HAH07472

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal (11.7.1848 - 6.3.1922)

Identifier of related entity

HAH07240

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Sverrir Haraldsson (1928-2002) Æsustöðum (6.1.1928 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH02071

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sverrir Haraldsson (1928-2002) Æsustöðum

controls

Æsustaðir í Langadal

Tengd eining

Guðmundur Erlendsson (1847-1922) Mjóadal (14.11.1847 - 2.3.1922)

Identifier of related entity

HAH03999

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Erlendsson (1847-1922) Mjóadal

controls

Æsustaðir í Langadal

Tengd eining

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum (4.1.1878 - 26.7.1960)

Identifier of related entity

HAH04463

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum

controls

Æsustaðir í Langadal

Tengd eining

Gunnar Árnason (1901-1985) prestur Æsustöðum (13.6.1901 - 31.7.1985)

Identifier of related entity

HAH04506

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gunnar Árnason (1901-1985) prestur Æsustöðum

controls

Æsustaðir í Langadal

Tengd eining

Gunnar Árnason (1883-1969) Æsustöðum (24.10.1883 - 22.3.1969)

Identifier of related entity

HAH04505

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gunnar Árnason (1883-1969) Æsustöðum

controls

Æsustaðir í Langadal

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00180

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 391
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 224, fol. 116b.
Húnaþing II bls 178

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC