Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Parallel form(s) of name

  • Jón Jóhannes Pálmason (1876-1929) Pálmalundi
  • Jón Jóhannes Pálmason Pálmalundi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.1.1876 - 2.12.1929

History

Jón Jóhannes Pálmason 6. jan. 1876 - 2.12.1929. Verslunarmaður Pálmalundi á Blönduósi 1919-1929 og á Sauðárkróki. Var á Æsustöðum sumarið 1910. ekkill Stefánsh. Skróki 1910,

Places

Æsustaðir; Stefánshús Sauðárkróki 1910; Pálmalundur;

Legal status

Functions, occupations and activities

Verslunarmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigríður Gísladóttir 25. september 1853 - 28. júní 1940 Húsfreyja á Æsustöðum og maður hennar 17.1.1877; Pálmi Sigurðsson 19. september 1852 - 12. maí 1914 Bóndi á Æsustöðum.
Systkini hans;
1) Guðrún Solveig Pálmadóttir 4. jan. 1878 - 26. júlí 1960. Húsfreyja á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Var á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Þórðarhúsi 1941. Fyrri maður hennar 13.11.1902; Zophonías Einarsson 16. mars 1877 - 16. mars 1906. Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Söðlari á Æsustöðum, Hún. Var í Minnaholti, Stórholtssókn, Skag. 1880.
Seinni maður hennar 27.9.1919; Benedikt Benjamínsson 17. maí 1878 - 5. nóv. 1953. Verkamaður í Þórðarhúsi á Blönduósi. Verkamaður á Alviðru, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Þau skildu.
2) Sigurður Pálmason 21. febrúar 1884 - 7. mars 1972 Kaupmaður á Hvammstanga frá 1913 til æviloka. Kona hans; Steinvör Helga Benónýsdóttir 22. ágúst 1888 - 26. ágúst 1974 Húsfreyja á Hvammstanga frá 1913 til æviloka. Var á Kambhóli í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.
3) Jósefína Þóranna Pálmadóttir 14. mars 1887 - 4. september 1986 Húsfreyja, var í Holti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Maður hennar 26.4.1914; Ólafur Björnsson 19. júní 1890 - 13. febrúar 1985 Bóndi á Mörk í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún., og síðast í Holti í Ásum. Bóndi í Mörk, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Börn þeirra; Pálmi (1916) Holti, Helga María (1915) kona Skafta Kristóferssonar og Sigríður (1924) í Ártúnum.
Dóttir Sigríðar í Ártúnum og Jóns Tryggvasonar; Ólöf Una (1958). http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
4) Gísli Pálmason 21.04.1894-10.01.1942 Bóndi á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. Var á Æsustöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergsstöðum 1930.
Kona hans; Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir 12. júlí 1892 - 10. júlí 1934. Húsfreyja og ljósmóðir á Bergsstöðum, A-Hún., var þar 1930.
Sambýliskona; Helga Einarsdóttir 27. desember 1915 - 16. júlí 2001 Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Jónshúsi á Blönduósi og Grænuhlíð. Maður hennar 3.10.1946; Kristmundur Stefánsson 3. október 1911 - 3. ágúst 1987 Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Grænuhlíð,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar í 30 ár. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

M1 1904; Gróa Jónsdóttir f. 16.1.1875 d. 23.12.1905. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Oddeyri 1905. Ágiskun mín að hún hafi drukknað í Blöndu.
Maki II; María Emilía Eyjólfsdóttir f. 18. okt. 1891 d 31. ágúst 1976. Tökubarn á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Ekkja. Síðast bús. í Reykjavík. Systir Haraldar Eyjólfssonar í Gautsdal,

Sonur hans og Gróu;
1) Jón Þórarinn Jónsson 4. mars 1904 - 22. mars 1971. Var á Bergsstöðum, við Kaplaskjólsveg, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Börn hans og Maríu;
2) Kolbrún Jónsdóttir 21. ágúst 1913 - 18. apríl 1986. Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Pálmi Sigurður Jónsson 7. des. 1914 - 12. ágúst 1932. Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930.
4) Hrefna Jónsdóttir 27. maí 1917 - 14. maí 1935. Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli (4.11.1878 - 7.3.1943)

Identifier of related entity

HAH02580

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Benedikt var bróðir Steinvarar konu Sigurðar kaupmanns á Hvammstanga bróður Jóns

Related entity

Haraldur Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal (11.6.1896 - 31.7.1979)

Identifier of related entity

HAH04825

Category of relationship

family

Dates of relationship

1904

Description of relationship

María Emilía seinni kona hans var systir Haralds

Related entity

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga (22.8.1888 - 26.8.1974)

Identifier of related entity

HAH07394

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágur, bróðir Sigurðar

Related entity

Æsustaðir í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00180

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Pálmi Sigurður Jónsson (1914-1932) Pálmalundi (7.12.1914 -18.4.1986)

Identifier of related entity

HAH06143

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Sigurður Jónsson (1914-1932) Pálmalundi

is the child of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

7.12.1914

Description of relationship

Related entity

Kolbrún Jónsdóttir (1913-1986) Pálmalundi (21.8.1913 - 18.4.1986)

Identifier of related entity

HAH06146

Category of relationship

family

Type of relationship

Kolbrún Jónsdóttir (1913-1986) Pálmalundi

is the child of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

21.8.1913

Description of relationship

Related entity

Hrefna Jónsdóttir (1917-1935) Pálmalundi (27.5.1917 - 14.5.1935)

Identifier of related entity

HAH06145

Category of relationship

family

Type of relationship

Hrefna Jónsdóttir (1917-1935) Pálmalundi

is the child of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

27.5.1917

Description of relationship

Related entity

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún. (21.4.1894 -10.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03777

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún.

is the sibling of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

1894

Description of relationship

Related entity

Jósefína Þóranna Pálmadóttir (1887-1986) (14. mars 1887 - 4. sept. 1986.)

Identifier of related entity

HAH06134

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósefína Þóranna Pálmadóttir (1887-1986)

is the sibling of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

1887

Description of relationship

Related entity

Sigurður Pálmason (1884-1972) kaupmaður Hvammstanga

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Pálmason (1884-1972) kaupmaður Hvammstanga

is the sibling of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

1884

Description of relationship

Related entity

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum (4.1.1878 - 26.7.1960)

Identifier of related entity

HAH04463

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum

is the sibling of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

4.1.1878

Description of relationship

Related entity

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi (18.10.1891 - 31.8.1976)

Identifier of related entity

HAH06144

Category of relationship

family

Type of relationship

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

is the spouse of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Kolbrún Jónsdóttir 21. ágúst 1913 - 18. apríl 1986. Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 2) Pálmi Sigurður Jónsson 7. des. 1914 - 12. ágúst 1932. Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. 3) Hrefna Jónsdóttir 27. maí 1917 - 14. maí 1935. Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930.

Related entity

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum (16.1.1875 - 23.12.1905)

Identifier of related entity

HAH03814

Category of relationship

family

Type of relationship

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

is the spouse of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Fyrri kona Jóns, sonur þeirra; 1) Jón Þórarinn Jónsson 4. mars 1904 - 22. mars 1971 Var á Bergsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi. Sambýliskona hans 1945; Sigurrós Elinborg Jóhannesdóttir 13. september 1912 - 2. janúar 1984 Húsfreyja í Geitagerði. Vinnukona í Keldulandi í Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfðahr

Related entity

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum (5.10.1855 -)

Identifier of related entity

HAH06714

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum

is the cousin of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

14.10.1882

Description of relationship

Jón var sonur Sigríðar systur Gísla manns hennar

Related entity

Pálmi Ólafsson (1916-2005) Holti (12.10.1916 - 6.12.2005)

Identifier of related entity

HAH01831

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Ólafsson (1916-2005) Holti

is the cousin of

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Móðir Pálma var Jósefína systir Jóns

Related entity

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909 (1919 - 1991)

Identifier of related entity

HAH00128

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909

is owned by

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

Dates of relationship

1919

Description of relationship

1919-1929, verslaðir þar ma með bækur

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04916

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
HÞÍ bls. 453

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places