Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.8.1888 - 26.8.1974

History

Steinvör Helga Benónýsdóttir 22. ágúst 1888 - 26. ágúst 1974. Húsfreyja á Hvammstanga frá 1913 til æviloka. Var á Kambhóli í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Benóný Jónsson 13. mars 1833 - 26. okt. 1898. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890 og kona hans 10.8.1879; Jóhanna Guðmundsdóttir 24. ágúst 1856 - 20. júlí 1906. Var í Staðarbakkasókn, V-Hún. 1856. Niðurseta á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Búandi, lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890. Leigjandi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
Fyrri kona Benónýs 16.11.1866: Ragnhildur Þorsteinsdóttir 21. mars 1843 - 13. maí 1875. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Systir hennar; Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili.

Systkini Steinvarar samfeðra;
1) Elísabet Þórunn Benónýsdóttir 14. júní 1867 - 8. janúar 1940. Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Ráðskona í Fosskoti, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Jón Jónsson 7. maí 1863 - í júlí 1943. Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Huppahlíð í Miðfirði. Var þar 1901. Fyrri kona Jóns; Þorbjörg Jóhannesdóttir 8. jan. 1871 - 20. apríl 1950
2) Sveinn Benónísson 1868 - 1899. Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1890.
3) Guðrún Benónísdóttir 16. júní 1873 - 14. desember 1928. Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Vinnukona á Grjótagötu, Reykjavík. 1901. Saumakona í Reykjavík 1910 og 1920. Uppeldisdóttir: Jakobína Thorarensen f. 25.1.1905, d. 23.7.1981.
Alsystkini
4) Benedikt Pétur Benónýsson 4. nóvember 1878 - 7. mars 1943. Barn hennar á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Kambhóli í Þorkelshólshr., Hún. Bóndi á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kona hans 21.1.1911; Sigríður Friðriksdóttir 12. nóvember 1877 - 4. júlí 1944 Barn þeirra í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari og húsfreyja á Kambhóli í Þorkelshólshr., Hún.
5) Sigríður Benónýsdóttir 3. júlí 1880 - 1917 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Gimli, Manitoba, Kanada. hún var gift Jóni Jónssyni frá Hrísum í Víðidal, fluttust vestur um haf árið 1901 og áttu heima á ýmsum stöðum í NorðurDakota og Manitoba, hún dó vestan hafs árið 1917, en Jón lézt í Selkirk-bæ 22. marz 1960;
6) Valdimar Kamillus Benónýsson 28. janúar 1884 - 29. október 1968 Bóndi á Ægissíðu á Vatnsnesi. Bóndi á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Ragnhildur Benónísdóttir Stevens 17. maí 1891 - 5. jan. 1961. Léttingur í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Gimli, Manitoba, Kanada 1921. Maður hennar 14.4.1912; Jón Hans Stevens Fjóni Manitoba, faðir hans; kapteinn Jón Stevens. Þau eiga 5 syni.
(Nafnið Fjón var landinu gefið árið 1876 af Magnúsi Jónssyni frá Silfrastöðum í Skagafriði, sem fyrstur nam það land, en fluttist þaðan snemma á árum til Dakota.)
8) Torfhildur Benónísdóttir Crout 27. okt. 1894. Á sveit á Dalgeirsstöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Hún er búsett í McCreary, Manitoba. Maður hennar Jim Crout.
9) Guðrún María Benónýsdóttir 24. jan. 1896 - 28. maí 1972. Sveitarómagi í Fosskoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Ráðskona á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Fífusundi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Skáldkona. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Maður hennar; Sigurður Pálmason 21. feb. 1884 - 7. mars 1972. Kaupmaður á Hvammstanga frá 1913 til æviloka. Frá Æsustöðum

Börn þeirra;
1) Sigríður Sigurðardóttir 27.9.1912 - 23.6.1962. Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Borgarnesi. Fædd 26.9.1912 skv. kb. Maður hennar; Halldór Sigurðsson 29.9.1902 - 27.7.1961. Aðalbókari og síðar sparisjóðsstjóri í Borgarnesi. Bókhaldari á Hvammstanga 1930. Góður söngmaður og fjölhæfur.
2) Guðrún Farestveit Sigurðardóttir f. 7.12. 1913, d. 11.12. 1996. Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Garðabæ. Maður hennar; Einar Farestveit
3) Pálmi Sigurðsson 20.11.1915 - 17.7.1969. Var á Hvammstanga 1930. Var á Melum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Verkamaður á Hvammstanga. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Drukknaði ásamt Jóni syni sínum er þeir voru að vitja neta. https://timarit.is/files/25312462. Dóttir þeirra; Anne Mary á Bjargi, amma og nafna sambýliskonu Alberts Scheel Guðmundssonar á Blönduósi
4) Jóhanna Benný Sigurðardóttir 22.5.1928 - 4.9.2010. Var á Hvammstanga 1930. Var á Melum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, en skráð með aðsetur í Kvennaskólanum á Blönduósi. Hússtjórnarkennari á Hvammstanga, Blönduósi, í Reykjavík og síðar í Hveragerðisbæ. Síðast bús. í Reykjavík. Benný giftist hinn 21.5. 1970 Birni S. Sigurðssyni garðyrkjubónda í Hveragerði f. 6.7. 1920, d. 14.5. 2010. Þau bjuggu í Hveragerði frá 1970-1998 en fluttu þá til Reykjavíkur.
5) Sigrún Sigurðardóttir 1.4.1930 - 27.2.2014. Var á Hvammstanga 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili (1.1.1848 - 21.3.1917)

Identifier of related entity

HAH04406

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.8.1888

Description of relationship

systir Ragnhildar fyrri konu föður hennar

Related entity

Jón Jónsson (1863-1943) Huppahlíð í Miðfirði (7.5.1863 - 7.1943)

Identifier of related entity

HAH05618

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.8.1884

Description of relationship

mágur, kona hans Elísabet Þórunn (1867-1940) samfæðra systir

Related entity

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi (6.1.1876 - 2.12.1929)

Identifier of related entity

HAH04916

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágur, bróðir Sigurðar

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1913-1974

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Kambhóll í Víðidal ((1400))

Identifier of related entity

HAH00897

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.8.1888

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Líba Einarsdóttir (1912-1962) frá Miðdal (25.5.1912 - 25.12.1962)

Identifier of related entity

HAH05184

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Benný Sigurðardóttir (1928-2010) kennari við Kvsk (22.5.1928 - 4.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01109

Category of relationship

family

Type of relationship

Benný Sigurðardóttir (1928-2010) kennari við Kvsk

is the child of

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga

Dates of relationship

22.5.1928

Description of relationship

Related entity

Guðrún Benónýsdóttir (1896-1972) Þóreyjanúpi (24.1.1896 - 28.5.1972)

Identifier of related entity

HAH04408

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Benónýsdóttir (1896-1972) Þóreyjanúpi

is the sibling of

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga

Dates of relationship

24.1.1896

Description of relationship

Related entity

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli (4.11.1878 - 7.3.1943)

Identifier of related entity

HAH02580

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

is the sibling of

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga

Dates of relationship

22.8.1888

Description of relationship

Related entity

Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu (28.1.1884 - 29.10.1968)

Identifier of related entity

HAH02106

Category of relationship

family

Type of relationship

Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu

is the sibling of

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga

Dates of relationship

22.8.1888

Description of relationship

Related entity

Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá (29.9.1845 - 13.2.1918)

Identifier of related entity

HAH09303

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá

is the cousin of

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga

Dates of relationship

1888

Description of relationship

Fyrri kona Benónýs var Ragnhildur systir Stefáns

Related entity

Anne Mary Pálmadóttir (1947) Hvammstanga (8.10.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02435

Category of relationship

family

Type of relationship

Anne Mary Pálmadóttir (1947) Hvammstanga

is the grandchild of

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07394

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Lögberg-Heimskringla, 20. tölublað (18.05.1961), Blaðsíða 2. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2227023

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places