Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Benedikt Benjamínsson (1878-1953) Þórðarhús
Parallel form(s) of name
- Benedikt Benjamínsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.5.1878 - 5.11.1953
History
Benedikt Benjamínsson 17. maí 1878 - 5. nóvember 1953 Verkamaður í Þórðarhúsi á Blönduósi. Verkamaður á Alviðru, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Bóndi Æsustöðum 1920.
Places
Breiðavað 1880; Æsustaðir 1920: Þórðarhús Blönduósi: Alviðra í Ölfusi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ingiríður Jónasdóttir 14. desember 1846 - 3. júlí 1882 Vinnukona í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Breiðavaði í Langadal, A-Hún. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 11.12.1878; Benjamín Frímannsson 16. ágúst 1851 Bóndi á Breiðavaði í Langadal, A-Hún. 1880. Var á Tindum í Svínadal 1881. Fór til Vesturheims 1887 frá Tindum, Svínavatnshr., A-Hún.
Systkini hans;
1) Jónas Benjamínsson 18. maí 1873 - 27. nóvember 1915 Vinnumaður í Bakkakoti í Reykjavík 1890. Húsmaður í Bolungarvík. Drukknaði.
2) Sigurjón Benjamínsson 10. september 1874 - fyrir 1910 Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Skipstjóri.
Kona hans 27.9.1919; Guðrún Solveig Pálmadóttir 4.1.1878 - 26.7.1960, þau skildu, hún var systir Jóns í Pálmalundi.
Börn hennar með fyrri manni; Zophonías Einarsson 16. mars 1877 - 16. mars 1906 Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Söðlari á Æsustöðum, Hún. Var í Minnaholti, Stórholtssókn, Skag. 1880.
1) Pálmi Zóphoníasson 28. janúar 1904 - 28. ágúst 1971 Bóndi á Bjarnastöðum í Vatnsdal, Sveinsstaðahr. Bóndi á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930, kona hans 27.4.1929; Guðrún Jónsdóttir 25. nóvember 1900 - 1. desember 1995 Húsfreyja á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.
2) Zophonías Zóphoníasson 6. júlí 1906 - 10. maí 1987 Bílstjóri á Blönduósi 1930. Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 23.12.1928; Guðrún Helga Einarsdóttir 27. október 1900 - 26. júní 1994 Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Barn þeirra;
3) Andvanafæddur drengur 1918
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ættir og sagnir B.J. IV. h. bls. 19.