Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.9.1878 - 10.11.1949
History
Sigurður Guðmundsson 3. sept. 1878 - 10. nóv. 1949. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Skólameistari á Akureyri 1930. Skólameistari á Akureyri.
Places
Legal status
Sigurður tók stúdentspróf í Reykjavík 1902 og meistarapróf í norrænum fræðum við háskólann í Kaupmannahöfn 1910.
Functions, occupations and activities
Hann var stundakennari við MR 1911-20, kenndi við Kennaraskólann 1912-21, gerðist þá skólameistari Gagnfræðaskóla Akureyrar sem síðar varð Menntaskóli Akureyrar, 1930. Sigurður var því fyrsti skólameistari MA og gegndi því starfi til 1947.
Mandates/sources of authority
Rit eftir Sigurð eru Ágrip af forníslenskri bókmenntasögu, 1915; Heiðnar hugvekjur og mannaminni, 1946 og Á sal, 1948.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka og kona hans 20.11.1877; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum.
Systkini hans;
1) Hjálmar Guðmundsson 10. september 1880 - 23. desember 1880
2) Elísabet Guðmundsdóttir 8. mars 1884 - 7. júlí 1969 Húsfreyja í Gili í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sunnuhvol í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 23.6.1906; Stefán Sigurðsson 7. apríl 1879 - 30. ágúst 1971 Barn í Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1880. Hreppstjóri og bóndi í Gili í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Mjóadal, A-Hún., síðar hreppstjóri á Gili í Svartárdal. Var á Sunnuhvol, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Þorbjörg Guðmundsdóttir 7. maí 1885 - 24. febrúar 1919 Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Var í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Dvaldi lengi í Danmörku. Mjög fær hannyrðakona. Munir eftir hana eru t. d. á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Ógift og barnlaus.
4) Ingibjörg Guðmundsdóttir 15. maí 1887 - 18. júní 1974 Húsfreyja í Síðumúla, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Kennari, síðast bús. í Hvítársíðuhreppi.
Kona hans 28.4.1915; Halldóra Ólafsdóttir 7. apríl 1892 - 27. jan. 1968. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Ólafur Sigurðsson 4. ágúst 1915 - 13. ágúst 1999. Yfirlæknir á Akureyri. Nemi á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) Þórunn Sigurðardóttir Tunnard (1917-2008) The Manor House, í Frampton, rétt fyrir utan Boston í Lincolnshire.
Maður hennar 25.7.1942; Richard Anthony Conolly Tunnard fæddist í Lincolnshire í Englandi 9. nóvember 1911 og lést á heimili sínu í Frampton, Lincolnshire 6.maí 1986. Anthony tók meðal annars þátt í herförinni til Narvik í Noregi, var tvö ár á Íslandi og síðar í Líbanon.
3) Örlygur Sigurðsson 13. feb. 1920 - 24. okt. 2002. Listmálari, síðast bús. í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Kona hans janúar 1946; Unnur Eiríksdóttir verslunareiganda, f. 1920, d. 2008.
4) Guðmundur Ingvi Sigurðsson 16. júní 1922 - 21. feb. 2011. Var á Akureyri 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 9.8.1947; Kristín Þorbjarnardóttir prófarkalesari, f. 4.6.1923, d. 23.12.2008. Systur hennar Arndís kona Marteins Björnssonar verkfræðings Selfossi og Guðrún kona Brodda Jóhannessonar menntaskólakennara, foreldrar Brodda fréttamanns á Rúv. Sonur Guðmundar Ingva og Kristæinar er Sigurður Guðmundsson landlæknir.
5) Steingrímur Stefan Thomas Sigurðsson 29. apríl 1925 - 21. apríl 2000. Myndlistamaður og rithöfundur. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Steingrímur Sigurðsson við skírn og í manntalinu 1930. Kona hans 23.12.1956; Guðrún Þorbjörg Bjarnadóttir 10. maí 1917 - 17. jan. 1988. Var á Ísafirði 1930. Meinatæknir í Reykjavík. Þau skildu.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.3.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði