Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnar Árnason (1901-1985) prestur Æsustöðum
Parallel form(s) of name
- Gunnar Árnason prestur Æsustöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.6.1901 - 31.7.1985
History
Gunnar Árnason 13. júní 1901 - 31. júlí 1985. Prestur og bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðar í Bústaða- og Kópavogsprestköllum, síðast bús. í Reykjavík. Bóndi og prestur á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Places
Borg á Mýrum; Skútustaðir; Æsustaðir; Kópavogur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Sóknarprestur:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Árni Jónsson 9. júlí 1849 - 27. feb. 1916. Var í Svínadal, Garðssókn, N-Þing. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Skútustöðum, Skútustaðahreppi, S-Þing. Dvaldist vestra um nokkur ár. Prestur og alþingismaður á Borg á Mýrum og prófastur á Skútustöðum í Mývatnssveit, síðast prestur á Hólmum í Reyðarfirði frá 1913 og seinni kona hans 17.3.1896; Auður Gísladóttir 1. mars 1869 - 27. júlí 1962. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um árabil og á Hólmum í Reyðarfirði um 1913-16. Síðar í Reykjavík. Ekkja í Miðstræti 3, Reykjavík 1930.
Fyrri kona Árna 22.9.1884; Dýrleif Sveinsdóttir 11. maí 1860 - 2. desember 1894 Var á Hóli, Höfðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit. Húsfreyja á Skútustöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890.
Systkini Gunnars samfeðra;
1) Þuríður Árnadóttir 17. júlí 1885 Hjá foreldrum á Skútustöðum í Mývatnssveit um 1888-1900. Var á Skútustöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901. Fór til Vesturheims, giftist Gustav Bergström húsagerðamanni.
2) Jón Skuta Árnason 25. febrúar 1888 - 9. nóvember 1969 Með foreldrum á Skútustöðum við Mývatn, S-Þing. frá 1888 fram um 1900. Var á Skútustöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1907. Læknir í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Læknir í Seattle, King, Washington, USA 1930. Læknir í Seattle, Wash., Bandaríkjunum.
Alsystkini;
1) Dýrleif Þorbjörg Árnadóttir 3. janúar 1897 - 15. maí 1988 Skrifstofustúlka í Miðstræti 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Gísli Árnason 31. mars 1899 - 1. september 1963 Með foreldrum á Skútustöðum til um 1913, fluttist þá með þeim að Hólmum í Reyðarfirði og var þar um tíma. Búfræðimenntaður. Kynnti sér lax- og silungsklak í Noregi 1920-21. Bóndi á Skútustöðum 1924-25 og eftir það á Helluvaði við Mývatn, Skútustaðahreppi. Bóndi á Helluvaði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
3) Þóra Árnadóttir 11. júní 1900 - 23. mars 1986 Húsfreyja á Sólvallagötu 29, Reykjavík 1930. Húsmóðir og nuddlæknir í Reykjavík.
4) Ingileif Oddný Árnadóttir Gíslason 7. janúar 1903 - 16. júlí 1995 Húsfreyja á Fjölnisvegi 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Siðast bús. í Reykjavík 1994. Maður hennar Vilhjálmur Þ Gíslason útvarpsstjóri.
5) Ólöf Dagmar Árnadóttir 14. október 1909 - 7. júlí 1993 Leikfimiskennari í Miðstræti 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Leikfimikennari og rithöfundur. Síðast bús. á Stuðlum á Selfossi. Maður hennar Hákon Guðmundsson hæstaréttardómari.
Kona Gunnars 3.6.1928; Sigríður Stefánsdóttir 27. nóv. 1903 - 26. okt. 1970. Húsfreyja á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra;
1) Þóra Gunnarsdóttir Ekbrand 19. júní 1929 - 4. nóvember 2008 Var á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Þroskaþjálfi, verslunareigandi og félagsráðgjafi í Kungälv í Svíþjóð. Síðast bús. í Svíþjóð. M1 Sven Coyet gisthúsastjóri Svíþjóð. M2 Ingvar Ekbrand bókavörður Kungelv Svíþjóð. Dætur: Kristina Möller og Gunnhild Maria Ekbrand.
2) Árni Gunnarsson 6.11.1930, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu.
3) Stefán Magnús Gunnarsson 6. desember 1933 - 26. september 2011 Forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðlabankans.
4) Auðólfur Gunnarsson 15. apríl 1937 yfirlæknir skurðlækningasviðs kvennadeildar Landspítala Hringbraut. Kona hans; Unnur Ragnars Jóhannsdóttir f. 8. ágúst 1943
5) Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir 2. maí 1939 BA, gift 11.7.1964 Haraldi Ólafssyni f. 14.7.1930
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Gunnar Árnason (1901-1985) prestur Æsustöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Gunnar Árnason (1901-1985) prestur Æsustöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 90.