Sýnir 10344 niðurstöður

Nafnspjald

Snorri Jónsson (1910-1990) Hléskógum, Höfðahverfi

  • HAH08785
  • Einstaklingur
  • 25.2.1910 - 25.1.1990

Snorri Jónsson fæddur 25. febrúar 1910. Verkamaður á Akureyri og í Reykjavík. Vinnumaður á Hóli, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Snorri fæddist á Hóli í Höfðahverfi 25. febrúar árið 1910 og hefði hann því orðið áttræður nú í febrúar.
Hann andaðist á Landspítalanum 25. janúar 1990. Jarðsettur föstudaginn 2. febrúar 1990.

Pétur Gunnlaugsson (1912-2005) Geitafelli, Reykjahverfi

  • HAH08783
  • Einstaklingur
  • 9.11.1912 - 11.5.2005

Pétur Gunnlaugsson fæddist á Kraunastöðum í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu 9. nóvember 1912.
Vinnumaður á Geitafelli, Nessókn, S-Þing. 1930. Tvíburi.
Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. júlí 2005. Útför Péturs var gerð frá Akureyrarkirkju 20. júlí 2005. Jarðsett var í Þverárkirkjugarði í Laxárdal.

Þórhallur Steinþórsson (1914-1986) garðyrkjubóndi Hveragerði

  • HAH08794
  • Einstaklingur
  • 29.1.1914 - 9.3.1986

Þórhallur Steinþórsson 29. jan. 1914 - 9. mars 1986. Var í Urðarseli, Svalbarðshreppi, N-Þing. 1920. Vinnumaður á Skeggjastöðum, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930. garðyrkjubóndi í Hveragerðisbæ. Kjörbarn: Viðar Þórhallsson, f. 14.9.1947. Laugaskóli 1933-1934. lést á heimili sínu 9. mars 1986

Þór Jóhannesson (1917-2010) Þórisstöðum, Svalbarðsströnd

  • HAH08792
  • Einstaklingur
  • 6.7.1917 - 3.4.2010

Þór Jóhannesson fæddist á Þórisstöðum, Svalbarðsströnd, Suður-Þingeyjarsýslu 6. júlí 1917. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. apríl 2010.
Var á Þórisstöðum, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Bóndi og búfræðingur á Þórisstöðum, í Þórsmörk og síðar á Hálsi í Fnjóskadal, gerðist þá verslunarmaður á Svalbarðseyri, síðast bús. á Akureyri.
Þór var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, 12. apríl 2010, og hefst athöfnin kl. 13.30.

Jón Jónsson ( 1915-1981) Mýlaugsstöðum, Aðaldal

  • HAH08799
  • Einstaklingur
  • 2.11.1915 - 24.12.1981

Jón Jónsson 2.11.1915 - 24.12.1981. Var á Mýlaugsstöðum, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930. Iðnaðarnemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.
Jón fæddist 2. nóvember 1915 að Einarsstöðum i Reykjahverfí i Suður-Þingeyjarsýslu,
Þegar Jón var sex ára veiktist móðir hans og varð hún að fara á spitala og átti ekki afturkvæmt þaðan, sundraðist þá fjölskyldan og var Jón tekinn i fóstur af frændfólki hans á Mýlaugsstöðum i Aðaldal, þar ólst hann upp að mestu, var einnig i Múla, i sömu sveit, hjá fósturbróður sinum sem var nokkuð eldri

Bóthildur Benediktsdóttir (1906-1999) Arnarvatni

  • HAH08805
  • Einstaklingur
  • 12.2.1906 - 13.11.1999

Bóthildur Benediktsdóttir fæddist á Arnarvatni í Mývatnssveit 12. febrúar 1906.
Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 13. nóvember 1999. Útför Bóthildar fór fram frá Skútustaðakirkju 19.11.1999 og hófst athöfnin klukkan 14.

Helgi Jónsson (1867-1956) Deildartungu, Borgarfirði

  • HAH08816
  • Einstaklingur
  • 2.10.1867 - 19.10.1956

Helgi Jónsson 2. okt. 1867 - 19. okt. 1956. Var í Króki, Hvammssókn, Mýr. 1870. Vinnumaður í Þverárhlíð, á Uppsölum í Hálsasveit og Deildartungu í Reykholtsdal, var þar 1930. Var fjallkóngur í leitum á Arnarvatnsheiði skv. Borgf. Ókvæntur.

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

  • HAH08819
  • Einstaklingur
  • 21.1.1891 - 11.1.1945

Elínborg Kristín Þorláksdóttir 21. sept. 1891 - 11. jan. 1945. Húsfreyja. Húsfreyja á Eskifirði. Fædd á Kárastöðum í Svínavatnssókn. 1901 á Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarsókn. 1920 í húsi Árna Halldórssonar á Eskifirði.

Jón Pétursson (1944-1965) sjómaður Hólmavík

  • HAH08821
  • Einstaklingur
  • 14.12.1944 - 16.2.1965

Jón Gunnar Pétursson 14.12.1944 - 6.2.1965 [16.2.1965]. Sjómaður Hólmavík. Drukknaði í við bryggjuna í Cuxhaven 16.2.1956

Blönduóskirkjugarður (1900)

  • HAH-10117
  • Fyrirtæki/stofnun
  • 1900

Kirkjugarðinum var valinn staður ofan brekkunnar sem gamla kirkjan stendur undir. Fyrst í stað var hann einungis girtur af með vírneti á tréstólpum en þá þegar var gert ráð fyrir steingirðingu. Garðurinn var um 24 metrar á hvorn veg og tilbúinn til notkunar haustið 1900, fyrst var jarðað í honum 22. nóvember það ár. Garðurinn hefur verið stækkaður nokkrum sinnum í tímans rás og er nú girðing úr steinsteypu umhverfis hann með skrautflúri mótuðu í vegginn. Við sáluhliðið er steyptur rammi eða gluggi þar sem í hangir lítil klukka. Er sú klukka fengin frá Þjóðminjasafni Íslands árið 1939 í stað fornrar klukku, sem fyrr hékk í sáluhliði garðsins en kom þá til safnsins. Vafalítið er hún fengin notuð frá kirkju, en ekki verður séð hvaðan.

Jóhann Brynjólfsson (1905-1990) frá Ytri-Ey

  • HAH05297
  • Einstaklingur
  • 15.8.1905 - 27.8.1990

Jóhann Bergmann Brynjólfsson 15. ágúst 1905 - 27. ágúst 1990. Vinnumaður í Hafnarfirði 1930. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Ytri-Ey og síðar verkamaður á Akureyri.

María Björnsdóttir (1916-2007) Björnshúsi Blönduósi

  • HAH08903
  • Einstaklingur
  • 7.2.1916 - 10.7.2007

María Björg Björnsdóttir fæddist á Svangrund í Refasveit í A-Húnavatnssýslu 7. febrúar 1916.
Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júlí 2007. Útför Maríu var gerð frá Bústaðakirkju 19.7.2007 og hófst athöfnin klukkan 13.

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum

  • HAH08922
  • Einstaklingur
  • 19.21883 - 7.10.1976

Jónsína Jónsdóttir 19. feb. 1883 - 7. okt. 1976. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. hún fæddist að Hrisakoti 19. febr. 1883. lézt að Héraðshælinu á Blönduósi 7. okt. 1976.

Ole Andersen (1921-1993) Noregi

  • HAH08946
  • Einstaklingur
  • 19.10.1921 - 1.6.1993

Ole Andersen, f. 19.10.1921, d. 1.6.1993. Noregi
Jarðsettur í Søndre Slagen Kirkegård, Tønsberg, Vestfold, Norway.

Þórhallur Jakobsson (1896-1984) Ánastöðum

  • HAH08952
  • Einstaklingur
  • 21.10.1896 - 24.3.1984

Þórhallur Lárus Jakobsson 21. október 1896 - 24. mars 1984. Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi þar frá 1923-63. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.

Hallgrímur Thorberg Björnsson (1908-1979) kennari Keflavík

  • HAH04758
  • Einstaklingur
  • 16.9.1908 - 5.5.1979

Hallgrímur Thorberg Björnsson 16. sept. 1908 - 5. maí 1979. Barnakennari á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Gauksstaðir. Yfirkennari við Barnaskólann í Keflavík, síðast bús. í Reykjavík.

Jens Pálsson (1905-1992) Vélstjóri í Reykjavík

  • HAH05275
  • Einstaklingur
  • 5.5.1905 - 29.5.1992

Jens Pálsson 5. maí 1905 - 29. maí 1992. Vélstjóri í Hafnarfirði 1930. Heimili: Reykjavík. Vélstjóri í Reykjavík 1945. lést í Vífilsstaðaspítala þann 29. maí. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna

Steinunn Jósefsdóttir (1886-1977) Hnjúki

  • HAH08813
  • Einstaklingur
  • 21.8.1886 - 16.12.1977

Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. des. 1977. Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari.
Hún var fædd 21. ágúst árið 1886 að Miðhópi í Víðidal.
Steinunn andaðist á Héraðshælinu 16. desember
Kvsk Blönduósi 1903-1904

Krabbameinsfélag Austur Húnavatnssýslu (1968)

  • HAH10125
  • Fyrirtæki/stofnun
  • 1968

Krabbameinsfélag Austur-Húnavatnssýslu var stofnað 2. nóvember 1968 og eru félagsmenn 200 talsins. Á hverju ári veitir félagið styrki til að létta undir með þeim sem greinst hafa með krabbamein. Formaður stjórnar félagsins er Sveinfríður Sigurpálsdóttir.
Stjórn kosin á aðalfundi 2. maí 2018

Formaður: Sveinfríður Sigurpálsdóttir, Brekkubyggð 11, 540 Blönduósi, S: 452 4528 og 862 4528, sveinfridur@simnet.is
Ritari: Kristín Rós Sigurðardóttir, Tindum, 541 Blönduósi
Gjaldkeri: Péturína L. Jakobsdóttir, Hólabraut 9, 545 Skagaströnd
Meðstjórnandi: Viktoría Erlendsdóttir, Árbraut 18, 540 Blönduósi
Meðstjórnandi: Margrét Einarsdóttir, Árbraut 12, 540 Blönduósi

Jóakim Jóakimsson (1852-1942) Snikkari á Ísafirði

  • HAH05288
  • Einstaklingur
  • 17.9.1852 - 6.2.1942

Jóakim Jóakimsson 17. sept. 1852 - 6. feb. 1942. Húsbóndi og trésmiður í Jóakimshúsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Snikkari á Ísafirði 1930. Trésmiður á Ísafirði. Syðritungu 1852, Litlagerði 1880,

J. B. Hann, Dobbs ljósmyndastofa Bellingham

  • HAH08832
  • Fyrirtæki/stofnun
  • 1900 -

J. B. Hann, Dobbs ljósmyndastofa Bellingham Ward 4, Whatcom, Washington, United States,
Jay B Hann fæddur 1865 í Michigan dáinn 30.10.1962 í Roy, Weber Utah. í Census 1920 er hann kominn til Snohomish, Washington, United States.
Aðstoðarkona hans á ljósmyndastofunni var Marbel Hann [gæti verið systir hans

I Hansen ljósmyndari Vesterbrogade 43 Köbenhavn [Jens Hansen (1866-)]

  • HAH07429
  • Fyrirtæki/stofnun
  • um1886 - 1920

Jens Hansen fæddur í Vonsbæk Haderslev 12.12.1866, fermdur 1800 í Assens Óðinsvéum
ADRESSER:
1886, Lille Kirkestræde 5
1886-1893, Amagerbrogade 19.
ca. 1893-1896, Vesterbrogade 43
ca. 1896 ff (også?) på Skydebanegade 8, (måske privat bolig?)
ca. 1906 til efter 1920 igen på Vesterbrogade 43

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal

  • HAH07389
  • Einstaklingur
  • 20.2.1882 - 18.3.1965

Þórður Jósefsson 20. febrúar 1882 - 18. mars 1965. Var á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Bóndi í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Bóndi á Ystagili í Langadal og síðar verslunarmaður á Blönduósi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnumaður Eiðsstöðum (Eyðistöðum) 1901. Holtastöðum 1910.

Jóhann Filippusson (1910-1970) Sjómaður Reykjavík

  • HAH05301
  • Einstaklingur
  • 7.1.1910 - 20.6.1970

Jóhann Filippusson 7. janúar 1910 - 20. júní 1970. Var í Reykjavík 1910. Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945.

Kristín Magnúsdóttir (1862) vk Eyjólfsstöðum og Hvammi í Vatnsdal

  • HAH07408
  • Einstaklingur
  • 21.5.1862 -

Kristín Magnúsdóttir 21.5.1862. Tökubarn í Einarsnesi, Borgarsókn á Mýrum, Mýr. 1870. Vinnukona á Borg, Borgarsókn, Mýr. 1880. Vinnukona á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1901 og Haukagili 1910 og 1920, ekkja.

Jón Árnason (1885-1977) bankastjóri

  • HAH05504
  • Einstaklingur
  • 17.11.1885 - 1.1.1977

Jón Árnason 17.11.1885 - 1.1.1977. Framkvæmdastjóri á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Kennari, bankastjóri við Landsbanka Íslands og loks við Alþjóðabankann og framkvæmdastjóri hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga. Síðast bús. í Reykjavík.

Sigurður Jóhannesson (1914-2002) bifrstj KH

  • HAH07423
  • Einstaklingur
  • 3.10.1914 - 9.11.2002

Sigurður Jóhannesson 3. október 1914 - 9. nóvember 2002. Múrari Reykjavík. Vinnumaður á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrsti bílstjóri KH, Þorsteinshúsi á Blönduósi 1941.

Pálmi Zóphoníasson (1904-1971 Bjarnastöðum

  • HAH07444
  • Einstaklingur
  • 28.1.1904 - 28.8.1971

Pálmi Zóphoníasson 28. janúar 1904 - 28. ágúst 1971. Bóndi á Bjarnastöðum í Vatnsdal, Sveinsstaðahr. Bóndi á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

  • HAH07445
  • Einstaklingur
  • 9.6.1844 - 29.12.1930

Oddur Frímann Oddsson 9.6.1844 - 29. des. 1930. Var í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Búandi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901.

Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd

  • HAH07450
  • Einstaklingur
  • 9.3.1889 - 20.11.1967

Sigurjón Jóhannsson 9.3.1889 - 20.11.1967. Var á Hafsteinsstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Bróðursonur á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kennari og bóndi, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Baldursheimi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Pálmi Pálmason (1891-1973) vkst Rvk, Skinnastöðum 1901

  • HAH07458
  • Einstaklingur
  • 14.8.1891 - 18.9.1973

Pálmi Pálmason 14.8.1891 - 18.9.1973. Verkstjóri á Seljavegi 9, Reykjavík 1930. Verkstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Var jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26.
september 1973, kl. 13.30.

Valgerður Tómasdóttir (1831-1908) Þóroddsstöðum V-Hvs

  • HAH07459
  • Einstaklingur
  • 8.5.1831 - 12.4.1908

Valgerður Tómasdóttir 8. maí 1831 - 12. apríl 1908. Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1845. Húsfreyja á Þóroddsstöðum í Staðarhr., V-Hún. Húskona í Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1901.

Pálína Guðmundsdóttir (1887-1962) Katrínarkoti Hafnarfirði, frá Aðalbóli V-Hvs

  • HAH07462
  • Einstaklingur
  • 12.2.1887 - 14.7.1962

Pálína Guðmundsdóttir 12.2.1887 - 14.7.1962. Var á Aðalbóli, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Þau hófu búskap í Hrygg í Hraungerðishreppi vorið 1912. Hryggur var þá mjög kostarýr jörð og því fluttu þau að Bala í Gnúpverjahreppi vorið 1914 . Þaðan flytja þau niður undir sjó á lítið býli, en heitir Selpartur, grasgefið býli, sem á þeim tíma með fremur litla möguleika til góðrar afkomu, fyrst og fremst vegna lélegra samgangna. Árið 1925 flytur fjölskyldan að Katrínarkoti á Álftanesi og stundar þar búskap til 1949.

Ögn Eiríksdóttir (1862) Ásbjarnarstöðum

  • HAH07478
  • Einstaklingur
  • 7.12.1862 -

Ögn Eiríksdóttir 7. desember 1862 [6.12.1862]. Fósturbarn Illugastöðum 1870, vk Ytri-Kárastöðum 1880. Húsfreyja Sauðadalsá 1890, og á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1901 og 1930 ekkja þar 1920.

Karl Möller (1850-1931) verslm Blönduósi, Stokkseyri ov

  • HAH07511
  • Einstaklingur
  • 24.10.1850 - 22.7.1931

Karl Lárus Möller 24.10.1850 - 22.7.1931. Var á Akureyri 1860. Verslunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880 og Sæmundsenhúsi [Hemmertshús] 1920. Borðeyri 1890, Var í Reykjavík 1910. Bókhaldari Stokkseyri 1901, verslunarmaður hjá Ámunda Arasyni Reykjavík 1910. Ókvæntur Barnlaus

Sigurður Jónsson (1902-1960) Efra-Vatnshorni

  • HAH07523
  • Einstaklingur
  • 6.11.1902 - 1.10.1960

Sigurður Jónsson 6.11.1902 - 1.10.1960. Bóndi í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Skarði 1920. Var á Grund, Þverárhr., V-Hún. 1957.

Ragnheiður Sigurðardóttir (1867-1911) Búðardal

  • HAH07532
  • Einstaklingur
  • 4.6.1867 - 5.10.1911

Ragnheiður Sigurðardóttir Johnsen 4. júní 1867 [9.6.1867] - 5. október 1911 Húsfreyja í Búðardal. „Skarpgáfuð og skemmtileg, kvenna fríðust og góðkvendi.“ Segir í Eylendu.

Þorsteinn Gunnarsson (1852-1942) lögreglumaður

  • HAH07533
  • Einstaklingur
  • 25.1.1852 - 7.3.1942

Húsbóndi á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Skólavörðustíg 42, Reykjavík 1930. Lögreglumaður í Reykjavík. Kjördóttir: Lára Þórdís Pálína Þorsteinsdóttir f.12.12.1895

Benedikt Benjamínsson (1849-1910) póstmaður og bóndi á Ásmundarnesi,

  • HAH07535
  • Einstaklingur
  • 13.8.1849 - 29.3.1910

Benedikt Benjamínsson 13.8.1849 - 29.3.1910. Var á Langeyjarnesi, Dalverðarnessókn, Dal. 1860. Vinnumaður í Hvalgröfum, Skarðssókn, Dal. 1880. Vinnumaður á Kleppustöðum, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnumaður í Stórholti, Staðarhólssókn, Dal. 1901.

Ásta Þórarinsdóttir (1859-1929) Grenjaðarstað

  • HAH07538
  • Einstaklingur
  • 20.6.1859 - 22.8.1929

Ólöf Ásta Þórarinsdóttir 20. júní 1859 [22.6.1859] - 22. ágúst 1929 Var á Víkingavatni, Garðssókn, N-Þing. 1860. Húsfreyja á Grenjaðarstað, S-Þing. frá 1885 fram yfir 1900, síðast á Húsavík. Skörungskona.

Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir (1863-1927) Point Roberts USA frá Sauðanesi

  • HAH07539
  • Einstaklingur
  • 22.8.1863 - 10.2.1927

Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir 22. ágúst 1863 [18.8.1894] - 1924 [10.2.1927 skv minningagrein]. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fluttust þau vestur um haf árið 1900, til Hamilton N. D., þar sem þau bjuggu eitt ár. Þaðan fluttust þau til Point Roberts, Wash.; þar námu þau land, hvar þau bjuggu út allan sinn samvistartíma. Húsfreyja í Point Roberts, Bandaríkjunum. Átti að auki tvo syni: Guðmund Ingibjart og Agnar Braga. Báðir fæddir í Vesturheimi.

Var Ögn uppalin hjá foreldrum sínum þangað til hún missti móður sína að Sauðanesi árið 1890. Tók hún þá við húsfreyjustöðu heimilisins fyrír föður sinn, þá' 25 ára gömul, sem var vanda söm og ábyrgðarmikil staða, þar sem sex börn voru í heimili, fyrir utan fleira og færra vinnufólk. Á heimilinu voru það 4 alsystkini hennar, ein hálfsystir og ein fóst ursystir. Og þar sem ögn var ekki sterk að heilsu, þótti alveg dásamlegt hversu vel henni tókst að leysa starf sitt af hendi, og engum hefði betur getað tekist að ganga barnahópnum í móðurstað, því meiri umhyggju og betri stjórn hefði engin móðir gétað sýnt sínum eigin börnum; einlæg ást hennar og umhyggja var því alveg jöfn til litlu hálfsysturinnar og föðurlausu litlu stúlkunnar, sem til hennar eigin alsystkina.
Hún lést í Seattle 10.2.1927 og jarðsett þann 15.

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir (1847-1921) vk Stóradal 1914

  • HAH07543
  • Einstaklingur
  • 10.3.1847 - 15.5.1921

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir 10.3.1847 - 15.5.1921. Niðurseta í Ytrikoti, Silfrabakkasókn, Skag. 1860. Vinnukona á Miðvatni, Reykjasókn, Skag. 1880. Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910 og 1914. Ógift bl.

Jóhanna Ísleifsdóttir (1887-1980) vk Stóradal 1914

  • HAH07545
  • Einstaklingur
  • 9.9.1987 - 6.11.1980

Jóhanna Andrea Ísleifsdóttir 9.9.1887 - 6.11.1980. Ráðskona á Grettisgötu 12, Reykjavík 1930. Ráðskona í Reykjavík, síðast bús. þar. Var trúlofuð Gunnari Helgasyni frá Kringlu á Akranesi, er drukknaði með systkinum sínum og fleirum 14.9.1905 í brimgarðinum á Akranesi. Vk Stóradal 1914.

Magdalena Einarsdóttir (1897-1985) frá Síðu

  • HAH07549
  • Einstaklingur
  • 25.9.1897 - 3.3.1985

Magdalena Sigríður Einarsdóttir 25. september 1897 - 3. mars 1985 Var á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ógift.

Niðurstöður 9301 to 9400 of 10344