Bergþóra Davíðsdóttir (1909-1952) Stóru-Hámundarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bergþóra Davíðsdóttir (1909-1952) Stóru-Hámundarstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.12.1909 - 4.7.1952

History

Bergþóra Davíðsdóttir 22. des. 1909 - 4. júlí 1952. Námsmey á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Stóru-Hámundarstaðir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari og húsfreyja. Nefnd Borgþóra í kb. Laugaskóla 1933-1934.
Bergþóra var fædd á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd, hún andaðist að heimili sínu, Drápuhlíð 28, 8.7.1952. Jarðsett var frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. júlí 1952 kl. 1,30 síðdegis. Athöfninni í kirkjunni var útvarpað.

Places

Stóru-Hámundarstaðir
Laugar
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Davíð Sigurðsson 26. okt. 1872 - 21. jan. 1951. Bóndi og hreppstjóri á Stóru-Hámundarstöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Ytri-Reistará og síðar á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd og kona hans; María Jónsdóttir 3. maí 1872 - 6. jan. 1950. Húsfreyja á Stóru-Hámundarstöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og kennari á Ytri-Reistará og síðar á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd.

Systkini;
1) Ingólfur Davíðsson 14. jan. 1903 - 23. okt. 1998. Magister í Reykjavík 1945. Grasafræðingur í Reykjavík.
2) Steinunn Davíðsdóttir 10. jan. 1905 - 13. júlí 1990. Kennslukona á Hlöðum, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Kennari á Grenivík, Egilsstöðum á Völlum, Drangsnesi og víða í Eyjafirði, síðast húsfreyja á Akureyri., síðast bús. á Akureyri.
3) Haraldur Davíðsson 14. júlí 1907 - 25. ágúst 1993. Vinnumaður á Stóru-Hámundarstöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930. Bóndi á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógströnd. Síðast bús. í Árskógshreppi.
4) Erlingur Davíðsson 11. apríl 1912 - 17. júlí 1990. Búfræðingur, ráðsmaður við Héraðsskólann á Laugum, kornræktarmaður að Klauf, garðyrkjustjóri á Brúnalaug í Eyjafirði. Síðar ritstjóri á Akureyri. Var á Stóru-Hámundarstöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Hámundur Davíðsson 12. nóv. 1917 - 5. nóv. 1924. Var á Stóru-Hámundarstöðum, Árskógshr., Eyj. 1920.

Maður hennar 1932; Þorgeir Sveinbjörnsson 14. ágúst 1905 - 19. feb. 1971. Lausamaður á Grund, Fitjasókn, Borg. 1930. Íþróttakennari, skáld og sundhallarforstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Davíð Björn Þorgeirsson 1938 - 1940
2) Þorgeir Þorgeirsson 1. ágúst 1933 - 20. júní 2019. Læknir í Stokkhólmi, síðar yfirlæknir og háskólakennari á Akureyri um árabil. Síðar bús. í Hafnarfirði. Skáld. Hinn 7. september 1957 kvæntist Þorgeir Kristjönu F. Arndal listmálara, f. 7. júní 1939, d. 3. mars 2015. Foreldrar hennar voru Jósefína Lilja Vigfúsdóttir Hjaltalín, húsmóðir og matselja, og Finnbogi Jóhannsson Arndal, forstjóri Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar.
3) María Halldóra Þorgeirsdóttir 29. júlí 1940 - 8.8.2006. Félagsráðgjafi á Kvennadeild Landspítalans og hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Hinn 18. ágúst 1962 giftist María Hannesi Jóni Valdimarssyni verkfræðingi og hafnarstjóra í Reykjavík, f. 4. maí 1940, d. 2. júní 2003. Foreldrar hans voru Ingibjörg Magnúsdóttir húsmóðir, f. 16. sept. 1911, d. 6. jan. 1997, og Valdimar Hannesson málarameistari, f. 22. júlí 1906, d. 2. febrúar 1998.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08737

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 24.7.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places