Steinnes í Þingi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Steinnes í Þingi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1200)

Saga

Fornt býli, gæti verið Steinsstaðir þeir sem getið er um í Þorvaldsþætti víðförla. Bærinn stendur á allháu barði skammt vestur frá Vatnsdalsá, Steinneskvísl. Tún út frá bænum aðallega til suðurs, beitiland til norðurs og vesturs nálega allt graslendi mest vaxið mýrargróðri, en númikið framræst, ræktunarskilyrði mjög góð. Flæðiengi er stórt austan ár. Aðsetur presta í Þingeyraklaustursprestakalli hefir jörðin verið aftan úr öldum til ársins 1968. Íbúðarhús byggt 1928 endurbætt 1974, 533 m3. Fjós fyrir 22 gripi með mjaltarbás, mjólkurhúsi og haughúsi. Fjárhús yfir 500 fjár. Vothey 760 m3. Hlöður 1000 m3. Geymsla. Tún 14,9 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá

Staðir

Þing; Sveinsstaðahreppur; Vatnsdalsá; Steinneskvísl; Þingeyraklaustur; uppspretta við Kvíslina, sem Syngjandi nefnist; Hóll í götu; Hagatóptir; hóll sem Katla heitir; Skinnastaðapartur; Landengjatá; Steintjörn; steinn við Ásgötu, sem er merkjasteinn á milli Haga og Leysingjastaða; Haginn; Geirastaðakofi; Meginkvíslarbakkinn; Suðurþverkvíslar; Markkelda; Álptartjörn; Hjaltabakki; Hnausar; Geirastaðir;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Þorvaldsþáttir víðförla;

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1887-1922- Bjarni Pálsson 20. janúar 1859 - 3. júní 1922 Prestur á Ríp í Hegranesi 1886-1887 og í Þingeyraklaustri i Þingi frá 1887 til dánardags. Prófastur í Steinnesi, Sveinsstaðarhr. A-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona hans; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. mars 1867 - 1. maí 1916 Húsmóðir í Steinnesi.

1923-1967- Þorsteinn Björn Gíslason 26. júní 1897 - 8. júní 1980. Bóndi og prestur á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Prestur þar frá 1922. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ólína Soffía Benediktsdóttir 2. nóvember 1899 - 26. febrúar 1996 Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.

1967- Jón Jósef Magnússon 22. maí 1919 - 4. okt. 2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnjúki, Þingeyrum og loks Steinnesi í Sveinsstaðahreppi. Kona hans; Guðrún Vilmundardóttir 20. feb. 1925 - 17. maí 2005. Var á Nýlendugötu 12, Reykjavík 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Þingeyrum 1955-1974 og síðar í Steinnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. Kirkjuvörður í Þingeyrarkirkju.

Magnús Jósefsson 15. maí 1953. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Líney Árnadóttir 30. apríl 1957

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Steinnesi í Sveinstaðahreppi.

Að sunnan ræður bein lína frá uppsprettu þeirri við Kvíslina, sem Syngjandi nefnist, og í svo nefndan Hól í götu, þaðan beina leið í Hagatóptir, frá Hagatóptum norður í grjótvörðu á hól þeim, sem Katla heitir, og frá henni sömu stefnulínu í stein þann við Ásgötu, sem er merkjasteinn á milli Haga og Leysingjastaða og merktur L., síðan frá nefndum steini eins og bein lína ræður yfir Hagann og norðurenda Steintjarnar í snidduvörðu, sem hlaðin er fremst á Landengjatánni. Austan Kvíslar er merkin á þessa leið: Skammt fyrir sunnan Geirastaðakofa er hlaðin merkjavarða á Meginkvíslarbakkanum, og ræður frá henni bein lína austu engið í merkjavörðuna, sem greinir Steinness engið frá Skinnastaðapartinum, frá síðast nefndri merkjavörðu beina línu í miðjan Tjarnarhólma, síðan úr miðjum Tjarnarhólma beina línu suður í Þverkvísl og er á Þverkvíslar bakkanum hlaðin upp merkjavarða, þá ræður Þverkvíslun merkjum vestur að merkjavörðu, sem hlaðin er á Suðurþverkvíslar bakkanum við vik eitt, sem gengur upp á bakkann, frá vörðu þessari sjónhendingu eins og Markkelda bendir til, suðurs í Álptartjörn, og er við tjörnina hlaðin merkjavarða, þá beina línu frá síðast nefndri merkjavörðu yfir enda tjarnarinnar í skurðinn, sem gengur úr tjörninni, ræður svo skurðurinn merkjum og liggur hann til Meginkvíslar.

Steinnesi í júlímánuði 1890.
Bjarni Pálsson prestur í Þingeyra- og Hjaltabakkaprestakalli
Landamerkjaskrá þessi samþykkist hjer með af oss undirskrifuðum:
Magnús Steindórsson eigandi Hnausa
Jón Ásgeirsson eigandi Þingeyra og Geirastaða.
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrakl.jarða.

Lesið upp á manntalsþingi, að Sveinsstöðum hinn 27. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 232, fol. 120b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Benediktsson Blöndal (1852-1887) Breiðabólsstað og Steinnesi (23.10.1852 - 5.8.1887)

Identifier of related entity

HAH02774

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi (6.7.1896 - 23.2.1985)

Identifier of related entity

HAH09103

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1938 - 1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Þorsteinsdóttir (1923-2018) frá Steinnesi (3.4.1923 - 11.10.2018)

Identifier of related entity

HAH07506

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Rafnar (1894-1971) Kristnesi, frá Steinnesi (30.1.1894 - 6.7.1971)

Identifier of related entity

HAH09291

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1875-1900) frá Steinnesi (27.5.1875 - 24.6.1900)

Identifier of related entity

HAH09412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Bjarnadóttir (1870-1956) Harastöðum Vesturhópi (31.7.1870 - 13.3.1956)

Identifier of related entity

HAH07468

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hálfdán Bjarnason (1898-1987) (1.2.1898 - 8.6.1987)

Identifier of related entity

HAH01396

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Árnadóttir (1853-1939) frá Steinnes í Þingi (22.8.1853 - 20.3.1939)

Identifier of related entity

HAH02712

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1866-1923) vk Sauðanesi (27.4.1866 - 5.1.1923)

Identifier of related entity

HAH09072

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Benediktsdóttir (1895-1981) Steinnesi frá Hrafnabjörgum (19.10.1895 - 13.5.1981)

Identifier of related entity

HAH07384

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Salóme Jónsdóttir (1859) frá Grafarkoti (11.1.1859 -)

Identifier of related entity

HAH06761

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi (19.9.1891 - 13.2.1970)

Identifier of related entity

HAH06147

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1860-1936) frá Litlu-Giljá (8.7.1860 - 14.5.1936)

Identifier of related entity

HAH04248

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hagi - Norðurhagi í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00500

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Erlendsson (1833) bóndi Flögu (31.5.1833 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ólafsdóttir (1829) Flögu (19.12.1829 -)

Identifier of related entity

HAH06367

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Árni Magnússon (1991) (19.10.1991)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu (23.2.1848 - 18.1.1932)

Identifier of related entity

HAH06577

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

is the associate of

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

1862 - 1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Karitas Jónsdóttir (1854-1925) frá Steinnesi (30.11.1854 - 20.11.1925)

Identifier of related entity

HAH06654

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sigríður Karitas Jónsdóttir (1854-1925) frá Steinnesi

is the associate of

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

1853

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri (11.5.1867 - 3.6.1948)

Identifier of related entity

HAH06708

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

is the associate of

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi (22.5.1919 - 4.10.2015)

Identifier of related entity

HAH05633

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

controls

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

1974 - 2015

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1929 - 1941

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka (10.4.1847 - 28.1.1928)

Identifier of related entity

HAH04886

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi (19.10.1891 - 3.6.1940)

Identifier of related entity

HAH03518

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi

controls

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi (28.1.1848 - 2.3.1893)

Identifier of related entity

HAH04294

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

controls

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Jónsson (1866-1943) Beinakeldu og Steinboga Gerðum (13.11.1866 - 4.4.1943)

Identifier of related entity

HAH06179

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka (20.5.1836 - 24.8.1887)

Identifier of related entity

HAH04988

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi (5.3.1867 - 1.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06898

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Valdimarsdóttir (1894-1969) Beinakeldu (7.4.1894 - 5.7.1969)

Identifier of related entity

HAH06170

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi (2.11.1899 - 26.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01804

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi (20.2.1925 - 17.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01344

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi (20.1.1859 - 3.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02698

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi

controls

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00508

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 232, fol. 120b.
Húnaþing II bls 314

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir