Steinnes í Þingi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Steinnes í Þingi

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1200)

Saga

Fornt býli, gæti verið Steinsstaðir þeir sem getið er um í Þorvaldsþætti víðförla. Bærinn stendur á allháu barði skammt vestur frá Vatnsdalsá, Steinneskvísl. Tún út frá bænum aðallega til suðurs, beitiland til norðurs og vesturs nálega allt graslendi ... »

Staðir

Þing; Sveinsstaðahreppur; Vatnsdalsá; Steinneskvísl; Þingeyraklaustur; uppspretta við Kvíslina, sem Syngjandi nefnist; Hóll í götu; Hagatóptir; hóll sem Katla heitir; Skinnastaðapartur; Landengjatá; Steintjörn; steinn við Ásgötu, sem er merkjasteinn á ... »

Lagaheimild

Þorvaldsþáttir víðförla;

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1887-1922- Bjarni Pálsson 20. janúar 1859 - 3. júní 1922 Prestur á Ríp í Hegranesi 1886-1887 og í Þingeyraklaustri i Þingi frá 1887 til dánardags. Prófastur í Steinnesi, Sveinsstaðarhr. A-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona hans; Ingibjörg ... »

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Steinnesi í Sveinstaðahreppi.

Að sunnan ræður bein lína frá uppsprettu þeirri við Kvíslina, sem Syngjandi nefnist, og í svo nefndan Hól í götu, þaðan beina leið í Hagatóptir, frá Hagatóptum norður í grjótvörðu á hól ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Benediktsson Blöndal (1852-1887) Breiðabólsstað og Steinnesi (23.10.1852 - 5.8.1887)

Identifier of related entity

HAH02774

Flokkur tengsla

stigveldi

Tengd eining

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi (6.7.1896 - 23.2.1985)

Identifier of related entity

HAH09103

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1938 - 1944

Tengd eining

Sigurlaug Þorsteinsdóttir (1923-2018) frá Steinnesi (3.4.1923 - 11.10.2018)

Identifier of related entity

HAH07506

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1922

Tengd eining

Ingibjörg Rafnar (1894-1971) Kristnesi, frá Steinnesi (30.1.1894 - 6.7.1971)

Identifier of related entity

HAH09291

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1894

Tengd eining

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1875-1900) frá Steinnesi (27.5.1875 - 24.6.1900)

Identifier of related entity

HAH09412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1875

Tengd eining

Steinunn Bjarnadóttir (1870-1956) Harastöðum Vesturhópi (31.7.1870 - 13.3.1956)

Identifier of related entity

HAH07468

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1870

Tengd eining

Hálfdán Bjarnason (1898-1987) (1.2.1898 - 8.6.1987)

Identifier of related entity

HAH01396

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Björg Árnadóttir (1853-1939) frá Steinnes í Þingi (22.8.1853 - 20.3.1939)

Identifier of related entity

HAH02712

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1866-1923) vk Sauðanesi (27.4.1866 - 5.1.1923)

Identifier of related entity

HAH09072

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Jónína Benediktsdóttir (1895-1981) Steinnesi frá Hrafnabjörgum (19.10.1895 - 13.5.1981)

Identifier of related entity

HAH07384

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Salóme Jónsdóttir (1859) frá Grafarkoti (11.1.1859 -)

Identifier of related entity

HAH06761

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi (19.9.1891 - 13.2.1970)

Identifier of related entity

HAH06147

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1860-1936) frá Litlu-Giljá (8.7.1860 - 14.5.1936)

Identifier of related entity

HAH04248

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Hagi - Norðurhagi í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00500

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Árni Erlendsson (1833) bóndi Flögu (31.5.1833 -)

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Guðrún Ólafsdóttir (1829) Flögu (19.12.1829 -)

Identifier of related entity

HAH06367

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Jón Árni Magnússon (1991) (19.10.1991)

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu (23.2.1848 - 18.1.1932)

Identifier of related entity

HAH06577

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu

is the associate of

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

1862 - 1868

Tengd eining

Sigríður Karitas Jónsdóttir (1854-1925) frá Steinnesi (30.11.1854 - 20.11.1925)

Identifier of related entity

HAH06654

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sigríður Karitas Jónsdóttir (1854-1925) frá Steinnesi

is the associate of

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

1853

Tengd eining

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri (11.5.1867 - 3.6.1948)

Identifier of related entity

HAH06708

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

is the associate of

Steinnes í Þingi

Tengd eining

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi (22.5.1919 - 4.10.2015)

Identifier of related entity

HAH05633

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

controls

Steinnes í Þingi

Dagsetning tengsla

1974 - 2015

Tengd eining

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1929 - 1941

Tengd eining

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka (10.4.1847 - 28.1.1928)

Identifier of related entity

HAH04886

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi (19.10.1891 - 3.6.1940)

Identifier of related entity

HAH03518

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi

controls

Steinnes í Þingi

Tengd eining

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi (28.1.1848 - 2.3.1893)

Identifier of related entity

HAH04294

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

controls

Steinnes í Þingi

Tengd eining

Þórarinn Jónsson (1866-1943) Beinakeldu og Steinboga Gerðum (13.11.1866 - 4.4.1943)

Identifier of related entity

HAH06179

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka (20.5.1836 - 24.8.1887)

Identifier of related entity

HAH04988

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi (5.3.1867 - 1.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06898

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Steinunn Valdimarsdóttir (1894-1969) Beinakeldu (7.4.1894 - 5.7.1969)

Identifier of related entity

HAH06170

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi (2.11.1899 - 26.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01804

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi (20.2.1925 - 17.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01344

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi (20.1.1859 - 3.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02698

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi

controls

Steinnes í Þingi

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00508

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

Guðmundur Paul
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 232, fol. 120b.
Húnaþing II bls 314

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC