Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.3.1867 - 1.5.1916

History

Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. mars 1867 - 1. maí 1916 Húsmóðir í Steinnesi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Sölvason 1833 - 14. jan. 1876. Bóndi og hreppstjóri á Skarðsá í Sæmundarhlíð, síðar á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. og fyrri kona hans 1834; Margrét Björnsdóttir 1. ágúst 1834 - 1868. Húsfreyja á Skarðsá, svo á Fagranesi. Húsfreyja á Skarðsá 1860. Seinni kona hans 1871; Ingibjörg Gunnarsdóttir 8.8.1841 - 25.7.1880. Var á Skíðastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag.

Systkini hennar, albróðir
1) Sölvi Guðmundsson 17. okt. 1868 - 15. maí 1953. Bóndi í Kálfárdal í Gönguskörðum, á Skíðastöðum í Laxárdal ytri, Skag. og víðar. Kona hans 22.6.1895; Sigurlaug Ólafsdóttir 9. sept. 1865 - 31. jan. 1922. Húsfreyja í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag.
Systkini samfeðra;
2) Margrét Guðmundsdóttir 1874. Var á Bústöðum, Goðdalasókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Akureyri. Fósturforeldrar hennar voru Hjörtur Hjálmarsson og Þórunn Gunnarsdóttir á Skíðastöðum. Maður hennar; Aðalsteinn Halldórsson 29. nóv. 1869 - 5. sept. 1941. Trésmiður í Hvammi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Bóndi í Reykhúsum II í Hrafnagilshreppi, Eyj. 1933-1941.
3) Ingibjörg Guðmundsdóttir 8. maí 1876 - 23. júlí 1906. Húsfreyja á Skíðastöðum, Skag. Fósturforeldrar hennar voru Hjörtur Hjálmarsson og Þuríður Gunnarsdóttir á Skíðastöðum.
Maður hennar 1905; Stefán Þorsteinn Björnsson 3. sept. 1880 - 5. nóv. 1914. Var í Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi í Sjávarborg.

Maður hennar 15.10.1888 Bjarni Pálsson 20 janúar 1859 - 3. júní 1922 Prestur á Ríp í Hegranesi 1886-1887 og í Þingeyraklaustri i Þingi frá 1887 til dánardags. Prófastur í Steinnesi, Sveinsstaðarhr. A-Hún. frá 1914 til dauðadags.

Börn þeirra;
1) Guðrún Margrét Bjarnadóttir 22. febrúar 1889 - 13. júlí 1917 Kennari, ógift og barnlaus.
2) Páll Bjarnason 13. júlí 1890 - 4. nóvember 1929 Lögfræðingur og bæjarfógetafulltrúi í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
3) Ólafur Bjarnason 19. september 1891 - 13. febrúar 1970 Bóndi í Brautarholti, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Búfræðingur og bóndi og hreppstjóri í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós.
4) Jón Bjarnason 7. október 1892 - 2. janúar 1929 Héraðslæknir á Kleppjárnsreykjum, Reykholtsdalshr., Borg. Var í Reykjavík 1910. Læknir í Keflavík 1920.
5) Ingibjörg Bjarnadóttir Rafnar 30. janúar 1894 - 6. júlí 1971 Var í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Kristneshæli í Eyjafirði og síðar á Akureyri. Maður hennar; Jónas Jónasson Rafnar 9. febrúar 1887 - 20. október 1972 Yfirlæknir á Kristneshæli í Eyjafirði, síðar á Akureyri. Var í Reykjavík 1910. Yfirlæknir á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Þau voru foreldrar Aðalheiðar Rafnar (1923-1999) móður Ingibjargar Þórunnar Rafnar (1950-2011) konu Þorsteins Pálssonar alþingismanns.
6) Hálfdán Bjarnason 1. febrúar 1898 - 8. júlí 1987 Alræðismaður í Genúa á Ítalíu, barnlaus. K: Sandra Donelli Bjarnason.
7) Gunnar Bjarnason 31. desember 1901 - 19. október 1970 Fór til Vesturheims um 1930 og starfaði þar við fiskveiðar. Ókvæntur og barnlaus.
8) Björn Bjarnason 15. maí 1905 - 14. janúar 1989 Yfirkennari í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
9) Steinunn Bjarnadóttir 8. janúar 1910 - 16. september 1981 Þjónustustúlka á Bergþórugötu 21, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík, maður hennar (seinni kona hans); Símon Jóhannes Ágústsson 28. september 1904 - 1. desember 1976 Prófessor við Háskóla Íslands.

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Rafnar (1894-1971) Kristnesi, frá Steinnesi (30.1.1894 - 6.7.1971)

Identifier of related entity

HAH09291

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.1.1894

Description of relationship

Related entity

Hálfdán Bjarnason (1898-1987) (1.2.1898 - 8.6.1987)

Identifier of related entity

HAH01396

Category of relationship

family

Type of relationship

Hálfdán Bjarnason (1898-1987)

is the child of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi

Dates of relationship

1.2.1898

Description of relationship

Related entity

Guðrún Bjarnadóttir (1889-1917) frá Steinnesi (22.2.1889 - 13.7.1917)

Identifier of related entity

HAH04400

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1889-1917) frá Steinnesi

is the child of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi

Dates of relationship

22.2.1889

Description of relationship

Related entity

Páll Bjarnason (1890-1929) frá Steinnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Bjarnason (1890-1929) frá Steinnesi

is the child of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi

Dates of relationship

13.7.1890

Description of relationship

Related entity

Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi (19.9.1891 - 13.2.1970)

Identifier of related entity

HAH06147

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi

is the child of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi

Dates of relationship

19.9.1891

Description of relationship

Related entity

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi (20.1.1859 - 3.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02698

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi

is the spouse of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi

Dates of relationship

15.10.1888

Description of relationship

1) Guðrún Margrét Bjarnadóttir 22. febrúar 1889 - 13. júlí 1917 Kennari, ógift og barnlaus. 2) Páll Bjarnason 13. júlí 1890 - 4. nóvember 1929 Lögfræðingur og bæjarfógetafulltrúi í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus. 3) Ólafur Bjarnason 19. september 1891 - 13. febrúar 1970. Búfræðingur og bóndi og hreppstjóri í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós. 4) Jón Bjarnason 7. október 1892 - 2. janúar 1929 Héraðslæknir á Kleppjárnsreykjum, Reykholtsdalshr., Borg. Var í Reykjavík 1910. 5) Ingibjörg Bjarnadóttir Rafnar 30. janúar 1894 - 6. júlí 1971. Húsfreyja á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. . Maður hennar; Jónas Jónasson Rafnar 9. febrúar 1887 - 20. október 1972 Yfirlæknir á Kristneshæli í Eyjafirði, 6) Hálfdán Bjarnason 1. febrúar 1898 - 8. júlí 1987 Alræðismaður í Genúa á Ítalíu, barnlaus. K: Sandra Donelli Bjarnason. 7) Gunnar Bjarnason 31. desember 1901 - 19. október 1970 Fór til Vesturheims um 1930 og starfaði þar við fiskveiðar. Ókvæntur og barnlaus. 8) Björn Bjarnason 15. maí 1905 - 14. janúar 1989 Yfirkennari í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus. 9) Steinunn Bjarnadóttir 8. janúar 1910 - 16. september 1981. Húsfreyja í Reykjavík, maður hennar (seinni kona hans); Símon Jóhannes Ágústsson 28. september 1904 - 1. desember 1976 Prófessor við Háskóla Íslands.

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Steinnes í Þingi

is controlled by

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi

Dates of relationship

1887-1922

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06898

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal bls 41

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places