Hálfdán Bjarnason (1898-1987)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hálfdán Bjarnason (1898-1987)

Parallel form(s) of name

  • Hálfdán Bjarnason (1898-1987) aðalræðismaður

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.2.1898 - 8.6.1987

History

Hálfdán Bjarnason lést á heimili sínu í Genúa 8. júní síðastliðinn. Með honum er horfinn merkur og mikilsmetinn maður sem margir sakna. Hálfdán var fæddur í Steinnesi, Austur Húnavatnssýslu 1. febrúar árið 1898, sonur Bjarna Pálssonar prófasts og konu hans Ingibjargar Guðmundsdóttur. Hann ólst upp í Steinnesi ásamt tíu systkinum sem nú eru öll látinn nema Björn Bjarnason cand. mag. sem var þeirra yngstur. Hálfdán stundaði nám við Verslunarskólann.
Árið 1925 fluttist hann til Ítalíu og settist að í Genúa þar sem hann átti heimili sitt í 62 ár. Hann vann fyrst fyrir Kveldúlf en gerðist síðan umboðsmaður fyrir Sölusamband Íslenskra Fiskframleiðenda. Jafnframt stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki sem hann rak til ársins 1965.
Hann vinnur á vegum Kveldúlfs til ársins 1932 en þá er stofnað SÍF, Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda, og vinnur Hálfdán hjá þeim til 1965, er hann lætur af störfum. Mér hafa sagt kunnir menn að Hálfdán hafi verið einstakur starfsmaður sakir dugnaðar, framsýni og hæfni á þessum sviðum. Þá var Hálfdán í áraraðir aðalræðismaður Íslands á Ítalíu og studdi alla með ráðum og fyrirgreiðslu ef á þurfti að halda.
Fyrir ekki mörgum árum giftist Hálfdán ítalskri konu, Söndru að nafni. Höfðu þau þekkst lengi og hún verið honum stoð og stytta.

Places

Steinnes í Þingi A-Hún: Genúa Ítalíu

Legal status

Verslunarskólinn:

Functions, occupations and activities

Ræðismaður á Ítalíu og Fiskkaupmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hálfdán var fæddur í Steinnesi í Húnaþingi, sonur prófastshjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og sr. Bjarna Pálssonar. Þau hjónin eignuðust 11 börn, 8 syni og 3 dætur.
Synirnir voru:
Páll, lögfræðingur í Reykjavík, ókvæntur; Ólafur, bóndi og hreppstjóri í Brautarholti á Kjalarnesi, kvæntur Ástu Ólafsdóttur frá Hjarðarholti í Dölum;
Jón, héraðslæknir á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði, kvæntur Önnu Þorgrímsdóttur frá Keflavík. Anna er enn á lífi í hárri elli; Guðmundur, bjó lengi í Hlíðarhvammi í Sogamýri, kvæntur Jóhönnu Magnúsdóttur;
Gísli, lögfræðingur í Reykjavík;
Gunnar, sem fluttist til Ameríku, ógiftur;
Björn, yngstur bræðranna, er einn á lífi á 83. aldursári. Björn er cand. mag. í ensku og þýsku frá Hafnarháskóla og kenndi þau fög árum saman við skóla í Reykjavík. Einnig var Björn lengi prófdómari við Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann í Reykjavík svo og við BA-deild Háskóla Íslands.
Systurnar voru:
Guðrún, kennari, ógift, dó ung, öllum harmdauði;
Ingibjörg, giftist Jónasi Rafnar yfirlækni á Kristnesi í Eyjafirði;
Steinunn var yngst og giftist próf. Símoni Jóh. Ágústssyni.

General context

Relationships area

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.2.1898

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ítalía

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1925-1987

Description of relationship

Aðalræðismaður í Genúa

Related entity

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi (20.1.1859 - 3.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02698

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi

is the parent of

Hálfdán Bjarnason (1898-1987)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi (5.3.1867 - 1.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06898

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867-1916) Steinnesi

is the parent of

Hálfdán Bjarnason (1898-1987)

Dates of relationship

1.2.1898

Description of relationship

Related entity

Guðrún Bjarnadóttir (1889-1917) frá Steinnesi (22.2.1889 - 13.7.1917)

Identifier of related entity

HAH04400

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1889-1917) frá Steinnesi

is the sibling of

Hálfdán Bjarnason (1898-1987)

Dates of relationship

1.2.1898

Description of relationship

Related entity

Páll Bjarnason (1890-1929) frá Steinnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Bjarnason (1890-1929) frá Steinnesi

is the sibling of

Hálfdán Bjarnason (1898-1987)

Dates of relationship

1.2.1898

Description of relationship

Related entity

Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi (19.9.1891 - 13.2.1970)

Identifier of related entity

HAH06147

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi

is the sibling of

Hálfdán Bjarnason (1898-1987)

Dates of relationship

1.2.1898

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Rafnar (1894-1971) Kristnesi, frá Steinnesi (30.1.1894 - 6.7.1971)

Identifier of related entity

HAH09291

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Rafnar (1894-1971) Kristnesi, frá Steinnesi

is the sibling of

Hálfdán Bjarnason (1898-1987)

Dates of relationship

1.2.1898

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01396

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places