Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

Parallel form(s) of name

  • Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir (1847-1928)
  • Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.4.1847 - 28.1.1928

History

Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir 10. apríl 1847 - 28. jan. 1928. Húsfreyja í Hofteigi. Hjaltabakka og Blönduósi.

Places

Húsavík; Hofteigur á Jökuldal; Þingmúli; Hjaltabakki; Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Prestsmaddama:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorgrímur Arnórsson 5. ágúst 1807 - 27. des. 1868. Skole dicipel á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1835. Aðstoðarprestur í Þingeyraklaustri, Hún.1838-1839, prestur á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1839 og aðstoðarprestur á Hólum í Hjaltadal, Skag. 1840. Prestur í Húsavík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Þar sagður Árnason. Prestur að Húsavík 1840-1848. Prestur í Hofteigi á Jökuldal, Múl. 1848-1864 og síðast í Þingmúla í Skriðdal, Múl. 1864-1868 og kona hans 3.7.1838; Guðríður Pétursdóttir 8. jan. 1812 - 5. nóv. 1889. Vinnukona í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Húsavík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Prestfrú í Hofteigi.

Systkini Hansínu;
1) Elín Margrét Þorgrímsdóttir 5. júlí 1839 - 20. des. 1909. Var í Húsavík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Hvanná á Jökuldal. Húsfreyja þar 1860. Húsfreyja á Hvanná, Hofteigssókn, N-Múl. 1901. „Urðu vel efnuð“, segir Einar prófastur. Maður hennar 9.10.1857; Kristján Jóhannsson Kröyer 23. mars 1829 - 28. des. 1910. Var í Melgerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1835. Var á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Hvanná á Jökuldal.
2) Benedikt Þorgrímsson 21. apríl 1842 - 8. okt. 1864. Var í Húsavík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845.
3) Anna Sigríður Þorgrímsdóttir 4. mars 1845. Dó ung. Var í Húsavík, Húsavíkursókn
4) Jónína Hildur Þorgrímsdóttir 8. júní 1848 - 6. sept. 1868
5) Jón Þórarinn Þorgrímsson 1850. Var í Hofteig, Hofteigssókn, N-Múl. 1860. Var á Ormarsstöðum, Ássókn í Fellum, N-Múl. 1870.

Maður Hansínu 21.5.1870; Þorvaldur Ásgeirsson 20. maí 1836 - 24. ágúst 1887 Var í Reykjavík 1845. Prestur í Þingmúla í Skriðdalshr., S-Múl. 1862-1864, Hofteigi á Jökuldal, N-Múl. 1864-1880, á Hjaltabakka í Torfalækjarhr., Hún. 1880-1882 og síðast á Steinnesi í Þingeyraklaustursókn, Hún. frá 1882 til dauðadags
Fyrri kona Þorvaldar 26.6.1862; Anna Katrín Þorsteinsdóttir 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Þau skildu. Seinni maður hennar 30.7.1870; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Börn Hansínu og Þorvaldar;

1) Ásgeir Þorvaldsson 18.7.1871 - 1874
2) Sigríður Þorvaldsdóttir 30. júlí 1872 -1875
3) Þorgrímur Þorvaldsson 3. ágúst 1873
4) Guðríður Þorvaldsdóttir 20. september 1875 - 10. október 1930 Húsfreyja og ljósmóðir á Skagaströnd, Blönduósi og loks í Reykjavík. Fóstursonur: Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5.1921. Maður hennar 13.5.1900; Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968 Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigríður Þorvaldsdóttir 10. desember 1876 - 17. maí 1944 Húsfreyja á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka. Maður hennar 16.6.1899; Þórarinn Jónsson 6. febrúar 1870 - 5. september 1944 Bóndi á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður á Hjaltabakka á Ásum, A-Hún.
6) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 3. ágúst 1879 - 1897 Hjaltabakka.
7) Kristín 1879 -1880
8) Ásgeir Þorvaldsson 4. ágúst 1881 - 25. janúar 1962 Verslunarmaður á Blönduósi. Múrarameistari. Var í Vinaminni, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 12.11.1909; Hólmfríður Zóphoníasdóttir 9. júní 1889 - 5. apríl 1957 Var á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Sigtryggshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja þar 1930.

Fósturbarn;
Tryggvi Daníelsson 10. júní 1875 - 25. apríl 1899 Búfræðingur og kennari. Drukknaði í Hamarsfirði, „þegar hann var að sækja í veizlu sína, ofhlóð bátinn“, segir Einar prófastur.

General context

Relationships area

Related entity

Templarahúsið á Blönduósi / Aðalgata 3 (1907 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00672

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

leigjandi þar 1913 og 1914

Related entity

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka (10.12.1876 - 17.5.1944)

Identifier of related entity

HAH08970

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

is the child of

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

Dates of relationship

10.12.1876

Description of relationship

Related entity

Guðríður Þorvaldsdóttir (1875-1930) ljósmóðir (20.9.1875 - 10.10.1930)

Identifier of related entity

HAH04219

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Þorvaldsdóttir (1875-1930) ljósmóðir

is the child of

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

Dates of relationship

20.9.1875

Description of relationship

Related entity

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi

is the child of

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

Dates of relationship

4.8.1881

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka (20.5.1836 - 24.8.1887)

Identifier of related entity

HAH04988

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka

is the spouse of

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

Dates of relationship

21.5.1870

Description of relationship

Börn Þorvaldar og Hansínu; 1) Ásgeir Þorvaldsson 18.7.1871 - 1874 2) Sigríður Þorvaldsdóttir 30. júlí 1872 -1875 3) Þorgrímur Þorvaldsson 3. ágúst 1873 4) Guðríður Þorvaldsdóttir 20. september 1875 - 10. október 1930 Húsfreyja og ljósmóðir á Skagaströnd. Maður hennar 13.5.1900; Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968. Verslunarmaður á Blönduósi. 5) Sigríður Þorvaldsdóttir 10. desember 1876 - 17. maí 1944 Húsfreyja á Hjaltabakka. Maður hennar 16.6.1899; Þórarinn Jónsson 6. febrúar 1870 - 5. september 1944 Bóndi á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. 6) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 3. ágúst 1879 - 1897 Hjaltabakka. 7) Kristín Þorvaldsdóttir 1879 -1880 8) Ásgeir Þorvaldsson 4. ágúst 1881 - 25. janúar 1962 Verslunarmaður á Blönduósi. Kona hans 12.11.1909; Hólmfríður Zóphoníasdóttir 9. júní 1889 - 5. apríl 1957. Húsfreyja á Blönduósi. Fósturbarn; 0) Tryggvi Daníelsson 10. júní 1875 - 25. apríl 1899 Búfræðingur og kennari. Drukknaði í Hamarsfirði.

Related entity

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hjaltabakki

is controlled by

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

Dates of relationship

1880

Description of relationship

1880-1882

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Steinnes í Þingi

is controlled by

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

Dates of relationship

1882

Description of relationship

1882-1887

Related entity

Ásgeirshús Blönduósi (1899 - 1970)

Identifier of related entity

HAH00114

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ásgeirshús Blönduósi

is controlled by

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

Dates of relationship

Description of relationship

1901 og 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04886

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 183

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places