Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka
Hliðstæð nafnaform
- Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir (1847-1928)
- Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.4.1847 - 28.1.1928
Saga
Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir 10. apríl 1847 - 28. jan. 1928. Húsfreyja í Hofteigi. Hjaltabakka og Blönduósi.
Staðir
Húsavík; Hofteigur á Jökuldal; Þingmúli; Hjaltabakki; Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Prestsmaddama:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorgrímur Arnórsson 5. ágúst 1807 - 27. des. 1868. Skole dicipel á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1835. Aðstoðarprestur í Þingeyraklaustri, Hún.1838-1839, prestur á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1839 og aðstoðarprestur á Hólum í Hjaltadal, Skag. 1840. Prestur í Húsavík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Þar sagður Árnason. Prestur að Húsavík 1840-1848. Prestur í Hofteigi á Jökuldal, Múl. 1848-1864 og síðast í Þingmúla í Skriðdal, Múl. 1864-1868 og kona hans 3.7.1838; Guðríður Pétursdóttir 8. jan. 1812 - 5. nóv. 1889. Vinnukona í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Húsavík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Prestfrú í Hofteigi.
Systkini Hansínu;
1) Elín Margrét Þorgrímsdóttir 5. júlí 1839 - 20. des. 1909. Var í Húsavík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Hvanná á Jökuldal. Húsfreyja þar 1860. Húsfreyja á Hvanná, Hofteigssókn, N-Múl. 1901. „Urðu vel efnuð“, segir Einar prófastur. Maður hennar 9.10.1857; Kristján Jóhannsson Kröyer 23. mars 1829 - 28. des. 1910. Var í Melgerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1835. Var á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Hvanná á Jökuldal.
2) Benedikt Þorgrímsson 21. apríl 1842 - 8. okt. 1864. Var í Húsavík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845.
3) Anna Sigríður Þorgrímsdóttir 4. mars 1845. Dó ung. Var í Húsavík, Húsavíkursókn
4) Jónína Hildur Þorgrímsdóttir 8. júní 1848 - 6. sept. 1868
5) Jón Þórarinn Þorgrímsson 1850. Var í Hofteig, Hofteigssókn, N-Múl. 1860. Var á Ormarsstöðum, Ássókn í Fellum, N-Múl. 1870.
Maður Hansínu 21.5.1870; Þorvaldur Ásgeirsson 20. maí 1836 - 24. ágúst 1887 Var í Reykjavík 1845. Prestur í Þingmúla í Skriðdalshr., S-Múl. 1862-1864, Hofteigi á Jökuldal, N-Múl. 1864-1880, á Hjaltabakka í Torfalækjarhr., Hún. 1880-1882 og síðast á Steinnesi í Þingeyraklaustursókn, Hún. frá 1882 til dauðadags
Fyrri kona Þorvaldar 26.6.1862; Anna Katrín Þorsteinsdóttir 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Þau skildu. Seinni maður hennar 30.7.1870; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Börn Hansínu og Þorvaldar;
1) Ásgeir Þorvaldsson 18.7.1871 - 1874
2) Sigríður Þorvaldsdóttir 30. júlí 1872 -1875
3) Þorgrímur Þorvaldsson 3. ágúst 1873
4) Guðríður Þorvaldsdóttir 20. september 1875 - 10. október 1930 Húsfreyja og ljósmóðir á Skagaströnd, Blönduósi og loks í Reykjavík. Fóstursonur: Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5.1921. Maður hennar 13.5.1900; Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968 Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigríður Þorvaldsdóttir 10. desember 1876 - 17. maí 1944 Húsfreyja á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka. Maður hennar 16.6.1899; Þórarinn Jónsson 6. febrúar 1870 - 5. september 1944 Bóndi á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður á Hjaltabakka á Ásum, A-Hún.
6) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 3. ágúst 1879 - 1897 Hjaltabakka.
7) Kristín 1879 -1880
8) Ásgeir Þorvaldsson 4. ágúst 1881 - 25. janúar 1962 Verslunarmaður á Blönduósi. Múrarameistari. Var í Vinaminni, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 12.11.1909; Hólmfríður Zóphoníasdóttir 9. júní 1889 - 5. apríl 1957 Var á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Sigtryggshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja þar 1930.
Fósturbarn;
Tryggvi Daníelsson 10. júní 1875 - 25. apríl 1899 Búfræðingur og kennari. Drukknaði í Hamarsfirði, „þegar hann var að sækja í veizlu sína, ofhlóð bátinn“, segir Einar prófastur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 183