Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Parallel form(s) of name

  • Ólína Soffía Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.11.1899 - 26.2.1996

History

Ólína S. Benediktsdóttir fæddist á Hrafnabjörgum í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu 2. nóvember 1899. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 26. febrúar síðastliðinn. Útför Ólínu verður gerð frá Dómkirkjunni mánudaginn 18. mars og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Hrafnabjörg í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu: Ás í Vatnsdal: Steinnes 1922:

Legal status

Prófastsfrú:

Functions, occupations and activities

Ólína var um árabil organisti við tvær kirkjur, Þingeyrakirkju og Undirfellskirkju. Á heimili þeirra hjóna var rekinn unglingaskóli um tveggja áratuga skeið.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Ólínu voru Guðrún Ólafsdóttir frá Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, alsystir Guðmundar Ólafssonar alþingismanns í Ási í Vatnsdal, og Benedikt Helgason frá Svínavatni í Svínavatnshreppi í Vatnsdal, A-Hún., hálfbróðir sr. Guðmundar Helgasonar frá Bergstöðum í Svartárdal.
Ólína ólst upp í Ási í Vatnsdal hjá móðurbróður sínum, Guðmundi Ólafssyni, og konu hans, Sigurlaugu Ólafsdóttur.
Maður hennar; Þorsteinn Björn Gíslason fæddist í Forsæludal í Vatnsdal 26. júní 1897. Hann lést í Reykjavík 8. júní 1980.
Ólína og sr. Þorsteinn giftust 13. júlí 1922. Þorsteinn vígðist til prests í Þingeyraklaustursprestakalli 14. maí 1922 og þjónaði þar til ársins 1967 eða í 45 ár, og var prófastur frá 1951. Hann sat í Steinnesi í Þingi.
Börn Ólínu og Þorsteins eru
1) Sigurlaug Ásgerður, fyrrum bankagjaldkeri, f. 3. apríl 1923,
2) Guðmundur Ólafs, dómprófastur, f. 23. desember 1930, kvæntur Ástu Bjarnadóttur sjúkraliða og eiga þau fjögur börn, og
3) Gísli Ásgeir, læknir, kvæntur Lilju Jónsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvo syni.
Barnabörn Ólínu og Þorsteins eru sex og barnabarnabörn sex.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba (21.7.1848 - 23.11.1930)

Identifier of related entity

HAH02682

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ólína var fósturdóttir Sigurlaugar í Ási dóttur Guðmundar (1839-1904) bróður Bjarna

Related entity

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00527

Category of relationship

associative

Dates of relationship

2.11.1899

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ás í Vatnsdal ((800))

Identifier of related entity

HAH00033

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

alinn þar upp

Related entity

Sigurlaug Þorsteinsdóttir (1923-2018) frá Steinnesi (3.4.1923 - 11.10.2018)

Identifier of related entity

HAH07506

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Þorsteinsdóttir (1923-2018) frá Steinnesi

is the child of

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Dates of relationship

3.4.1923

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Þorsteinsson (1930) Dómprófastur (23.12.1930 -)

Identifier of related entity

HAH04105

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1930) Dómprófastur

is the child of

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Dates of relationship

23.12.1930

Description of relationship

Related entity

Gísli Þorsteinsson (1937) (28.3.1937 -)

Identifier of related entity

HAH03749

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Þorsteinsson (1937)

is the child of

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Dates of relationship

28.3.1937

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal (11.9.1890 - 27.10.1925)

Identifier of related entity

HAH07421

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

is the sibling of

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Dates of relationship

2.11.1899

Description of relationship

Related entity

Jónína Benediktsdóttir (1895-1981) Steinnesi frá Hrafnabjörgum (19.10.1895 - 13.5.1981)

Identifier of related entity

HAH07384

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Benediktsdóttir (1895-1981) Steinnesi frá Hrafnabjörgum

is the sibling of

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Dates of relationship

2.11.1899

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Benediktsson (1901-1987) prestur á Barði í Fljótum (6.4.1901 - 25.10.1987)

Identifier of related entity

HAH01275

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Benediktsson (1901-1987) prestur á Barði í Fljótum

is the sibling of

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Dates of relationship

6.4.1901

Description of relationship

Related entity

Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi (19.10.1891 - 3.6.1940)

Identifier of related entity

HAH03518

Category of relationship

family

Type of relationship

Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi

is the sibling of

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Dates of relationship

2.11.1899

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn B Gíslason (1897-1980) prestur í Steinnesi (26.06.1897-08.06.1980)

Identifier of related entity

HAH06006

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn B Gíslason (1897-1980) prestur í Steinnesi

is the spouse of

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Steinnes í Þingi

is controlled by

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

Dates of relationship

1923

Description of relationship

1923-1967

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01804

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places