Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi
Hliðstæð nafnaform
- Ólína Soffía Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.11.1899 - 26.2.1996
Saga
Ólína S. Benediktsdóttir fæddist á Hrafnabjörgum í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu 2. nóvember 1899. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 26. febrúar síðastliðinn. Útför Ólínu verður gerð frá Dómkirkjunni mánudaginn 18. mars og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Hrafnabjörg í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu: Ás í Vatnsdal: Steinnes 1922:
Réttindi
Prófastsfrú:
Starfssvið
Ólína var um árabil organisti við tvær kirkjur, Þingeyrakirkju og Undirfellskirkju. Á heimili þeirra hjóna var rekinn unglingaskóli um tveggja áratuga skeið.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Ólínu voru Guðrún Ólafsdóttir frá Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, alsystir Guðmundar Ólafssonar alþingismanns í Ási í Vatnsdal, og Benedikt Helgason frá Svínavatni í Svínavatnshreppi í Vatnsdal, A-Hún., hálfbróðir sr. Guðmundar Helgasonar frá Bergstöðum í Svartárdal.
Ólína ólst upp í Ási í Vatnsdal hjá móðurbróður sínum, Guðmundi Ólafssyni, og konu hans, Sigurlaugu Ólafsdóttur.
Maður hennar; Þorsteinn Björn Gíslason fæddist í Forsæludal í Vatnsdal 26. júní 1897. Hann lést í Reykjavík 8. júní 1980.
Ólína og sr. Þorsteinn giftust 13. júlí 1922. Þorsteinn vígðist til prests í Þingeyraklaustursprestakalli 14. maí 1922 og þjónaði þar til ársins 1967 eða í 45 ár, og var prófastur frá 1951. Hann sat í Steinnesi í Þingi.
Börn Ólínu og Þorsteins eru
1) Sigurlaug Ásgerður, fyrrum bankagjaldkeri, f. 3. apríl 1923,
2) Guðmundur Ólafs, dómprófastur, f. 23. desember 1930, kvæntur Ástu Bjarnadóttur sjúkraliða og eiga þau fjögur börn, og
3) Gísli Ásgeir, læknir, kvæntur Lilju Jónsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvo syni.
Barnabörn Ólínu og Þorsteins eru sex og barnabarnabörn sex.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók