Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Jónasson Hofi í Vatnsdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.7.1848 - 23.11.1930

History

Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930 Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.

Places

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal; Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900; Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask.: Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurlaug Jónsdóttir 26. maí 1809 - 22. janúar 1880 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1816. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845 og maður hennar 24.5.1836; Jónas Guðmundsson 2. febrúar 1815 - 26. ágúst 1904 Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Ási í Vatnsdal.
Systkini Bjarna;
1) Guðmundur Jónasson 25. september 1839 - 5. ágúst 1904 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Ási.
2) Bogi Jónasson 23. ágúst 1841 - 16. desember 1907 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Trésmiður á Neðra-Vatnshorni.
3) Halldóra Jónasdóttir 5. apríl 1845 - í júní 1901 Var í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún.

Fyrri kona Bjarna; Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 10. febrúar 1924 Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880, þau skildu, tvíburasystir hennar var: Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 23. nóvember 1925 Var í Hágerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Kona hans á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910.
Bjarni fór vestur til Ameríku þar sem hann kvæntist í annað sinn íslenskri konu Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885. Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Eignuðust þau þrjár dætur saman, er allar eru látnar.

Börn þeirra:
1) Halldóra Bjarnadóttir 15. október 1873 - 27. nóvember 1981 Kennslukona á Háteigi við Háteigsveg, Reykjavík 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari, síðast bús. í Blönduóshreppi. Var elst Íslendinga þegar hún lést, 108 ára að aldri, ógift og barnlaus.
Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Eignuðust þau þrjár dætur saman, er allar eru látnar.

Börn þeirra:
2) Sigurlaug (Lillie) Bjarnadóttir Hockett 29.10.1886 - 17.12.1959, maður hennar 14.1.1915 Horace Hockett frá Richmond Indiana USA Bóndi Shaunvon Sask.
3) Rannveig Ingibjörg (Emma) Sölvason Klamath Falls Oregano, 13.4.1888 kennari, maður hennar Sigurður Sölvason 8.4.1889 - 18.6.1959
4) Rut Halldóra Bjarnadóttir 15.7.1889 - 10.8.1890
5) Sigurjóna (Jona) Bjarnadóttir Hallvorsen 1.5.1892 bæjargjalkeri Selkirk, maður hennar 30.9.1924; Henry Thedore Halvorsen 27.6.1883 - 27.6.1943 frá Noregi.
4) Konráð Jónas Bjarnason 11.1896 - 4.1897
Með seinni konu. sjá vesturísl. ævisk. III. bls. 180.

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu (3.7.1848 - 29.4.1932)

Identifier of related entity

HAH06710

Category of relationship

family

Dates of relationship

1885

Description of relationship

Mágur, kona hans er Þórunn Elísabet systir Ingibjargar

Related entity

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi (2.11.1899 - 26.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01804

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ólína var fósturdóttir Sigurlaugar í Ási dóttur Guðmundar (1839-1904) bróður Bjarna

Related entity

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík (25.2.1898 - 30.3.1985)

Identifier of related entity

HAH02310

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna var fósturdóttir Sigurlaugar í Ási dóttur Guðmundar (1839-1904) bróður Bjarna

Related entity

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada (1.5.1892 -)

Identifier of related entity

HAH02428

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

is the child of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

1.5.1892

Description of relationship

Related entity

Emma Sölvason (1888-1975) kennari í vesturheimi (13.4.1888 - 1975)

Identifier of related entity

HAH04222

Category of relationship

family

Type of relationship

Emma Sölvason (1888-1975) kennari í vesturheimi

is the child of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

13.4.1888

Description of relationship

Related entity

Magnús Johnson (1883-1966) (Mangi bróðir) bóndi við Gull Lake Sask (1883 - 26.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09398

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Johnson (1883-1966) (Mangi bróðir) bóndi við Gull Lake Sask

is the child of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

1885

Description of relationship

Stjúpfaðir

Related entity

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi (15.10.1873 - 27.11.1981)

Identifier of related entity

HAH04700

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi

is the child of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

15.10.1873

Description of relationship

Related entity

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask (29.10.1885 - 17.12.1959)

Identifier of related entity

HAH01447

Category of relationship

family

Type of relationship

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

is the child of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

29.10.1886

Description of relationship

Related entity

Jónas Guðmundsson (1815-1904) Ási (2.2.1815 - 26.8.1904)

Identifier of related entity

HAH05800

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Guðmundsson (1815-1904) Ási

is the parent of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

21.7.1848

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal (25.9.1839 - 5.8.1904)

Identifier of related entity

HAH04070

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal

is the sibling of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

21.7.1848

Description of relationship

Related entity

Halldóra Jónasdóttir (1845-1901) Hofi (5.4.1845 - 18.6.1901)

Identifier of related entity

HAH04715

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Jónasdóttir (1845-1901) Hofi

is the sibling of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

21.7.1848

Description of relationship

Related entity

Þórunn Elísabet Magnúsdóttir (1853-1933) Brekkukoti efri byggð og vesturheimi, Steiná 1860 (17.12.1853 - 15.12.1933)

Identifier of related entity

HAH07116

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Elísabet Magnúsdóttir (1853-1933) Brekkukoti efri byggð og vesturheimi, Steiná 1860

is the spouse of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

1885

Description of relationship

Börn Bjarn og Þórunnar: 2) Sigurlaug (Lillie) Bjarnadóttir Hockett 29.10.1886 - 17.12.1959, maður hennar 14.1.1915 Horace Hockett frá Richmond Indiana USA Bóndi Shaunvon Sask. 3) Rannveig Ingibjörg (Emma) Sölvason Klamath Falls Oregano, 13.4.1888 kennari, maður hennar Sigurður Sölvason 8.4.1889 - 18.6.1959 4) Rut Halldóra Bjarnadóttir 15.7.1889 - 10.8.1890 5) Sigurjóna (Jona) Bjarnadóttir Hallvorsen 1.5.1892 bæjargjalkeri Selkirk, maður hennar 30.9.1924; Henry Thedore Halvorsen 27.6.1883 - 27.6.1943 frá Noregi. 6) Konráð Jónas Bjarnason 11.1896 - 4.1897

Related entity

Björg Jónsdóttir (1844-1924) Hofi (29.8.1844 - 20.2.1924)

Identifier of related entity

HAH02731

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1844-1924) Hofi

is the spouse of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

31.10.1872

Description of relationship

Dóttir þeirra; Halldóra Bjarnadóttir 15. október 1873 - 27. nóvember 1981

Related entity

Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965) frá Bakka í Garpsdal (15.3.1876 - 7.1.1965)

Identifier of related entity

HAH03278

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965) frá Bakka í Garpsdal

is the cousin of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

15.3.1876

Description of relationship

föðurbróðir

Related entity

Elsie May Halvorsen (1926-2015) Kennari Regina Saskwatcan Kanada (8.5.1926 - 1.4.2015)

Identifier of related entity

HAH03302

Category of relationship

family

Type of relationship

Elsie May Halvorsen (1926-2015) Kennari Regina Saskwatcan Kanada

is the grandchild of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

8.5.1926

Description of relationship

Related entity

Alene Moris (1928) Seattle Kanada (28.3.1928 -)

Identifier of related entity

HAH02277

Category of relationship

family

Type of relationship

Alene Moris (1928) Seattle Kanada

is the grandchild of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

28.3.1928

Description of relationship

Related entity

Ruth Halldora Halvorson Laban (1930) hjúkrunarfræðingur Toronto (um 1930)

Identifier of related entity

HAH04710

Category of relationship

family

Type of relationship

Ruth Halldora Halvorson Laban (1930) hjúkrunarfræðingur Toronto

is the grandchild of

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

Dates of relationship

um1930

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02682

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Lögberg 13.8.1931. https://timarit.is/page/2197376?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places