Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Jónasson Hofi í Vatnsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.7.1848 - 23.11.1930
Saga
Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930 Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Staðir
Guðrúnarstaðir í Vatnsdal; Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900; Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask.: Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurlaug Jónsdóttir 26. maí 1809 - 22. janúar 1880 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1816. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845 og maður hennar 24.5.1836; Jónas Guðmundsson 2. febrúar 1815 - 26. ágúst 1904 Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Ási í Vatnsdal.
Systkini Bjarna;
1) Guðmundur Jónasson 25. september 1839 - 5. ágúst 1904 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Ási.
2) Bogi Jónasson 23. ágúst 1841 - 16. desember 1907 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Trésmiður á Neðra-Vatnshorni.
3) Halldóra Jónasdóttir 5. apríl 1845 - í júní 1901 Var í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún.
Fyrri kona Bjarna; Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 10. febrúar 1924 Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880, þau skildu, tvíburasystir hennar var: Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 23. nóvember 1925 Var í Hágerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Kona hans á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910.
Bjarni fór vestur til Ameríku þar sem hann kvæntist í annað sinn íslenskri konu Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885. Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Eignuðust þau þrjár dætur saman, er allar eru látnar.
Börn þeirra:
1) Halldóra Bjarnadóttir 15. október 1873 - 27. nóvember 1981 Kennslukona á Háteigi við Háteigsveg, Reykjavík 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari, síðast bús. í Blönduóshreppi. Var elst Íslendinga þegar hún lést, 108 ára að aldri, ógift og barnlaus.
Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Eignuðust þau þrjár dætur saman, er allar eru látnar.
Börn þeirra:
2) Sigurlaug (Lillie) Bjarnadóttir Hockett 29.10.1886 - 17.12.1959, maður hennar 14.1.1915 Horace Hockett frá Richmond Indiana USA Bóndi Shaunvon Sask.
3) Rannveig Ingibjörg (Emma) Sölvason Klamath Falls Oregano, 13.4.1888 kennari, maður hennar Sigurður Sölvason 8.4.1889 - 18.6.1959
4) Rut Halldóra Bjarnadóttir 15.7.1889 - 10.8.1890
5) Sigurjóna (Jona) Bjarnadóttir Hallvorsen 1.5.1892 bæjargjalkeri Selkirk, maður hennar 30.9.1924; Henry Thedore Halvorsen 27.6.1883 - 27.6.1943 frá Noregi.
4) Konráð Jónas Bjarnason 11.1896 - 4.1897
Með seinni konu. sjá vesturísl. ævisk. III. bls. 180.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Lögberg 13.8.1931. https://timarit.is/page/2197376?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Bjarni_Jnassonfrhofi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg