Víðidalsá í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Víðidalsá í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874-

Saga

Ein af þekktustu laxveiðiám landsins og ein mesta stórlaxaá Íslands. Upptök árinnar er áheiðum frammi. Þar tínast til lækir og lindir og síðan bætist Fitjá í aðalána. Fitjá er sjálf góð veiðiá og gefur oft fyrstu laxana á vorin. Veitt er á sjö stangir á svæðinu og er bakkalengd mikil og veiðistaðir margir og fjölbreytilegir.

Gríðarlega mikil og væn sjóbleikja er og í ánni, en hún fellur í Hópið, sem er hálfsöltblanda af sjávarlóni og stöðuvatni. Áin hefur verið að drattast á milli 600 og 800 laxa veiði síðustu sumur, en bestu árin hafa skilað vel yfir1000 löxum á þurrt. Mikil uppsveifla er nú í ánum og fór veiðin 2009 yfir 2000 laxa

Staðir

Vestur Húnavatnssýsla; Víðidalur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Víðidalsá og Fitjá
Höfundur: Karl G. Friðriksson/Sigríður P. Friðriksdóttir

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kolufossar í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00795

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kolugljúfur í Víðidal ((874))

Identifier of related entity

HAH00624

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás ((1500))

Identifier of related entity

HAH00904

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bakki í Víðidal (1385 -)

Identifier of related entity

HAH00863

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Bakki í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kolugil í Víðidal (1394 -)

Identifier of related entity

HAH00809

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kolugil í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Refsteinsstaðir í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00903

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Refsteinsstaðir í Víðidal

is the associate of

Víðidalsá í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00794

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir